Ég er búinn að vera með tæki tengd í 3 LAN port, og núna var að bætast við 4 tækið.
Er með HG659 ljósleiðarabeini. Er port 4 bara ætlað fyrir sjónvarpið eða er það fyrir tölvur og önnur tæki líka?
Er með TV tengt beint í ljósleiðaraboxið auðvitað þannig að port 4 á router mundi ég vilja nýta í annað en TV.
Neyðist ég kannski til að kaupa switch? Hverju mæla menn með í slíku?
Router LAN Port.
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 416
- Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
- Reputation: 4
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Router LAN Port.
Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.
Re: Router LAN Port.
Þú getur alveg notað það fyrir net
Í versta falli þá þarftu að breyta stillingum.
Þeas ef þetta er "sjónvarpsport" þá er bara stillt VLAN á það sem þú þarft að breyta. Það er yfirleitt eingöngu gert þegar þú ert á "ljósneti" eða VDSL, ekki á ljósleiðara
Í versta falli þá þarftu að breyta stillingum.
Þeas ef þetta er "sjónvarpsport" þá er bara stillt VLAN á það sem þú þarft að breyta. Það er yfirleitt eingöngu gert þegar þú ert á "ljósneti" eða VDSL, ekki á ljósleiðara
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Router LAN Port.
Það er einfalt að breyta porti 4 í venjulegt netport á þessum router. Man ekki hvernig notendaviðmótið er á þessu, en þú getur mögulega sett þig í samband við Vodafone (geri ráð fyrir því að þessi router sé frá þeim) og annað hvort beðið þá um að breyta því eða leiðbeina þér með það.
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 416
- Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
- Reputation: 4
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Router LAN Port.
Takk fyrir góð svör.
En ég loggaði mig inn á routerinn og tók eftir því að við port 1 - 3 stendur "Connected Full 1000Mbps "
En Port 4 er Disabled.......ég get ekki séð að það sé hægt að breyta því.
En ég loggaði mig inn á routerinn og tók eftir því að við port 1 - 3 stendur "Connected Full 1000Mbps "
En Port 4 er Disabled.......ég get ekki séð að það sé hægt að breyta því.
Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Router LAN Port.
Gilmore skrifaði:Takk fyrir góð svör.
En ég loggaði mig inn á routerinn og tók eftir því að við port 1 - 3 stendur "Connected Full 1000Mbps "
En Port 4 er Disabled.......ég get ekki séð að það sé hægt að breyta því.
Eftir stutt stopp á Google Images minnir mig að þetta hafi verið undir Layer2Bridging undir Internet í stillingunum.
Ertu með eitthvað tengt í port 4? Það getur vel verið að routerinn segi "disabled" þegar það er ekkert tengt.
Re: Router LAN Port.
Ferð undir Layer2Bridging á routernum og inn í br0, hakar þar við lan4 og ýtir á apply og voila
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 416
- Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
- Reputation: 4
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Router LAN Port.
Búið og gert....virkar fínt.
Takk fyrir
Takk fyrir
Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.