Hver er besti screen recorderinn að ykkar mati
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1771
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 24
- Staða: Ótengdur
Re: Hver er besti screen recorderinn að ykkar mati
Èg downloadi fríum svona screen recorder núna zit ég uppi með vatn skvettu hljóð úr hátalaranum.
Það heyrist á 10 sek fresti. Ég er búinn að gera allt til að ná því út. Uninstal fara i safe mode og fleira er ráðalaus
Það heyrist á 10 sek fresti. Ég er búinn að gera allt til að ná því út. Uninstal fara i safe mode og fleira er ráðalaus
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1771
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 24
- Staða: Ótengdur
Re: Hver er besti screen recorderinn að ykkar mati
Èg downloadi fríum svona screen recorder núna zit ég uppi með vatn skvettu hljóð úr hátalaranum.
Það heyrist á 10 sek fresti. Ég er búinn að gera allt til að ná því út. Uninstal fara i safe mode og fleira er ráðalaus.
Þetta hlýtur að vera alvalegur vírus?
Það heyrist á 10 sek fresti. Ég er búinn að gera allt til að ná því út. Uninstal fara i safe mode og fleira er ráðalaus.
Þetta hlýtur að vera alvalegur vírus?
Re: Hver er besti screen recorderinn að ykkar mati
hafið þið prófað game bar? start+g
getið tekið upp vimeo sem eru notenda-aðgangsstillt.
getið tekið upp vimeo sem eru notenda-aðgangsstillt.
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1771
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 24
- Staða: Ótengdur
Re: Hver er besti screen recorderinn að ykkar mati
hef ekki prufað hann ert þú með hann?
afsakið 2 faldan póst gerðist óvart
afsakið 2 faldan póst gerðist óvart
-
- FanBoy
- Póstar: 764
- Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
- Reputation: 179
- Staðsetning: Terran Empire
- Staða: Ótengdur
Re: Hver er besti screen recorderinn að ykkar mati
kelirina skrifaði:hafið þið prófað game bar? start+g
getið tekið upp vimeo sem eru notenda-aðgangsstillt.
Ætlaði leggja hann til, nota hann oft til sýna hvernig á að leysa vandamál í WIN, þægilegt að hægt sé að velja hvaða app hann tekur upp og slíkt.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1798
- Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
- Reputation: 387
- Staðsetning: Við tölvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Hver er besti screen recorderinn að ykkar mati
OBS er líka mjöööög þægilegt
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1771
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 24
- Staða: Ótengdur
Re: Hver er besti screen recorderinn að ykkar mati
ZiRiuS skrifaði:OBS er líka mjöööög þægilegt
Er obs frítt er að leita eftir einhverju fríu forriti
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 643
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
- Reputation: 22
- Staðsetning: ~/
- Staða: Ótengdur
Re: Hver er besti screen recorderinn að ykkar mati
jardel skrifaði:ZiRiuS skrifaði:OBS er líka mjöööög þægilegt
Er obs frítt er að leita eftir einhverju fríu forriti
Já, OBS er frítt forrit, mikið notað til þess að live streama á t.d. Twitch.tv, en hægt er að taka upp video líka, og er mjög hentugt.
Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |
Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |
Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x
Re: Hver er besti screen recorderinn að ykkar mati
Shadow Play sem er í GeForce Experience er mega þægilegt, getur stillt að það byrji að recorda þegar þú slærð inn custom keybind, var super slow þangað til að ég svissaði því yfir á SSDinn. getur stillt gæði og er náttúrulega frítt.
gtx1070fx8350h100i16gb990fx750w4x24.
Re: Hver er besti screen recorderinn að ykkar mati
Mæli með ShadowPlay, fáranlega auðvelt og þægilegt
Er t.d. með það stillt að það sé alltaf að taka upp í leikjum en eyði alltaf út efninu svo ég er alltaf með 5 mínutur af efni.. svo aftur á móti ef ég geri eitthvað sniðugt þá er nóg fyrir mig að ýta á 1 taka og forritið vistar það.. fáranlega þægilegt
Er t.d. með það stillt að það sé alltaf að taka upp í leikjum en eyði alltaf út efninu svo ég er alltaf með 5 mínutur af efni.. svo aftur á móti ef ég geri eitthvað sniðugt þá er nóg fyrir mig að ýta á 1 taka og forritið vistar það.. fáranlega þægilegt
Re: Hver er besti screen recorderinn að ykkar mati
Skari skrifaði:Mæli með ShadowPlay, fáranlega auðvelt og þægilegt
Er t.d. með það stillt að það sé alltaf að taka upp í leikjum en eyði alltaf út efninu svo ég er alltaf með 5 mínutur af efni.. svo aftur á móti ef ég geri eitthvað sniðugt þá er nóg fyrir mig að ýta á 1 taka og forritið vistar það.. fáranlega þægilegt
mjög góður punktur, ef eitthvað gerist á skjánum á meðan þú varst ekki að taka upp þá er þetta life-saver.
gtx1070fx8350h100i16gb990fx750w4x24.
-
- Nörd
- Póstar: 136
- Skráði sig: Mán 13. Feb 2017 17:12
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
-
- Vaktari
- Póstar: 2107
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 178
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: Hver er besti screen recorderinn að ykkar mati
OBS. Ekki spurning.
i7-11700KF|64gb(2x32gb) ddr4|RTX 4060Ti-16gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 990 Evo nvme m.2|Corsair HX1200
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 284
- Skráði sig: Mið 11. Maí 2005 21:28
- Reputation: 54
- Staðsetning: Breidholt
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hver er besti screen recorderinn að ykkar mati
OBS langt best imo, auðvelt að streama eða taka upp á harðadiskinn
ef ég skrifa kb þá meina ég kilobyte!!!
-
- Vaktari
- Póstar: 2534
- Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
- Reputation: 379
- Staðsetning: 800
- Staða: Ótengdur
Re: Hver er besti screen recorderinn að ykkar mati
ZiRiuS skrifaði:OBS er líka mjöööög þægilegt
VÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁVVVVVV, Þetta ætlaði að taka sinn tíma en ég loksins náði að fínstilla þetta shit... Tók mig marga tíma að ná echoinu út, en hey, I'm like officially a Streamer now!
Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1621
- Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
- Reputation: 45
- Staðsetning: REYKJAVIK
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hver er besti screen recorderinn að ykkar mati
Shadow Play sem er í GeForce Experience. Mikið vesen hjá mér stundum næ nota 1 dag svo ekkert í 2 daga 3 daga nota mikið í live á facebook