Crashplan að hætta


Höfundur
pukinn
Græningi
Póstar: 27
Skráði sig: Lau 09. Maí 2009 23:18
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Crashplan að hætta

Pósturaf pukinn » Þri 22. Ágú 2017 20:23

Var að fá póst um að Crashplan væri að hætta með backup þjónustu fyrir einstaklinga. Eru að fara að einbeita sér að fyrirtækjum :money .

Nú þarf maður að finna sér nýja backup þjónustu sem virkar fyrir linux, helst unlimited (er með nokkur TB).

Hvað eru menn að nota fyrir linux backup í dag (þeir sem eru ekki með Crashplan).



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3848
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Crashplan að hætta

Pósturaf Tiger » Þri 22. Ágú 2017 20:51

bömmer :(



Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1453
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Tengdur

Re: Crashplan að hætta

Pósturaf nidur » Þri 22. Ágú 2017 21:10

já, HELV!!, alltaf þarf að bætast á listann hjá manni :)



Skjámynd

olihar
FanBoy
Póstar: 779
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 160
Staða: Ótengdur

Re: Crashplan að hætta

Pósturaf olihar » Þri 22. Ágú 2017 22:16

Amazon Cloud drive er líka búið að loka á Unlimited. Þeir ætla að rukka mig hátt í $2000 á ári ef ég ætla að halda áfram.



Skjámynd

daremo
spjallið.is
Póstar: 465
Skráði sig: Mið 27. Okt 2004 00:39
Reputation: 73
Staða: Ótengdur

Re: Crashplan að hætta

Pósturaf daremo » Þri 22. Ágú 2017 23:11

Ætli maður kaupi sér ekki bara þessa fyrirtækja áskrift þá í framhaldinu. Munar bara $4.

Ég prófaði nokkra alternative-a einhvern tímann eins og Backblaze og Carbonite. Staðan er bara sú að allar þessar þjónustur eru frekar slappar og eru ekkert raunverulega að keppa við Crashplan þegar kemur að t.d. hraða, versioning og valmöguleikum fyrir power usera eins og okkur.



Skjámynd

olihar
FanBoy
Póstar: 779
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 160
Staða: Ótengdur

Re: Crashplan að hætta

Pósturaf olihar » Þri 22. Ágú 2017 23:36

daremo skrifaði:Ætli maður kaupi sér ekki bara þessa fyrirtækja áskrift þá í framhaldinu. Munar bara $4.

Ég prófaði nokkra alternative-a einhvern tímann eins og Backblaze og Carbonite. Staðan er bara sú að allar þessar þjónustur eru frekar slappar og eru ekkert raunverulega að keppa við Crashplan þegar kemur að t.d. hraða, versioning og valmöguleikum fyrir power usera eins og okkur.


Ég lét backup keyra á Crashplan fyrir örugglega ári+ síðan keyrði það í 1 mánuð, eftir 1 mánuð var ETA 3760 ár....

Færði mig yfir á Amazon Cloud drive, það uploadaði rúmlega 1 TB á sólarhring og var búið að taka backup á sirka 1 mánuði...

Ég veit ekki alveg hvað ég á að gera núna þar sem þeir munu loka Amazon Cloud accountinum mínum eftir áramót eða rukka mig hundruði þúsunda.



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3848
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Crashplan að hætta

Pósturaf Tiger » Þri 22. Ágú 2017 23:51

daremo skrifaði:Ætli maður kaupi sér ekki bara þessa fyrirtækja áskrift þá í framhaldinu. Munar bara $4.

Ég prófaði nokkra alternative-a einhvern tímann eins og Backblaze og Carbonite. Staðan er bara sú að allar þessar þjónustur eru frekar slappar og eru ekkert raunverulega að keppa við Crashplan þegar kemur að t.d. hraða, versioning og valmöguleikum fyrir power usera eins og okkur.


Ókosturinn við það er samt að "vina backupið" hættir að virka. Ég t.d. nota crashplan til að bakka upp tölvu konunar á mitt Drobo, en það mun hætta sem mér finnst mikill ókostur.




slapi
Gúrú
Póstar: 575
Skráði sig: Fös 19. Jún 2009 21:47
Reputation: 56
Staða: Ótengdur

Re: Crashplan að hætta

Pósturaf slapi » Mið 23. Ágú 2017 07:08

Tiger skrifaði:
daremo skrifaði:Ætli maður kaupi sér ekki bara þessa fyrirtækja áskrift þá í framhaldinu. Munar bara $4.

Ég prófaði nokkra alternative-a einhvern tímann eins og Backblaze og Carbonite. Staðan er bara sú að allar þessar þjónustur eru frekar slappar og eru ekkert raunverulega að keppa við Crashplan þegar kemur að t.d. hraða, versioning og valmöguleikum fyrir power usera eins og okkur.


