NH og router

Skjámynd

Höfundur
noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

NH og router

Pósturaf noizer » Mán 15. Nóv 2004 22:56

Nú er ég að spá í nýja tengingu og hef rekið augun á Nethönnun og langar í ADSL 3.5 Mb/s með 700 mb gagnamagn og með því fylgir þráðlaus Router (efst).
Eru þetta góð kaup með router'num?



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mán 15. Nóv 2004 23:39

Hvað hefurðu að gera við svona mikinn hraða?




BlitZ3r
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Sun 06. Jún 2004 04:47
Reputation: 0
Staðsetning: Westmannaeyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf BlitZ3r » Mán 15. Nóv 2004 23:46

seigi það eða er verið að HEAVY DL'a ?


BlitZ3r > ByzanT-
-
Intel p4 2.6 @ 3.06 MSI 848p-Neo 2x256mb kingston 400mhz 120gb S-ATA WD diskur PowerColor RADEON 9800 PRO 256mb

Skjámynd

Höfundur
noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf noizer » Mán 15. Nóv 2004 23:47

Því meira hraði því betra og svo líka netleikirnir
En svo sem 2.5 mb/s gæti verið nóg



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mán 15. Nóv 2004 23:57

Ping fer ekki eftir Mb/s.
Ekki mitt að ákveða, en ég fór úr 2000 í 1000 um daginn(og úr 100MB í 750MB) og finn voða lítið fyrir hraðamuninum



Skjámynd

Höfundur
noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf noizer » Þri 16. Nóv 2004 00:02

hmm ætli 2.5 mb/s sé þá ekki nóg (ekkert að lækka það neitt frekar) en samt *hugs* :wink:
En í netleikjum er þá ekki meira lagg ef maður er með þráðlausann router, eins og þessi sem fylgir með tengingunni?




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Þri 16. Nóv 2004 02:16

Hilmar skrifaði:hmm ætli 2.5 mb/s sé þá ekki nóg (ekkert að lækka það neitt frekar) en samt *hugs* :wink:
En í netleikjum er þá ekki meira lagg ef maður er með þráðlausann router, eins og þessi sem fylgir með tengingunni?

Ekki ef þú tengir hann bara með gegnum ethertnet. Annars breytir það mjög litlu ef sendirinn og tölvan eru nálægt



Skjámynd

Höfundur
noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf noizer » Þri 16. Nóv 2004 19:21

Ég er með innbyggt netkort á ABIT VT7 móðurborði, og það er ethernet



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Þri 16. Nóv 2004 19:40

Hilmar skrifaði:Ég er með innbyggt netkort á ABIT VT7 móðurborði, og það er ethernet

gumol var að meina að það er ekki meira lagg með þrálausu router'ana ef að þú notar þá bara sem router/switch en ekki þráðlausa partinn. Þ.e. tengir í ethernet portinn á honum




Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Andri Fannar » Þri 16. Nóv 2004 20:53

Nei, laggar ekkert með þráðlaust. Ég fæ BETRA ping athugaðu í lappanum með þráðlausu en í borðvélinni sem er tengd með lani, alveg sko 40ms ping munur..


« andrifannar»


Manager1
Tölvutryllir
Póstar: 624
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Reputation: 91
Staða: Ótengdur

Pósturaf Manager1 » Þri 16. Nóv 2004 23:33

[málfræðilögga]Betra ping???

Fyrirgefið smámunasemina en er ekki réttara að segja "minna" ping og "meira" ping frekar en "betra" ping og "verra" ping?[/málfræðilögga]



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6494
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 313
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 17. Nóv 2004 01:03

væri ekki réttast að segja lengra ping og stittra ping, þar sem að það er í rauninni verið að tala um tímaeiningu.


"Give what you can, take what you need."


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mið 17. Nóv 2004 09:43

Ég held það séu allir sammála um að lítið ping sé gott ping og hátt ping sé verra.



Skjámynd

jericho
Geek
Póstar: 825
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Reputation: 153
Staða: Ótengdur

Pósturaf jericho » Mið 17. Nóv 2004 10:51

gnarr skrifaði:stittra ping


Alger smámunasemi: styttra :wink:



5600x | DH-15 | RTX 3070 FE | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mið 17. Nóv 2004 16:56

Hmm, held að það sé öruggast að kalla þetta hátt/verra/lengra ping og lágt/betra/styttra ping :D

En hvað með hraðara og hægara ping? Í spretthlaupum(besta samlíkingin sem ég fann :P) er oftast talað um að annar hafi hlaupið hraðar en hinn.




Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1825
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Mið 17. Nóv 2004 18:16

En það er ekki talað um það að tíminn sé hraður eða hægur :)



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mið 17. Nóv 2004 18:27

Neinei, held að við verðum barasta að nota hátt/verra/lengra/hægara og lágt/betra/styttra/hraðara ping :P



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6494
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 313
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 17. Nóv 2004 18:38

tíminn getur liðið hratt eða hægt, en hann getur aldrei verið hraður eða hægur. tíminn "er" einfaldlega.


"Give what you can, take what you need."