Sælir,
Mig langaði bara að athuga hvað menn væru að nota til að afrita/synca á milli tveggja network drifa.
Helst sem væri hægt að stilla oneway sync og láta bara keyra eftir miðnætti.
Afritun/Sync á milli tveggja network drifa
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1453
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
- Reputation: 226
- Staðsetning: In the forest
- Staða: Ótengdur
Re: Afritun/Sync á milli tveggja network drifa
Ég fann forrit sem heitir FreeFileSync, ætla að sjá hvernig það virkar.
Hægt að búa til batch fæla og keyra það úr task scheduler.
Hægt að búa til batch fæla og keyra það úr task scheduler.