Eru til HDMI og CAT5 snúrur með svona 90° enda?
Veit að það er til millistykki fyrir HDMI.
HDMI og CAT5 90° tengi
-
- /dev/null
- Póstar: 1476
- Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
- Reputation: 304
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: HDMI og CAT5 90° tengi
Miðbæjarradió
hefur t.d. cat5 þar sem annað tengið er í 90°
http://mbr.is/merkjakaplar/19527-cat5e- ... 49909.html
sama með HDMI kapal:
http://mbr.is/myndkaplar/5895-high-spee ... 87676.html
hefur t.d. cat5 þar sem annað tengið er í 90°
http://mbr.is/merkjakaplar/19527-cat5e- ... 49909.html
sama með HDMI kapal:
http://mbr.is/myndkaplar/5895-high-spee ... 87676.html
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16534
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2123
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: HDMI og CAT5 90° tengi
Tbot skrifaði:Miðbæjarradió
hefur t.d. cat5 þar sem annað tengið er í 90°
http://mbr.is/merkjakaplar/19527-cat5e- ... 49909.html
sama með HDMI kapal:
http://mbr.is/myndkaplar/5895-high-spee ... 87676.html
Takk fyrir þetta, akkúrat það sem ég var að leita að. Málið leyst!
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6798
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: HDMI og CAT5 90° tengi
Computer.is finnst mér duglegastir í allskonar svona snúru og millistykkjapælingum
https://www.computer.is/is/product/kapa ... x-90%C2%B0
https://www.computer.is/is/product/kapa ... x-90%C2%B0
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
- Reputation: 130
- Staða: Ótengdur
Re: HDMI og CAT5 90° tengi
Passa bara ef bæði er í boði að það getur hentað misvel í hvora áttina það beygist.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16534
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2123
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: HDMI og CAT5 90° tengi
arons4 skrifaði:Passa bara ef bæði er í boði að það getur hentað misvel í hvora áttina það beygist.
Já, þetta er aftan í TV, HDMI portið sem þarf að tengjast við soundbarinn (HDMI ARC) er þannig staðsett beint aftan á tækinu.
Ekki á hlið eins og hin þrjú portin.
-
- FanBoy
- Póstar: 758
- Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
- Reputation: 179
- Staðsetning: Terran Empire
- Staða: Tengdur
Re: HDMI og CAT5 90° tengi
Mín reynsla af 90° Cat tenglum er slík að þú græðir eiginlega ekkert á því, þeas ef miðað er við verksmiðjuframleida kapla.
Aftur á móti ef þú gerir kapal sjálfur þá losnaru við við riflaða hlutan sem er frá kápu yfir á cat5 molan og nærð að fá meira pláss en með svona horn tengli, þarft bara að beygja kapallin um leið og hann kemur útúr plastskónum, meira að segja hægt að svindla aðeins með því að láta kápuna ekki ganga inní skóinn, þó ég mæli ekki með því.
Ef þú hefur ekki tök á því að gera svona kapal þá mæli ég með að þú kikjir í Örtækni og látir þá smíða ein fyrir þig ef þeir eiga hann ekki þá þegar tilbúin fyrir þig.
Það eru líka góðar líkur á því að þeir lumi á góðri lausn fyrir þig varðandi þetta, þeir eru nú einusinni sérfræðingar í köplum
Aftur á móti ef þú gerir kapal sjálfur þá losnaru við við riflaða hlutan sem er frá kápu yfir á cat5 molan og nærð að fá meira pláss en með svona horn tengli, þarft bara að beygja kapallin um leið og hann kemur útúr plastskónum, meira að segja hægt að svindla aðeins með því að láta kápuna ekki ganga inní skóinn, þó ég mæli ekki með því.
Ef þú hefur ekki tök á því að gera svona kapal þá mæli ég með að þú kikjir í Örtækni og látir þá smíða ein fyrir þig ef þeir eiga hann ekki þá þegar tilbúin fyrir þig.
Það eru líka góðar líkur á því að þeir lumi á góðri lausn fyrir þig varðandi þetta, þeir eru nú einusinni sérfræðingar í köplum