Windows 10 er "activated" hjá mér þó ég activeitaði það ekki
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5593
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1054
- Staða: Ótengdur
Windows 10 er "activated" hjá mér þó ég activeitaði það ekki
Ég installeraði Win 10 í gær og var að skoða með activation.
Ég sé engan möguleika á að activeita.
Það er ekkert watermark á wallpaper um að það þurfi að activeita.
Þegar sé skoða nánar í system (control panel / system and security / system) þá kemur:
"Windows is activated".
Nú, fínt! Vill microsoft ekki peninga lengur?
Ég hélt ég þurfti að activeita. Hvað er að gerast hérna?
Ég sé engan möguleika á að activeita.
Það er ekkert watermark á wallpaper um að það þurfi að activeita.
Þegar sé skoða nánar í system (control panel / system and security / system) þá kemur:
"Windows is activated".
Nú, fínt! Vill microsoft ekki peninga lengur?
Ég hélt ég þurfti að activeita. Hvað er að gerast hérna?
*-*
-
- Besserwisser
- Póstar: 3078
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 45
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 10 er "activated" hjá mér þó ég activeitaði það ekki
Er þetta ný vél eða varstu að fresh install-a? - Ég held að móðurborð sem hafi verið búið að activate-a áður verði activate-uð sjálfkrafa.
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5593
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1054
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 10 er "activated" hjá mér þó ég activeitaði það ekki
beatmaster skrifaði:Er þetta ný vél eða varstu að fresh install-a? - Ég held að móðurborð sem hafi verið búið að activate-a áður verði activate-uð sjálfkrafa.
Tja, já, nei, fresh vél, hmm... ég keypti móðurborð+cpu+ram notað hérna.
Þannig að ég fékk ókeypis win 10 með ?
*-*
Re: Windows 10 er "activated" hjá mér þó ég activeitaði það ekki
Já, það er bundið við tölvuna, þá helst móðurborðið
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1797
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 10 er "activated" hjá mér þó ég activeitaði það ekki
hmm ef ég sel þá móðurborðið sem ég var með þegar ég upgrade-aði retail W7 lykilinn minn í W10 lykil, er ég ekki að fara að ná að endurnýta lykilinn með nýju borði og sá sem kaupir borðið fær hann í staðin?
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5593
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1054
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 10 er "activated" hjá mér þó ég activeitaði það ekki
Danni V8 skrifaði:hmm ef ég sel þá móðurborðið sem ég var með þegar ég upgrade-aði retail W7 lykilinn minn í W10 lykil, er ég ekki að fara að ná að endurnýta lykilinn með nýju borði og sá sem kaupir borðið fær hann í staðin?
Eitthvað hér "Uninstall Windows 10 Product Key":
https://www.groovypost.com/howto/transf ... se-new-pc/
líklega þá að de-activeita ef þú ætlar að selja móbóið.
*-*
Re: Windows 10 er "activated" hjá mér þó ég activeitaði það ekki
Mig minnir að þú getur bundið leyfi við Microsoft aðgang, nema það sé OEM leyfi.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5593
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1054
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 10 er "activated" hjá mér þó ég activeitaði það ekki
Eru einhver security risk tengd því að nota windows 10 activation sem annar skráði?
Þá er ég að hugsa hvort þetta sé eitthvað tengt við accounta og svona?
Þá er ég að hugsa hvort þetta sé eitthvað tengt við accounta og svona?
*-*
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
- Reputation: 130
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 10 er "activated" hjá mér þó ég activeitaði það ekki
Mitt windows activateast alltaf bara í gegnum microsoft accountinn minn.
Settings(w10) > Update & Security > Activation
Settings(w10) > Update & Security > Activation
-
- Gúrú
- Póstar: 570
- Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 10 er "activated" hjá mér þó ég activeitaði það ekki
Notaðir þú gamla harða diskinn þinn á "nýju" vélina þína og var Win10 activerað á þeim diski áður?
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 10 er "activated" hjá mér þó ég activeitaði það ekki
Ég sendi mail á Bill og bað hann um að taka leyfið af þér.
