UniFi Netkerfi.


Höfundur
Gilmore
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
Reputation: 4
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

UniFi Netkerfi.

Pósturaf Gilmore » Fös 12. Jan 2018 15:21

Ég var að panta Unifi system frá eurodk.com

Er þetta ekki alveg solid pakki?

USG Gateway - https://www.eurodk.com/en/products/unifi/unifi-security-gateway
Switch 8 60w - https://www.eurodk.com/en/products/ubnt-switches/unifi-switch-8-60w
Cloud Key - https://www.eurodk.com/en/products/ubnt-routers/unifi-cloud-key
UAP - AC Pro - https://www.eurodk.com/en/products/indoor-ap/unifi-ac-pro

Það eru góðar upplýsingar á netinu hvernig á að setja þetta upp, og ég reikna ekki með miklum vandræðum þar.
En spurningin er, þarf ég eitthvað að hringja í Vodafone eða GR og fá eitthvað frá þeim til að koma þessu af stað?


Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: UniFi Netkerfi.

Pósturaf hagur » Fös 12. Jan 2018 15:48

Þetta er solid. Ef þú ert með ljósleiðara frá GR þá er þetta bara plug and play. Þarft enga hjálp frá Voda/GR. Ef þú vilt halda sömu IP og sleppa því að þurfa að skrá USG á gagnaveitusíðunni (til að gera þetta enn meira plug and play), þá geturðu nóterað niður MAC addressuna á núverandi router og spoofað hana í USG, það er a.m.k ekkert mál í EdgeRouter X.




Höfundur
Gilmore
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
Reputation: 4
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: UniFi Netkerfi.

Pósturaf Gilmore » Fös 12. Jan 2018 15:53

Þarf ég bara að skrá MAC adressuna hjá GR ef ég vill halda í sömu IP adressuna? En IP talan skiptir mig engu máli. :)


Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: UniFi Netkerfi.

Pósturaf hagur » Fös 12. Jan 2018 15:56

Já það er þessi þjónustusíða sem kemur upp þegar maður tengist netinu í fyrsta skipti með nýjan router, þar sem þarf að registera MAC addressuna. That's it. Þarft ekkert að pæla í þessu ef þú vilt ekki halda sömu tölu, en þá þarftu að skrá nýju MAC addressuna.



Skjámynd

Blues-
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Þri 09. Maí 2006 01:16
Reputation: 18
Staðsetning: /usr/local
Staða: Ótengdur

Re: UniFi Netkerfi.

Pósturaf Blues- » Fös 12. Jan 2018 16:02

Er ekki AC Pro algert overkill fyrir heimanet ?
Er ekki Lite gaurinn alveig nóg ?



Skjámynd

Jón Ragnar
</Snillingur>
Póstar: 1021
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 206
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: UniFi Netkerfi.

Pósturaf Jón Ragnar » Fös 12. Jan 2018 16:08

Blues- skrifaði:Er ekki AC Pro algert overkill fyrir heimanet ?
Er ekki Lite gaurinn alveig nóg ?



Ekki eins og hann sé rándýr :)



CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video

Skjámynd

kornelius
Gúrú
Póstar: 554
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 113
Staða: Ótengdur

Re: UniFi Netkerfi.

Pósturaf kornelius » Fös 12. Jan 2018 16:43

Til að halda sömu ip-tölu

ssh inn á router

ubnt@ubnt:~$ configure
[edit]
ubnt@ER-PoE# set interfaces ethernet eth0 mac 00:00:00:00:00:00
[edit]
ubnt@ER-PoE# commit
[edit]
ubnt@ER-PoE# save;
Saving configuration to '/config/config.boot'...
Done




Höfundur
Gilmore
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
Reputation: 4
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: UniFi Netkerfi.

Pósturaf Gilmore » Fös 12. Jan 2018 16:47

Það munar nú ekki svo mikið á verðinu.

Lite er sennilega nóg......en 50$ til eða frá í 450$ pakka skiptir ekki öllu. :)


Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.


slapi
Gúrú
Póstar: 576
Skráði sig: Fös 19. Jún 2009 21:47
Reputation: 56
Staða: Ótengdur

Re: UniFi Netkerfi.

Pósturaf slapi » Fös 12. Jan 2018 19:02

Ég er með einn pro og einn lite á sitthvorri hæðinni hjá mér , ég hef ekki fundið neinn mun á þeim en einhvernveginn líður manni betur með pro og hann er ekkert mikið dýrari



Skjámynd

russi
FanBoy
Póstar: 762
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 179
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: UniFi Netkerfi.

Pósturaf russi » Fös 12. Jan 2018 20:37

Er USG Gateway ekki enn hálffatlaður, svona miðað við EdgeRouter?




arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 957
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: UniFi Netkerfi.

Pósturaf arons4 » Fös 12. Jan 2018 23:18

russi skrifaði:Er USG Gateway ekki enn hálffatlaður, svona miðað við EdgeRouter?

Hef heyrt að hann sé allt í lagi, bara að það sé sumt sem þarf að gera í gegnum clisem er ekki búið að implementa í controllerinn.