Er að fara kaupa mér internet tengingu. Erum tvo í heimili.
Var að spa hvað telur mikið í erlendu niðurhali. Erum með íslenska netflix, er það talið sem innlent eða erlent?
Fifa online, er það að taka mikið af nidurhalinu?
Mæling á erlendu niðurhali
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Reputation: 254
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: Mæling á erlendu niðurhali
Depends, depends depends. Basiclly Netflix er með CDN þjónutu hér á landi, en t.d. Vodafone telur það sem erlent sem kemur í CDN þjónustum sem þeir reka þótt að það sé á Íslandi. FIFA Online gæti verið CDN, en mögulega ekki.
Oft er þetta líka nafnaþjóna tengt. Vá hvað mér finnst svo baunatalning leiðinlegt fyrirbæri ( og óljóst )
Allavega ég er ágætis notandi á netið, 400 GB hjá Vodafone dugar mér og ég pæli ekkert í því, ég var með 250 GB hjá Símanum og það slapp ekki alveg svo ég borgaði sjálfur stækkunina uppí ótakmarkað.
Ef vinnan mín væri ekki að greiða þetta væri ég örugglega frekar í ótakmörkuðu niðurhali einhversstaðar þar sem mér finnst svo leiðinlegt að pæla í þessu.
Oft er þetta líka nafnaþjóna tengt. Vá hvað mér finnst svo baunatalning leiðinlegt fyrirbæri ( og óljóst )
Allavega ég er ágætis notandi á netið, 400 GB hjá Vodafone dugar mér og ég pæli ekkert í því, ég var með 250 GB hjá Símanum og það slapp ekki alveg svo ég borgaði sjálfur stækkunina uppí ótakmarkað.
Ef vinnan mín væri ekki að greiða þetta væri ég örugglega frekar í ótakmörkuðu niðurhali einhversstaðar þar sem mér finnst svo leiðinlegt að pæla í þessu.
Re: Mæling á erlendu niðurhali
Veit allavega að hringiðan hefur tilkynnt að netflix teljist til innlendrar umferðar niðurhals..
ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV