Ég var að fá ljósleiðara frá Gagnaveitunni og Vodafone. Tæknimaður setti upp Vodafone router og þá var ég að ná yfir 900 í download á speedtest.net en svo setti ég minn eigin router EdgeRouter X SFP og þá er hraðinn að slefa í 400 - 600 í download en næ 900 í upload.
Ég er búin að enable hwnat á routernum. Eru einhverjar aðrar stillingar sem ég get gert ? portin eru að keyra á 1000/full
Einhver sem getur aðstoðað mig ?
Miklu lélegri download hraði með EdgeRouter X en Vodafone default router á ljósi
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 254
- Skráði sig: Lau 04. Okt 2003 19:14
- Reputation: 13
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Miklu lélegri download hraði með EdgeRouter X en Vodafone default router á ljósi
- Viðhengi
-
- hraði.JPG (34.22 KiB) Skoðað 790 sinnum
-
- edge.JPG (43.81 KiB) Skoðað 790 sinnum
*B.I.N. = Bilun í notanda*
Re: Miklu lélegri download hraði með EdgeRouter X en Vodafone default router á ljósi
Hversu viss ertu um að hwnat sé í gangi?
Eftir að þú gengur úr skugga um að hwnat sé kveikt restartaðu þá síðan routernum og prófaðu aftur hraðaprófið.
Ef það er kveikt á QoS eða DPI eða einhverju öðru sem mótar eða skoðar traffíkina aukalega slökktu þá á því.
Upload hraðinn lítur ekki út eins og hwnat sé slökkt en download hraðinn er nákvæmlega sá sem maður sér þegar hwnat er slökkt.
Eftir að þú gengur úr skugga um að hwnat sé kveikt restartaðu þá síðan routernum og prófaðu aftur hraðaprófið.
Ef það er kveikt á QoS eða DPI eða einhverju öðru sem mótar eða skoðar traffíkina aukalega slökktu þá á því.
Upload hraðinn lítur ekki út eins og hwnat sé slökkt en download hraðinn er nákvæmlega sá sem maður sér þegar hwnat er slökkt.