-
- Vaktari
- Póstar: 2011
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 276
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 10 er "activated" hjá mér þó ég activeitaði það ekki
ÞAð activeitast bæði í gegnum MS account og ef þú færir diska á milli vél sem er uppsettur. Kom mér á óvart að það væri svona einfalt þar sem áður var næstum vonlaust að færa uppsett stýrikerfi á milli véla
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 10 er "activated" hjá mér þó ég activeitaði það ekki
einarhr skrifaði:ÞAð activeitast bæði í gegnum MS account og ef þú færir diska á milli vél sem er uppsettur. Kom mér á óvart að það væri svona einfalt þar sem áður var næstum vonlaust að færa uppsett stýrikerfi á milli véla
Hvernig fer það samt ?
Er maður alveg error frír þegar að uppfærslur eru búnar ?
Skapar þetta engin driver conflicts eða registry errora ?
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
- Vaktari
- Póstar: 2011
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 276
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 10 er "activated" hjá mér þó ég activeitaði það ekki
urban skrifaði:einarhr skrifaði:ÞAð activeitast bæði í gegnum MS account og ef þú færir diska á milli vél sem er uppsettur. Kom mér á óvart að það væri svona einfalt þar sem áður var næstum vonlaust að færa uppsett stýrikerfi á milli véla
Hvernig fer það samt ?
Er maður alveg error frír þegar að uppfærslur eru búnar ?
Skapar þetta engin driver conflicts eða registry errora ?
Já en það borgar sig auðvita að uninstalla öllum driverum. Vélin sem ég er á núna er á 3 móðurborði.
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16530
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2122
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 10 er "activated" hjá mér þó ég activeitaði það ekki
Lítur út fyrir að þú hafir fengið activate'að Windows með móðurborðinu.
Alltaf að græða!
Alltaf að græða!
Re: Windows 10 er "activated" hjá mér þó ég activeitaði það ekki
Leyfið er væntanlega í ACPI töflu í firmware, getur skoðað efnið í töflunni með einhverju af eftirtöldu
https://itsolutionsblog.net/3-ways-to-e ... oduct-key/
eða í Linux geturðu gert það svona:
https://superuser.com/questions/637971/ ... nvironment
https://itsolutionsblog.net/3-ways-to-e ... oduct-key/
eða í Linux geturðu gert það svona:
https://superuser.com/questions/637971/ ... nvironment
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1335
- Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
- Reputation: 100
- Staðsetning: 109 Rvk
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 10 er "activated" hjá mér þó ég activeitaði það ekki
greyið hinn gaurinn
Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack
-
- Gúrú
- Póstar: 570
- Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 10 er "activated" hjá mér þó ég activeitaði það ekki
Held að þetta sé svona, ef þú hefur notað gamla stýriskerfisdiskinn úr gömlu vélinni hjá þér þá er leyfið á honum. Það er alveg sama þótt þú formatir hann og setjir stýrikerfið uppá nýtt. Þegar Windows gerir nýjan disk klárann fyrir stýrikerfi þá býr það til partiton sem er ca 100mb minnir mig og þar eru upplýsingar um leyfið. Næst þegar þarf að setja stýrikerfið upp á sama disk þá formatar vélin bara aðal partitoniið og setur stýrikerfið uppá nýtt og stýrikerfið sækir svo upplýsingar um leyfið á harða diskinn. Þetta er allavega minn skilningur á þessu.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16530
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2122
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 10 er "activated" hjá mér þó ég activeitaði það ekki
roadwarrior skrifaði:Held að þetta sé svona, ef þú hefur notað gamla stýriskerfisdiskinn úr gömlu vélinni hjá þér þá er leyfið á honum. Það er alveg sama þótt þú formatir hann og setjir stýrikerfið uppá nýtt. Þegar Windows gerir nýjan disk klárann fyrir stýrikerfi þá býr það til partiton sem er ca 100mb minnir mig og þar eru upplýsingar um leyfið. Næst þegar þarf að setja stýrikerfið upp á sama disk þá formatar vélin bara aðal partitoniið og setur stýrikerfið uppá nýtt og stýrikerfið sækir svo upplýsingar um leyfið á harða diskinn. Þetta er allavega minn skilningur á þessu.
Alltaf þegar ég formatta þá geri ég diskpart og eyði öllum földum pörtum. Hef mín leyfi skráð á microsoft aðganginn, lang öruggast.