Þráðlasut
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 60
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 19:01
- Reputation: 0
- Staðsetning: In the Middle of Nowhere
- Staða: Ótengdur
Þráðlasut
Ég er tengdur með wireless tengingu við fólk sem ég leigi hjá og ég og vinir mínir erum að spá í að fara að lana, ég er að spá í hvort þeir geti tengt sig við mína tölvu og ég get látið þá fá netið frá wireless tengingunni minni vegna þess að þeir eiga ekki þráðlaus netkort.
- Viðhengi
-
- Skyringarmynd
- abensheizer.JPG (14.92 KiB) Skoðað 1455 sinnum
-
- Staða: Ótengdur
Ég held að þeir þurfi að tengja sig við router-inn ekki þína tölvu þráðlaust.
Mitt ráð = Fáðu þér svona
http://www.bt.is/BT/Tolvubunadur/vara.aspx?SKU=13533-TRU
Ódýr og ekkert vesen að tengja.
Mitt ráð = Fáðu þér svona
http://www.bt.is/BT/Tolvubunadur/vara.aspx?SKU=13533-TRU
Ódýr og ekkert vesen að tengja.
-
- spjallið.is
- Póstar: 400
- Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 18:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: 800 Selfoss
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 687
- Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
gnarr skrifaði:þetta er ekki alveg svona auðvelt bizz
það er ekki hægt að share-a bara tengingunni. það sem þú verður að gera, er að búa til bridge með þráðlausa netkortinu og venjulega netkortinu. svo setja strákarnir ip töluna á þráðlausa routernum í gateway.
Akkurru búa til bridge? Ekki nóg að share'a og setja gateway á hinum?
-
- Kóngur
- Póstar: 6494
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 313
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
nei. það virkar ekki. ég hef ekki hugmynd afhverju, en það virkar allaveganna ekki. að gera bridge og setja routerinn sem gateway á öllum tölvunum er eina leiðin, nema að maður nenni að fara útí advance route-pælingar, en þá þarf maður virkilega að vita hvað maður er að gera.
"Give what you can, take what you need."
gnarr skrifaði:nei. það virkar ekki. ég hef ekki hugmynd afhverju, en það virkar allaveganna ekki. að gera bridge og setja routerinn sem gateway á öllum tölvunum er eina leiðin, nema að maður nenni að fara útí advance route-pælingar, en þá þarf maður virkilega að vita hvað maður er að gera.
Ég varð bara að prófa þetta í gær!!!
Þetta virkar fínt að setja bara share á wireless tenginguna (auðveldast fyrir óvana að nota bara wizardinn) yfir á LAN portið. Tengir svo bara með crossover snúru í switch/hub og hinar vélar tengjast honum og fá gateway-ið á LAN kortinu (default kemur 192.168.0.1).
Þá er LAN kortið orðið DHCP og úthlutar hinum ip.
Ef að á svo að LAN-a notar þú ip töluna á LAN kortinu á öllum vélum (vélin með þráðlausanetið er alltaf með 192.168.0.1 og hinar þá 192.168.0.x).
-
- Fiktari
- Póstar: 79
- Skráði sig: Fim 21. Ágú 2003 18:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: Norðan Alpafjalla
- Staða: Ótengdur