Þráðlasut


Höfundur
CCR
Fiktari
Póstar: 60
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 19:01
Reputation: 0
Staðsetning: In the Middle of Nowhere
Staða: Ótengdur

Þráðlasut

Pósturaf CCR » Mið 10. Nóv 2004 12:38

Ég er tengdur með wireless tengingu við fólk sem ég leigi hjá og ég og vinir mínir erum að spá í að fara að lana, ég er að spá í hvort þeir geti tengt sig við mína tölvu og ég get látið þá fá netið frá wireless tengingunni minni vegna þess að þeir eiga ekki þráðlaus netkort.
Viðhengi
abensheizer.JPG
Skyringarmynd
abensheizer.JPG (14.92 KiB) Skoðað 1455 sinnum




hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Mið 10. Nóv 2004 12:48

Ég held að þeir þurfi að tengja sig við router-inn ekki þína tölvu þráðlaust.

Mitt ráð = Fáðu þér svona
http://www.bt.is/BT/Tolvubunadur/vara.aspx?SKU=13533-TRU

Ódýr og ekkert vesen að tengja.




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mið 10. Nóv 2004 13:37





hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Mið 10. Nóv 2004 13:38

Auðvitað.
Gleymdi að check-a á start.is þeir eru nátla bestir :D



Skjámynd

bizz
Nörd
Póstar: 134
Skráði sig: Fim 07. Ágú 2003 23:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf bizz » Mið 10. Nóv 2004 13:42

þú átt að geta sherað þráðlauau tengingunni yfir á LAN tenginguna. Svo tengiru bara switch við LAN kortið og hinar tölvurnar á hann. :)



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6494
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 313
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 10. Nóv 2004 14:48

þetta er ekki alveg svona auðvelt bizz :)

það er ekki hægt að share-a bara tengingunni. það sem þú verður að gera, er að búa til bridge með þráðlausa netkortinu og venjulega netkortinu. svo setja strákarnir ip töluna á þráðlausa routernum í gateway.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

tms
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf tms » Mið 10. Nóv 2004 14:59

CCR: til að deila tengingunni þinni ferðu í Control Panel -> Network Connections, ferð í properties á internet-tengingunni og hakar við að aðrir geti notað þessa internetengingu




einarsig
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Fös 18. Jún 2004 22:18
Reputation: 0
Staðsetning: 113 rvk
Staða: Ótengdur

Pósturaf einarsig » Mið 10. Nóv 2004 15:29

ýttir á F1 og slærð inn Internet connection sharing og lest þér til ;)




Stebbi_Johannsson
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 18:25
Reputation: 0
Staðsetning: 800 Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stebbi_Johannsson » Mið 10. Nóv 2004 16:09

einarsig: Ertu með 128mb Tsunami kassa?

sjá undirskrift


Intel P4 2.4GHz - 2x512mb DDR333 Elixir - Asus P4S533-X - 80gb WD Caviar - FX5200 128mb - 550w Antec Truepower PSU - MX700 - ViewSonic Viewmate


Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Andri Fannar » Mið 10. Nóv 2004 16:12

:lol:


« andrifannar»


einarsig
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Fös 18. Jún 2004 22:18
Reputation: 0
Staðsetning: 113 rvk
Staða: Ótengdur

Pósturaf einarsig » Mið 10. Nóv 2004 16:22

Stebbi_Johannsson skrifaði:einarsig: Ertu með 128mb Tsunami kassa?

sjá undirskrift


jebbs og ddr3 meira segja :)


smá eftir leifar 9800 pro kortinu :8)



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mið 10. Nóv 2004 18:00

gnarr skrifaði:þetta er ekki alveg svona auðvelt bizz :)

það er ekki hægt að share-a bara tengingunni. það sem þú verður að gera, er að búa til bridge með þráðlausa netkortinu og venjulega netkortinu. svo setja strákarnir ip töluna á þráðlausa routernum í gateway.

Akkurru búa til bridge? Ekki nóg að share'a og setja gateway á hinum?



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6494
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 313
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 11. Nóv 2004 08:23

nei. það virkar ekki. ég hef ekki hugmynd afhverju, en það virkar allaveganna ekki. að gera bridge og setja routerinn sem gateway á öllum tölvunum er eina leiðin, nema að maður nenni að fara útí advance route-pælingar, en þá þarf maður virkilega að vita hvað maður er að gera.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

bizz
Nörd
Póstar: 134
Skráði sig: Fim 07. Ágú 2003 23:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf bizz » Fim 11. Nóv 2004 11:46

gnarr skrifaði:nei. það virkar ekki. ég hef ekki hugmynd afhverju, en það virkar allaveganna ekki. að gera bridge og setja routerinn sem gateway á öllum tölvunum er eina leiðin, nema að maður nenni að fara útí advance route-pælingar, en þá þarf maður virkilega að vita hvað maður er að gera.


Ég varð bara að prófa þetta í gær!!!
Þetta virkar fínt að setja bara share á wireless tenginguna (auðveldast fyrir óvana að nota bara wizardinn) yfir á LAN portið. Tengir svo bara með crossover snúru í switch/hub og hinar vélar tengjast honum og fá gateway-ið á LAN kortinu (default kemur 192.168.0.1).
Þá er LAN kortið orðið DHCP og úthlutar hinum ip.
Ef að á svo að LAN-a notar þú ip töluna á LAN kortinu á öllum vélum (vélin með þráðlausanetið er alltaf með 192.168.0.1 og hinar þá 192.168.0.x).



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6494
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 313
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 11. Nóv 2004 13:44

ahh.. ég fór hina áttina.. var búinn að gleyma því.

ég var að share-a snúru netinu yfir á þráðlausta. notaði eina tölvuna sem að er alltaf tengd við bæði netin. en ég varð að gera bridge á henni til að þráðlausu tölvurnar fengju internetið.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Fim 11. Nóv 2004 16:47

gnarr skrifaði:ahh.. ég fór hina áttina.. var búinn að gleyma því.

ég var að share-a snúru netinu yfir á þráðlausta. notaði eina tölvuna sem að er alltaf tengd við bæði netin. en ég varð að gera bridge á henni til að þráðlausu tölvurnar fengju internetið.

ahh, það hlaut að vera :)




Skuggasveinn
Fiktari
Póstar: 79
Skráði sig: Fim 21. Ágú 2003 18:19
Reputation: 1
Staðsetning: Norðan Alpafjalla
Staða: Ótengdur

Pósturaf Skuggasveinn » Þri 16. Nóv 2004 19:57

hahallur skrifaði:Auðvitað.
Gleymdi að check-a á start.is þeir eru nátla bestir :D


True true :D




Zkari
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zkari » Mið 17. Nóv 2004 19:01

Skuggasveinn, Start eru ekkert bestir það eru déskotans sem eru bestir :P



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Mið 17. Nóv 2004 22:25

Útá bílastæði kl 3?