uppsettning á ljósneti á eigin router hjá 365


Höfundur
snorrisn
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 19:16
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

uppsettning á ljósneti á eigin router hjá 365

Pósturaf snorrisn » Þri 28. Nóv 2017 13:05

Góðan daginn Mig vantar smá aðstoð er að reyna að setja upp asus dsl-ac68u á ljósnet hjá 365
ég er kominn svo langt að veit að stillingarnar eru pppoe vlan 802.1p: 0 og 802.1q: 4 og er með login og pass sem virðist vera vitlaust sem ég fékk

en hverjar eru iptv stillinarnar hjá þeim ?




pezyuz
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 18:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: uppsettning á ljósneti á eigin router hjá 365

Pósturaf pezyuz » Þri 28. Nóv 2017 21:01