NH og router
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 699
- Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
NH og router
Nú er ég að spá í nýja tengingu og hef rekið augun á Nethönnun og langar í ADSL 3.5 Mb/s með 700 mb gagnamagn og með því fylgir þráðlaus Router (efst).
Eru þetta góð kaup með router'num?
Eru þetta góð kaup með router'num?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3929
- Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Hilmar skrifaði:hmm ætli 2.5 mb/s sé þá ekki nóg (ekkert að lækka það neitt frekar) en samt *hugs*
En í netleikjum er þá ekki meira lagg ef maður er með þráðlausann router, eins og þessi sem fylgir með tengingunni?
Ekki ef þú tengir hann bara með gegnum ethertnet. Annars breytir það mjög litlu ef sendirinn og tölvan eru nálægt
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 687
- Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur