Sælir. Fyrir sumar síður er hægt að skrifa t.d. bara mbl.is og hún opnast, en svo eru aðrar síður sem krefjast þess að maður skrifi www á undan annars kemur bara 404 error.
Vitið þið hvað veldur þessu, hvað er hægt til að bæði virki osfrv?
Vefsíða birtist með eða án www.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3120
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 454
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vefsíða birtist með eða án www.
Bara spurning um uppsetningu á viðkomandi vef. Ekkert sem þú getur gert svosem, nema það sé mögulega til eitthvað browser plugin sem bæti sjálfkrafa við www, en það virkar auðvitað ekkert alltaf.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 274
- Skráði sig: Fim 28. Apr 2016 20:17
- Reputation: 70
- Staða: Ótengdur
Re: Vefsíða birtist með eða án www.
Þegar maður setur upp heimasíðuþjón getur maður skilgreint hvaða lénum þjónninn svarar og hvort og þá hvernig þjónninn svarar mismunandi lénum á mismunandi hátt. Þetta er kallað name based virtual hosting.
Hérna er gróft dæmi um uppsetningu í Apache sem svarar eins fyrir http://www.test.is og test.is:
...og hérna er dæmi sem flytur notendur sjálfkrafa á lénið án www ef þeir fara á www lénið:
(Þetta er bara dæmi úr gamalli glósu hjá mér um Apache config, en það eru örugglega mistök í þessu þar sem ég nenni ekki að staðfesta þetta á alvöru þjóni)
Hérna er gróft dæmi um uppsetningu í Apache sem svarar eins fyrir http://www.test.is og test.is:
Kóði: Velja allt
<VirtualHost *:80>
DocumentRoot /var/www/vhosts/test.is
ServerName test.is
ServerAlias www.test.is
<Directory /var/www/vhosts/test.is>
Options Indexes FollowSymLinks MultiViews
AllowOverride All
Order allow,deny
allow from all
</Directory>
</VirtualHost>
...og hérna er dæmi sem flytur notendur sjálfkrafa á lénið án www ef þeir fara á www lénið:
Kóði: Velja allt
<VirtualHost *:80>
DocumentRoot /var/www/vhosts/test.is
ServerName test.is
ServerAlias www.test.is
RewriteEngine On
RewriteBase /
RewriteCond %{HTTP_HOST} !^www\. [NC]
RewriteRule ^(.*)$ http://www.%{HTTP_HOST}/$1 [R=301,L]
<Directory /var/www/vhosts/test.is>
Options Indexes FollowSymLinks MultiViews
AllowOverride All
Order allow,deny
allow from all
</Directory>
</VirtualHost>
(Þetta er bara dæmi úr gamalli glósu hjá mér um Apache config, en það eru örugglega mistök í þessu þar sem ég nenni ekki að staðfesta þetta á alvöru þjóni)
Re: Vefsíða birtist með eða án www.
www er ekki eitthvað sem þarf að vera fremst í URL, lénarheitið er bara vaktin.is mbl.is, google.com, slashdot.org eða eitthvað álika, allt annað eins og spjall.vaktin.is, http://www.mbl.is o.s.fr. eru í raun undirvefir en http://www.lén.com hefur oft verið bent á lén.com. Ef vefir virka ekki nema þeir hafi www fyrir framan þá er það vegna þess að vefþjónninn er settur upp þannig og það er þá meðvituð ákvörðun vefstjóra, lélegur vefþjónn eða einhver misskilinngur um að www sé hefð og/eða fylgi einhverjum stöðlum. Til að bæði virki þá þarf að stilla vefþjóninn (apache, IIE, nginx etc etc) þannig að hann höndli http://www.lén.com á sama máta og lén.com (þ.e. án www). Hvernig það er gert er býst ég við mismunandi eftir vefþjónum.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 274
- Skráði sig: Fim 28. Apr 2016 20:17
- Reputation: 70
- Staða: Ótengdur
Re: Vefsíða birtist með eða án www.
ojs skrifaði:...að stilla vefþjóninn (apache, IIE, nginx etc etc) þannig að hann höndli...
Býst við að þetta sé bara innsláttarvilla, en það er IIS, ekki IIE, bara svona til að fólk fari ekki í einhverja dauðaleit að vefþjóni sem heitir IIE.
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3849
- Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
- Reputation: 265
- Staða: Ótengdur
Re: Vefsíða birtist með eða án www.
www.bestwebhosting.co.uk er geymsluaðili beggja síðana, þannig að furðulegt að þetta sé ekki eins. Hef farið inní c-panelinn þar og reynt að finna eitthvað en finn ekkert.
Ég prufa að senda þeim suport ticket og sé hvað þeir segja.
takk fyrir.
Ég prufa að senda þeim suport ticket og sé hvað þeir segja.
takk fyrir.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 274
- Skráði sig: Fim 28. Apr 2016 20:17
- Reputation: 70
- Staða: Ótengdur
Re: Vefsíða birtist með eða án www.
cPanel er með dæmi sem heitir Alias sem ætti að leyfa þér að láta eina síðu svara fyrir fleira en eitt lén. Ef þessar tvær síður sem þú ert að tala um hjá bestwebhosting eru í rauninni sama lénið með og án www þá ættirðu að geta sleppt annarri síðunni og sett lénið á þeirri síðu upp sem Alias á hinni.
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3849
- Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
- Reputation: 265
- Staða: Ótengdur
Re: Vefsíða birtist með eða án www.
asgeirbjarnason skrifaði:cPanel er með dæmi sem heitir Alias sem ætti að leyfa þér að láta eina síðu svara fyrir fleira en eitt lén. Ef þessar tvær síður sem þú ert að tala um hjá bestwebhosting eru í rauninni sama lénið með og án www þá ættirðu að geta sleppt annarri síðunni og sett lénið á þeirri síðu upp sem Alias á hinni.
Önnur síðan/lénið (sem bæði vikar með og án www og í raun aðal lénið inná cpanel) er Domain í c-panel en hin síðan/lénið (sem virkar bara með www) er þar sub domain.
Re: Vefsíða birtist með eða án www.
Ég varð einu sinni mjög confused þegar ég ætlaði að panta borð á veitingastaðnum Ítalíu. www.italia.is og italia.is er ekki sami vefurinn.
Re: Vefsíða birtist með eða án www.
stuxnet skrifaði:Ég varð einu sinni mjög confused þegar ég ætlaði að panta borð á veitingastaðnum Ítalíu. http://www.italia.is og italia.is er ekki sami vefurinn.
Ég er ekki hissa að þú hafir verið confused. Þetta er það skrýtnasta sem ég hef séð.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6798
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vefsíða birtist með eða án www.
stuxnet skrifaði:Ég varð einu sinni mjög confused þegar ég ætlaði að panta borð á veitingastaðnum Ítalíu. http://www.italia.is og italia.is er ekki sami vefurinn.
Steikasta sem ég hef séð!
A young director/playwright duo and a rag-tag group of actors attempt to stage an ambitious new play in their sleepy hometown theatre.
En í raun er italia.is lénið og www.italia.is er undirlénið, alveg eins og m.mbl.is er undirlén mbl.is (sub-domain).
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB