Ég var að panta Unifi system frá eurodk.com
Er þetta ekki alveg solid pakki?
USG Gateway - https://www.eurodk.com/en/products/unifi/unifi-security-gateway
Switch 8 60w - https://www.eurodk.com/en/products/ubnt-switches/unifi-switch-8-60w
Cloud Key - https://www.eurodk.com/en/products/ubnt-routers/unifi-cloud-key
UAP - AC Pro - https://www.eurodk.com/en/products/indoor-ap/unifi-ac-pro
Það eru góðar upplýsingar á netinu hvernig á að setja þetta upp, og ég reikna ekki með miklum vandræðum þar.
En spurningin er, þarf ég eitthvað að hringja í Vodafone eða GR og fá eitthvað frá þeim til að koma þessu af stað?
UniFi Netkerfi.
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 416
- Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
- Reputation: 4
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
UniFi Netkerfi.
Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3125
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 455
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: UniFi Netkerfi.
Þetta er solid. Ef þú ert með ljósleiðara frá GR þá er þetta bara plug and play. Þarft enga hjálp frá Voda/GR. Ef þú vilt halda sömu IP og sleppa því að þurfa að skrá USG á gagnaveitusíðunni (til að gera þetta enn meira plug and play), þá geturðu nóterað niður MAC addressuna á núverandi router og spoofað hana í USG, það er a.m.k ekkert mál í EdgeRouter X.
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 416
- Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
- Reputation: 4
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: UniFi Netkerfi.
Þarf ég bara að skrá MAC adressuna hjá GR ef ég vill halda í sömu IP adressuna? En IP talan skiptir mig engu máli.
Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3125
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 455
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: UniFi Netkerfi.
Já það er þessi þjónustusíða sem kemur upp þegar maður tengist netinu í fyrsta skipti með nýjan router, þar sem þarf að registera MAC addressuna. That's it. Þarft ekkert að pæla í þessu ef þú vilt ekki halda sömu tölu, en þá þarftu að skrá nýju MAC addressuna.
-
- spjallið.is
- Póstar: 400
- Skráði sig: Þri 09. Maí 2006 01:16
- Reputation: 18
- Staðsetning: /usr/local
- Staða: Ótengdur
Re: UniFi Netkerfi.
Er ekki AC Pro algert overkill fyrir heimanet ?
Er ekki Lite gaurinn alveig nóg ?
Er ekki Lite gaurinn alveig nóg ?
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1021
- Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
- Reputation: 206
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: UniFi Netkerfi.
Blues- skrifaði:Er ekki AC Pro algert overkill fyrir heimanet ?
Er ekki Lite gaurinn alveig nóg ?
Ekki eins og hann sé rándýr
CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video
Re: UniFi Netkerfi.
Til að halda sömu ip-tölu
ssh inn á router
ubnt@ubnt:~$ configure
[edit]
ubnt@ER-PoE# set interfaces ethernet eth0 mac 00:00:00:00:00:00
[edit]
ubnt@ER-PoE# commit
[edit]
ubnt@ER-PoE# save;
Saving configuration to '/config/config.boot'...
Done
ssh inn á router
ubnt@ubnt:~$ configure
[edit]
ubnt@ER-PoE# set interfaces ethernet eth0 mac 00:00:00:00:00:00
[edit]
ubnt@ER-PoE# commit
[edit]
ubnt@ER-PoE# save;
Saving configuration to '/config/config.boot'...
Done
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 416
- Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
- Reputation: 4
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: UniFi Netkerfi.
Það munar nú ekki svo mikið á verðinu.
Lite er sennilega nóg......en 50$ til eða frá í 450$ pakka skiptir ekki öllu.
Lite er sennilega nóg......en 50$ til eða frá í 450$ pakka skiptir ekki öllu.
Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.
Re: UniFi Netkerfi.
Ég er með einn pro og einn lite á sitthvorri hæðinni hjá mér , ég hef ekki fundið neinn mun á þeim en einhvernveginn líður manni betur með pro og hann er ekkert mikið dýrari
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 957
- Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
- Reputation: 130
- Staða: Ótengdur
Re: UniFi Netkerfi.
russi skrifaði:Er USG Gateway ekki enn hálffatlaður, svona miðað við EdgeRouter?
Hef heyrt að hann sé allt í lagi, bara að það sé sumt sem þarf að gera í gegnum clisem er ekki búið að implementa í controllerinn.