Góða kvöldið.
Var að flytja og er það óheppinn að geta ekki haldið áfram með ljósleiðarann. Ég fékk mér því Ljósnet hjá hringdu. Keypti mér DSL-AC68U en er ekki að ná að tengja mig.
Línan á að vera tengd og ég er kominn með user name og password.
Í uppsetningunni vel ég einfaldlega:
Country: Iceland
ISP: Other (Hringdu ekki í boði)
WAN Connection Type: PPPoE
VLAN ID: (ÓBREYTT)
Hnötturinn er orðinn grænn og það stendur "Link Up" og er ekki lengur með gult blikkandi upphrópunarmerki. En er samt enn með: "Internet Status: Disconnected"
Einhver sem getur hjálpað mér?
Stilla Asus DSL-AC68U fyrir Hringdu.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Reputation: 254
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: Stilla Asus DSL-AC68U fyrir Hringdu.
Hvað er samt vlan idið þótt það sé óbreytt ?
vlanið þarf að vera 4 fyrir Internet á VDSL Mílu
vlanið þarf að vera 4 fyrir Internet á VDSL Mílu
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 173
- Skráði sig: Fim 24. Ágú 2006 14:03
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Stilla Asus DSL-AC68U fyrir Hringdu.
depill skrifaði:Hvað er samt vlan idið þótt það sé óbreytt ?
vlanið þarf að vera 4 fyrir Internet á VDSL Mílu
Er ekki viss hvað það er default. Það stendur bara að ég eigi að hafa það óbreytt nema ISP taki annað fram. En fékk engin skilaboð um það.
Kannski ég prófi að setja 4.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Reputation: 254
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: Stilla Asus DSL-AC68U fyrir Hringdu.
GTi skrifaði:depill skrifaði:Hvað er samt vlan idið þótt það sé óbreytt ?
vlanið þarf að vera 4 fyrir Internet á VDSL Mílu
Er ekki viss hvað það er default. Það stendur bara að ég eigi að hafa það óbreytt nema ISP taki annað fram. En fékk engin skilaboð um það.
Kannski ég prófi að setja 4.
Prófaðu að setja 4 það er líklegt að Default sé bara untagged.