Ókosturinn við það er samt að "vina backupið" hættir að virka. Ég t.d. nota crashplan til að bakka upp tölvu konunar á mitt Drobo, en það mun hætta sem mér finnst mikill ókostur.


https://twitter.com/crashplan/status/900134944898514944

Miðið við tweet frá þeim mun computer-computer vera til 22 okt 2018




B0b4F3tt
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 305
Skráði sig: Þri 05. Ágú 2014 12:11
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Crashplan að hætta

Pósturaf B0b4F3tt » Mið 23. Ágú 2017 08:02

daremo skrifaði:Ætli maður kaupi sér ekki bara þessa fyrirtækja áskrift þá í framhaldinu. Munar bara $4.

Ég prófaði nokkra alternative-a einhvern tímann eins og Backblaze og Carbonite. Staðan er bara sú að allar þessar þjónustur eru frekar slappar og eru ekkert raunverulega að keppa við Crashplan þegar kemur að t.d. hraða, versioning og valmöguleikum fyrir power usera eins og okkur.


Mér sýnist það vera $10 per device þannig að ef maður er bakka upp nokkur tæki þá verður þetta eitthvað aðeins dýrara.



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3848
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Crashplan að hætta

Pósturaf Tiger » Mið 23. Ágú 2017 08:17

slapi skrifaði:
Tiger skrifaði:
daremo skrifaði:Ætli maður kaupi sér ekki bara þessa fyrirtækja áskrift þá í framhaldinu. Munar bara $4.

Ég prófaði nokkra alternative-a einhvern tímann eins og Backblaze og Carbonite. Staðan er bara sú að allar þessar þjónustur eru frekar slappar og eru ekkert raunverulega að keppa við Crashplan þegar kemur að t.d. hraða, versioning og valmöguleikum fyrir power usera eins og okkur.


Ókosturinn við það er samt að "vina backupið" hættir að virka. Ég t.d. nota crashplan til að bakka upp tölvu konunar á mitt Drobo, en það mun hætta sem mér finnst mikill ókostur.


https://twitter.com/crashplan/status/900134944898514944

Miðið við tweet frá þeim mun computer-computer vera til 22 okt 2018


I know.....en mun hætta.



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Crashplan að hætta

Pósturaf Pandemic » Mið 23. Ágú 2017 12:57

olihar skrifaði:Amazon Cloud drive er líka búið að loka á Unlimited. Þeir ætla að rukka mig hátt í $2000 á ári ef ég ætla að halda áfram.

Hvað í fjandanum ertu eiginlega að geyma sem tekur svona mikið pláss? :shock:



Skjámynd

russi
FanBoy
Póstar: 754
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 179
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Crashplan að hætta

Pósturaf russi » Mið 23. Ágú 2017 15:06

Pandemic skrifaði:
olihar skrifaði:Amazon Cloud drive er líka búið að loka á Unlimited. Þeir ætla að rukka mig hátt í $2000 á ári ef ég ætla að halda áfram.

Hvað í fjandanum ertu eiginlega að geyma sem tekur svona mikið pláss? :shock:


Þetta er Óli, hann er alltaf overboard

Var á spjallþræði þar sem var verið að ræða þetta, þar var mælt með rsync.net sem er fljótu bragði nokkuð promsing. Arq-backup var eitthvað sem var mælt með, en það keyrir bara á Win og Mac



Skjámynd

techseven
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 312
Skráði sig: Lau 02. Des 2006 17:26
Reputation: 9
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Crashplan að hætta

Pósturaf techseven » Mið 23. Ágú 2017 15:16

Ég er að nota þetta og gengur bara vel. Til þess að tengjast þessu nota ég odrive á Win10 og Photosync á Android/ios:

https://www.hetzner.com/storage-box

Það sem er neat í þessu er snapshots, bæði manual og automatic => Góð vörn gegn ransomware

Hægt er að browsa hvert snapshot fyrir sig með sftp client, eða gera restore á allt saman...


Ryzen 7 5700X - MSI RTX 2080 Gaming X Trio

Skjámynd

Fumbler
spjallið.is
Póstar: 493
Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 17:15
Reputation: 25
Staðsetning: Vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Crashplan að hætta

Pósturaf Fumbler » Mið 23. Ágú 2017 17:23

Ég hef verið að nota www.livedrive.com í nokkur ár og virkar vel fyrir mig.
Þeir eru ekki miklir vefhönnuðir en þjónustan virkar.




Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16517
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2115
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Crashplan að hætta

Pósturaf GuðjónR » Mið 23. Ágú 2017 21:26

TimeCapsule/TimeMachine og málið dautt.



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Crashplan að hætta

Pósturaf hagur » Mið 23. Ágú 2017 21:32

GuðjónR skrifaði:TimeCapsule/TimeMachine og málið dautt.


