Vara við notk­un þráðlauss nets


Höfundur
Risadvergur
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Mið 31. Ágú 2016 19:47
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Vara við notk­un þráðlauss nets

Pósturaf Risadvergur » Mán 16. Okt 2017 20:52

Vildi bara starta umræðu um þetta hér þar sem mér sýndist enginn hafa gert það nú þegar.

Póst og fjarskiptastofnun sendi víst í dag út aðvörun vegna wifi/wpa2
Al­menn­um not­end­um þráðlauss búnaðar s.s. tölva og farsíma er nú ráðlagt að forðast notk­un þráðlauss nets tíma­bundið vegna al­var­legs veik­leika sem hef­ur upp­götv­ast í WiFi ör­ygg­is­staðlin­um, WPA2, sem á að tryggja öfl­uga dul­kóðun í þráðlaus­um net­kerf­um. Þetta kem­ur fram í frétt Póst- og fjar­skipta­stofn­un­ar.

Al­geng­asti auðkenn­ing­ar- og dul­kóðunar staðall­inn fyr­ir þráðlaus­ar netteng­ing­ar (WiFi) í dag er WPA2. Í dag var gef­in út skýrsla um nokkra veik­leika í sam­skipta­regl­um WPA2 sem ger­ir hann veik­an fyr­ir árás­um á þau tæki sem nota netteng­ing­arn­ar. Veik­leik­inn er nefnd­ur „Krack“ eða „Key Reinstallati­on Attacks“.



http://www.mbl.is/frettir/taekni/2017/1 ... auss_nets/


Umræddur galli KRACK:

Krack“ eða „Key Reinstallati­on Attacks“ er ný teg­und galla í þráðlaus­um netteng­ing­um sem rann­sak­end­ur við há­skóla í Belg­íu greindu ný­lega frá.

Um er að ræða galla sem ger­ir það að verk­um að hægt er að lesa dul­kóðuð sam­skipti á þráðlausu neti.

Gall­ann er aðallega að finna í staðfest­ing­ar­búnaði sem inni­held­ur talnarunu sem notaður er til að tryggja ör­yggi þráðlausra teng­inga. Snjall­tæki sem nota Android 6.0 stýri­kerfi eru sér­stak­lega viðkvæm fyr­ir gall­an­um.


http://www.mbl.is/frettir/taekni/2017/1 ... tengingum/



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3174
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Vara við notk­un þráðlauss nets

Pósturaf Hjaltiatla » Mán 16. Okt 2017 21:00



Just do IT
  √

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3174
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Vara við notk­un þráðlauss nets

Pósturaf Hjaltiatla » Mán 16. Okt 2017 21:01

Spurning hvenær Windows kemur með security patch


Just do IT
  √

Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1034
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Re: Vara við notk­un þráðlauss nets

Pósturaf Revenant » Mán 16. Okt 2017 21:07

Hjaltiatla skrifaði:Spurning hvenær Windows kemur með security patch


2017-10 öryggisuppfærslan inniheldur fix-ið: https://portal.msrc.microsoft.com/en-US/security-guidance/advisory/CVE-2017-13080



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3174
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Vara við notk­un þráðlauss nets

Pósturaf Hjaltiatla » Mán 16. Okt 2017 21:11



Just do IT
  √

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3174
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Vara við notk­un þráðlauss nets

Pósturaf Hjaltiatla » Mán 16. Okt 2017 21:13

Þá er það spurning með IOS og Android :-k


Just do IT
  √

Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1034
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Re: Vara við notk­un þráðlauss nets

Pósturaf Revenant » Mán 16. Okt 2017 21:18

Eftir að hafa athugað þetta þá finnst mér P&F gera of mikið úr þessum göllum.

Aðallega vegna þess að þetta er MITM árás (þýðir að þú þarft að vera nálægt WiFi sendinum/client-inum til að getað inject-að árásinni) og jafnvel þótt að einhver nái að gera það þá er maður samt öruggur á flestum vefsíðum útaf https (nema að vefsíðan sé ekki með HSTS en þá væri hægt að nota sslstrip).

Beisiklí þá er worst case scenario af þessum göllum að downgrade-a wifi-ið niður í "kaffihúsa wifi".

Fyrir 99% af fólki þá skiptir þetta engu máli en fyrir 1% paranoja fólkið/fólkið sem NSA er að fylgjast með/STASI er með á skrá þá skiptir máli að plástra strax.

Allavega þá er þetta mín skoðun.



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vara við notk­un þráðlauss nets

Pósturaf hagur » Mán 16. Okt 2017 23:11

Sammála. Algjör stormur í vatnsglasi fyrir 98% notenda. Svosem fínt að vekja athygli á þessu en að vara við notkun þráðlauss nets ...... verum aaaaaalveg rólegir.



Skjámynd

noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Vara við notk­un þráðlauss nets

Pósturaf noizer » Þri 17. Okt 2017 00:09

En það eru nú ekkert allar vefsíður með HSTS.




playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vara við notk­un þráðlauss nets

Pósturaf playman » Þri 17. Okt 2017 09:08

Það er líka talað um að það sé hægt að injecta vírusum og fleyra með þessum galla, en svo sá ég að það er ekki á færi allra að framhvæma þessar
árásir, so far...


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9