Hvaða vírusvörn eruð þið að nota?

Skjámynd

djjason
Ofur-Nörd
Póstar: 258
Skráði sig: Fim 06. Maí 2004 23:39
Reputation: 0
Staðsetning: Boston, MA
Staða: Ótengdur

Pósturaf djjason » Lau 13. Nóv 2004 17:16

elv skrifaði:
Voffinn skrifaði:
gumol skrifaði:Enga atm á borðtölvunni :shock:

Verð að fara að fara að setja norton upp ;)


Vertu karlmaður og slepptu því að nota vírusvörn!




Þetta er álíka heimnskuleg staðhæfing og (þó þetta sé eins lang frá í samlíkingu og hægt er) þegar gaurar þykjst vera meiri kalla því þeir nota ekki smokk......


hehe true true.


"Only wimps use tape backup: _real_ men just upload their important stuff on ftp, and let the rest of the world mirror it"
- Linus Thorvalds


einarsig
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Fös 18. Jún 2004 22:18
Reputation: 0
Staðsetning: 113 rvk
Staða: Ótengdur

Pósturaf einarsig » Lau 13. Nóv 2004 17:36

eitt stk Pcillin frá trend micro þar sem vinnan gaf mér eitt leyfi :) annars hef ég aldrei notað vírus varnir, aldrei fengið vírus.



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Lau 13. Nóv 2004 17:49

elv skrifaði:Þetta er álíka heimnskuleg staðhæfing og (þó þetta sé eins lang frá í samlíkingu og hægt er) þegar gaurar þykjst vera meiri kalla því þeir nota ekki smokk......

Besta línan sem ég hef heyrt er: ,,Það er einsog að fara í regngalla í sturtu" :)



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Lau 13. Nóv 2004 19:17

elv skrifaði:
Voffinn skrifaði:
gumol skrifaði:Enga atm á borðtölvunni :shock:

Verð að fara að fara að setja norton upp ;)


Vertu karlmaður og slepptu því að nota vírusvörn!




Þetta er álíka heimnskuleg staðhæfing og (þó þetta sé eins lang frá í samlíkingu og hægt er) þegar gaurar þykjst vera meiri kalla því þeir nota ekki smokk......


Hehe, þetta átti að vera það, þ.e. smá kaldhæðni.



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Lau 13. Nóv 2004 20:14

Datt það nú í hug...en þú verður að passa þig....það eru nú strákar hérna sem gæti litið upp til þín :wink:




hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Lau 13. Nóv 2004 20:55

Lykla Pétur.



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Lau 13. Nóv 2004 22:16

elv skrifaði:Datt það nú í hug...en þú verður að passa þig....það eru nú strákar hérna sem gæti litið upp til þín :wink:

heh, uninstalla allir vírsvörnunum til þess að vera einsog Voffinn :P



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Lau 13. Nóv 2004 22:28

MezzUp skrifaði:
elv skrifaði:Datt það nú í hug...en þú verður að passa þig....það eru nú strákar hérna sem gæti litið upp til þín :wink:

heh, uninstalla allir vírsvörnunum til þess að vera einsog Voffinn :P

Það vita líka allir hvað ég er góð fyrirmynd! ;)




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Lau 13. Nóv 2004 22:50

Hann var auðvitað að tala um mig ;)



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Lau 13. Nóv 2004 23:25

Voffinn skrifaði:Það vita líka allir hvað ég er góð fyrirmynd! ;)

gumol skrifaði:Hann var auðvitað að tala um mig ;)

Uss, lifið báðir í sjálfsblekkingu :D
En við skulum nú ekki taka þetta meira off-topic :P



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Sun 14. Nóv 2004 11:12

MezzUp skrifaði:
Voffinn skrifaði:Það vita líka allir hvað ég er góð fyrirmynd! ;)

gumol skrifaði:Hann var auðvitað að tala um mig ;)

Uss, lifið báðir í sjálfsblekkingu :D
En við skulum nú ekki taka þetta meira off-topic :P


Sástu leikinn í gær?



Skjámynd

Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Reputation: 4
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Sveinn » Mán 15. Nóv 2004 01:31

Norton Antivirus 2005 :] Thats the deal mate ;) Nýjasta nýtt *bling bling*



Skjámynd

jericho
Geek
Póstar: 825
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Reputation: 153
Staða: Ótengdur

Pósturaf jericho » Mán 15. Nóv 2004 08:40

Pc-Cillin frá Trend



5600x | DH-15 | RTX 3070 FE | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6494
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 313
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mán 15. Nóv 2004 09:05

"Read the FAQ and Manual" er bara skemming á RTFM! þetta er/var og verður alltaf "Read the Fucking Manual". enda er þessu beint til þeirra sem eru of "kúl" til að lesa bæklinga.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mán 15. Nóv 2004 17:35

gnarr skrifaði:enda er þessu beint til þeirra sem eru of "kúl" til að lesa bæklinga.

Jújú, en samt finnst mér að RTM sé betra í byrjun allavega, einsog gult spjald. Síðan ef menn halda áfram að spyrja ,,heimskulegra" spurninga geta þeir fengið rautt, eða RTFM




Ragnar
Staða: Ótengdur

Pósturaf Ragnar » Mán 15. Nóv 2004 18:45

er með lyklapétur