Niiiii. Þú vilt "offsite" backup. TimeCapsule gerir ekkert fyrir þig ef húsið brennur til grunna eða ef brotist er inn og allt hreinsað út.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16517
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2115
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Crashplan að hætta

Pósturaf GuðjónR » Mið 23. Ágú 2017 21:33

hagur skrifaði:
GuðjónR skrifaði:TimeCapsule/TimeMachine og málið dautt.


Niiiii. Þú vilt "offsite" backup. TimeCapsule gerir ekkert fyrir þig ef húsið brennur til grunna eða ef brotist er inn og allt hreinsað út.

Hvaða svartsýni er þetta. :D
Það gæti alveg eins fallið loftsteinadrífa á alla netþjóna Crashplan og heimilið þitt á sama tíma. :snobbylaugh



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3848
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Crashplan að hætta

Pósturaf Tiger » Mið 23. Ágú 2017 22:05

Sýnist Backblaze vera besti kosturinn núna.




agnarkb
Tölvutryllir
Póstar: 644
Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
Reputation: 110
Staða: Tengdur

Re: Crashplan að hætta

Pósturaf agnarkb » Mið 23. Ágú 2017 22:56

Hmm...ég hef lengi verið að skoða svona þjónustur en einu gögnin sem ég þarf að hafa örugg eru fjölskyldu myndirnar. Hef verið með þær núna á Google Drive en spurning hvort að það sé nóg?


Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic


slapi
Gúrú
Póstar: 575
Skráði sig: Fös 19. Jún 2009 21:47
Reputation: 56
Staða: Ótengdur

Re: Crashplan að hætta

Pósturaf slapi » Fim 24. Ágú 2017 07:11

Tiger skrifaði:Sýnist Backblaze vera besti kosturinn núna.

Ég er búinn að vera með backblaze núna í 2.5 ár og hef ekkert slæmt um þá að segja þeir voru allavega miklu hraðari að uploada til en Crashplan þegar ég fór í þessar pælingar og forritið þeirra hefur ALDREI crashað og er mjög létt í vinnslu.



Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1453
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Tengdur

Re: Crashplan að hætta

Pósturaf nidur » Lau 02. Sep 2017 14:09

Er þetta málið Backblaze B2 Cloud Storage

til að hafa þetta á linux




Höfundur
pukinn
Græningi
Póstar: 27
Skráði sig: Lau 09. Maí 2009 23:18
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Crashplan að hætta

Pósturaf pukinn » Lau 02. Sep 2017 20:07

nidur skrifaði:Er þetta málið Backblaze B2 Cloud Storage

til að hafa þetta á linux



Fer eftir gagnamagni. Ég er með ca. 5T og þá er B2 dýrara en Crashplan Pro. Svo kostar að restore-a í B2. Ég endaði í Crashplan Pro.



Skjámynd

techseven
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 312
Skráði sig: Lau 02. Des 2006 17:26
Reputation: 9
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Crashplan að hætta

Pósturaf techseven » Sun 03. Sep 2017 19:56

Sýnist sem að CrashPlan Pro sé málið, frábær hraði á því og unlimited versioning. T.d. ef ég fæ ransomware í dag 3. sept og tek ekki eftir því fyrr en eftir viku eða 3 mánuði, get ég gert restore aftur á 2. sept eða hvenær sem er.

Geymir líka allar eyddar (deleted) skrár ef maður vill.

Einnig er hægt að vera með redundant afrit á local hd/flakkara og mismunandi backup í gangi, mjög sveigjanlegt. Ýmsir aðrir fítusar líka í boði...

+Hægt að gera afrit inn á aðra tölvu (LAN eða internet), sem er skráð inn á sama account.


Ryzen 7 5700X - MSI RTX 2080 Gaming X Trio

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7523
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1181
Staða: Tengdur

Re: Crashplan að hætta

Pósturaf rapport » Sun 03. Sep 2017 20:34

Er búinn að vera með backblaze í nokkur ár.

Á meðan frúin var í námi þá var ég með USB flakkara tengdan við routerinn = 1,5TB sem fóru í gagnageymslu.

Allar tölvur á hemilinu syncuði við sitt folder á flakkaranum með SyncToy nema mín privat tölva sem flakkarinn syncaði við og svo mín tölva í backup hjá backblaze.

Þrátt fyrir að eiga afrit út um allt þá hefur það gerst oftar en einusinni og oftar en tvisvar að Backblaze bjargaði málunum.

En góð svona lausn er gulls í gildi, sérstaklega hjá fólki sem má alls ekki við því að tapa gögnum nema í örstutta stund ef allt fer í fokk.

Ég hef líka notað backblaze til að sækja mikið af gögnum/gagnapakka þegar ég hef viljað deila gögnum með öðrum = óska eftir restorehlekk, fæ hann og set download í gang hjá viðkomandi = ekkert álag á netinu hjá mér þann tíma sem annars hefði tekið að afrita gögnin yfir (þetta var áður en ég var með gig ljósleiðara :-)