Router fyrir ljósnet
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3206
- Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
- Reputation: 61
- Staða: Ótengdur
Router fyrir ljósnet
Sælir. Ég er að fara að fá ljósnet og ætlaði að vera með minn eigin router. Hvaða router mælið þið með fyrir mig? Þarf ekki að vera öflugur, verð bara með tvær tölvur en mig langar bara að fá minn eigin router sem ég get fiktað með.
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 374
- Skráði sig: Fös 04. Jún 2004 23:52
- Reputation: 33
- Staða: Ótengdur
Re: Router fyrir ljósnet
Ég er með þennann beinir og virkar fínt fyrir mig https://www.computer.is/is/product/netb ... -vdsl-adsl
Svo þessi https://www.tl.is/product/dsl-ac68u-ads ... -dual-band
Svo þessi https://www.tl.is/product/dsl-ac68u-ads ... -dual-band