windows 10 activation

Skjámynd

Höfundur
BugsyB
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

windows 10 activation

Pósturaf BugsyB » Lau 13. Jan 2018 01:04

SÆlir var að uppfæra móðurborðið hjá mér og þá kemur að ég þurfi að activata windows 10 - þeir neita að leyfa mér þó það hafi verið activatað fyrir - hvar fæ ég óýran produckt key


Símvirki.

Skjámynd

Nitruz
spjallið.is
Póstar: 417
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
Reputation: 32
Staðsetning: milli steins og sleggju
Staða: Ótengdur

Re: windows 10 activation

Pósturaf Nitruz » Lau 13. Jan 2018 01:14

fékk minn hjá ebay, virkaði einns og í draumi ;D



Skjámynd

Höfundur
BugsyB
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: windows 10 activation

Pósturaf BugsyB » Lau 13. Jan 2018 01:36

verslaði af kinguin og hann virkar ekki


Símvirki.

Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 143
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: windows 10 activation

Pósturaf Minuz1 » Lau 13. Jan 2018 05:26

Microsoft telur oftast tölvu=móðurborð, skiptir um móðurborð, þarft að kaupa nýtt leyfi.
Gætir prófað að hringja í þá í microsoft á íslandi og ath hvort þeir vilji leyfa þér það uppfæra, ef td. þú ert búinn að vera með leyfið virkt í stuttann tíma eða eitthvað.


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það

Skjámynd

C3PO
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 350
Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 09:10
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: windows 10 activation

Pósturaf C3PO » Lau 13. Jan 2018 11:47

BugsyB skrifaði:SÆlir var að uppfæra móðurborðið hjá mér og þá kemur að ég þurfi að activata windows 10 - þeir neita að leyfa mér þó það hafi verið activatað fyrir - hvar fæ ég óýran produckt key


Ég nota þessa síðu mikið. http://www.gamingdragons.com/en/game/buy-windows-10-professional-key.html

og 16$ fyrir Win 10 pro er ekki mikið

Kv


AM4 Ryzen-Gigabyte X470 AORUS Ultra Gaming - AMD Ryzen 7 2700X 3.7GHz, Turbo 4.3GHz, 8-kjarna
Corsair 16GB kit (2x8GB) DDR4 3200MHz, CL16, Vengeance LPX - Samsung 960 EVO M.2 500GB SSD,
Nvidia GTX 1080 Ti.

Skjámynd

Zorglub
spjallið.is
Póstar: 418
Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 12:42
Reputation: 42
Staðsetning: Nokkuð góð!
Staða: Ótengdur

Re: windows 10 activation

Pósturaf Zorglub » Lau 13. Jan 2018 11:59

Eru menn ekkert byrjaðir að hengja lyklana við Microsoft aðganginn sinn? Þá á þetta ekki að vera neitt vandamál.


Gigabyte Z790 Aorus Master | I9 14900K | Corsair Vengeance 64GB | Asus TUF 3080 OC | Samsung 990 Pro | Corsair AX 860i | Noctua NH-D15


orca1966
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Fös 25. Sep 2015 13:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: windows 10 activation

Pósturaf orca1966 » Lau 13. Jan 2018 13:01

Ég notaði oft KMSpico sem ég fann á torrent síðum og það vikar vel bæði á windows og microsoft office :D



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: windows 10 activation

Pósturaf einarhr » Lau 13. Jan 2018 13:07

Zorglub skrifaði:Eru menn ekkert byrjaðir að hengja lyklana við Microsoft aðganginn sinn? Þá á þetta ekki að vera neitt vandamál.


Einmitt, ég er búin að færa W10 Pro á milli 3 móðurborða, er að skrifa á þá vél núna. Bæði AMD og Intel.


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: windows 10 activation

Pósturaf hfwf » Lau 13. Jan 2018 13:10

Zorglub skrifaði:Eru menn ekkert byrjaðir að hengja lyklana við Microsoft aðganginn sinn? Þá á þetta ekki að vera neitt vandamál.

