Hvaða software notið þið til að takmarka notkun hjá krökkunum í tölvunni/console/síma ?
Er að leita af einhverju eins og t.d. það sem er notað á internet cafe's samt með filters og svoleiðis.
Er ekki örugglega einhver hérna sem veit um gott forrit sem er hægt að stjórna remotely ?
mjög svipað og þetta hérna https://screentimelabs.com/ nema bara líka fyrir windows tölvur eða bara windows tölvur.
Foreldrar hvað notið þið til að controlla notkun barnanna ?
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 356
- Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
- Reputation: 32
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Foreldrar hvað notið þið til að controlla notkun barnanna ?
Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX
-
- Besserwisser
- Póstar: 3168
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 545
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Foreldrar hvað notið þið til að controlla notkun barnanna ?
Fyriir Windows vélar - setja upp Windows family account ?
https://support.microsoft.com/en-us/hel ... our-family
https://support.microsoft.com/en-us/hel ... our-family
Just do IT
√
√
Re: Foreldrar hvað notið þið til að controlla notkun barnanna ?
Ég nota https://www.homehalo.net/ . Þetta er wifi access point sem er með web UI þar sem ég get skilgreint hvað má og hvað má ekki sjá. Setja upp aðgangstíma, gefa nettíma, framlengja nettíma, blokka á ákv tímum os.frv.
Síðan fyrir þá sem vilja grúska aðeins meira þá er til https://meetcircle.com/ , og það er komið innbyggt í nokkra Netgear routera: http://www.netgear.com/landings/circle/
Síðan fyrir þá sem vilja grúska aðeins meira þá er til https://meetcircle.com/ , og það er komið innbyggt í nokkra Netgear routera: http://www.netgear.com/landings/circle/
Re: Foreldrar hvað notið þið til að controlla notkun barnanna ?
Ég nota norton connect safe DNS fyrir routerinn og routerinn stýrir líka hvenær tækin þeirra missa netsamband.
Þá þykir þeim það vænt um inneignina sína að henni er ekki spanderað í að hafa kveikt á mobile data á kvöldin.
Þá þykir þeim það vænt um inneignina sína að henni er ekki spanderað í að hafa kveikt á mobile data á kvöldin.