Eru menn eitthvað að nota MS aðganga, eða með MS aðganga yfir höfuð :)



Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2227
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 170
Staða: Ótengdur

Re: windows 10 activation

Pósturaf kizi86 » Lau 13. Jan 2018 13:41

hfwf skrifaði:
Zorglub skrifaði:Eru menn ekkert byrjaðir að hengja lyklana við Microsoft aðganginn sinn? Þá á þetta ekki að vera neitt vandamál.

Eru menn eitthvað að nota MS aðganga, eða með MS aðganga yfir höfuð :)

fyrir utan allt spy drazlið sem fylgir því, þá er það einkum hentugt.. save-ar helstu stillingar og svona.. t.d að ég vill alltaf hafa taskbarið falið, setti upp winbl0ws á nýja vél, loggaði mig inn á ms accountinn minn, og voilá taskbarinn var stilltur á hide :D


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

C3PO
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 350
Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 09:10
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: windows 10 activation

Pósturaf C3PO » Lau 13. Jan 2018 14:14

Zorglub skrifaði:Eru menn ekkert byrjaðir að hengja lyklana við Microsoft aðganginn sinn? Þá á þetta ekki að vera neitt vandamál.

Hvernig gerir maður það??


AM4 Ryzen-Gigabyte X470 AORUS Ultra Gaming - AMD Ryzen 7 2700X 3.7GHz, Turbo 4.3GHz, 8-kjarna
Corsair 16GB kit (2x8GB) DDR4 3200MHz, CL16, Vengeance LPX - Samsung 960 EVO M.2 500GB SSD,
Nvidia GTX 1080 Ti.

Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: windows 10 activation

Pósturaf einarhr » Lau 13. Jan 2018 14:42



| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 778
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Reputation: 45
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: windows 10 activation

Pósturaf Squinchy » Lau 13. Jan 2018 22:58

Lenti í því sama við uppfærslu, skellti mér bara á support chattið og þetta var græjað fyrir mig á 20 mín


Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS

Skjámynd

Urri
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
Reputation: 32
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: windows 10 activation

Pósturaf Urri » Sun 14. Jan 2018 11:44

Squinchy skrifaði:Lenti í því sama við uppfærslu, skellti mér bara á support chattið og þetta var græjað fyrir mig á 20 mín


Það sama gerði ég virkaði fínt þau gerðu þetta bara fyrir mig. :happy


Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX


playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: windows 10 activation

Pósturaf playman » Sun 14. Jan 2018 21:12

Ég var nýlega að skipta um móðurborð og hafði bara samband við MS á live chatt, gaf þeim upp win7 keyin minn og þeir sendu mér svo win10 lykil, ekkert vesen, geri svo bara MS account fyrir lykilinn.


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

tdiggity
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Þri 06. Jún 2017 13:45
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: windows 10 activation

Pósturaf tdiggity » Mán 15. Jan 2018 10:22

Ég var að gera það sama hjá mér, skipti um MB og örgjörva (með sama stýriskerfisdisk og ég var með) og windows activate-aðist automatically. Bara snilld!



Skjámynd

olafurfo
Ofur-Nörd
Póstar: 246
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 16:24
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: windows 10 activation

Pósturaf olafurfo » Mán 15. Jan 2018 13:11

KM spico virkar fyrir mig

hérna er forum með öllu nýja hjá gaurunum
http://forum.ru-board.com/topic.cgi?for ... 28&start=0
passa sig að klikka ekki á hvað sem er :)



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: windows 10 activation

Pósturaf einarhr » Mán 15. Jan 2018 13:17

olafurfo skrifaði:KM spico virkar fyrir mig

hérna er forum með öllu nýja hjá gaurunum
http://forum.ru-board.com/topic.cgi?for ... 28&start=0
passa sig að klikka ekki á hvað sem er :)


Það er ekki verið að spyrja um stolin stýrikerfi :fly


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |