Deep sleep í Win 10

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16534
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2125
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Deep sleep í Win 10

Pósturaf GuðjónR » Mán 26. Jún 2017 13:24

Hef verið að prófa aðeins deep sleep, málið er þegar tölva fer í sleep mode þá er í raun allt systemið idle nema RAM, vinnsluminnið myndi tapa gögnum ef straumurinn færi af. Hibernate virkar þannig að tölvan dömpar gögnunum sem eru í RAM á HDD/SSD og sækir svo þegar þú ræsir næst.
Deep sleep á að vera brú á lilli hibernate og sleep, en málið er að ef ég stilli á deep sleep þá fer tölvan vissulega í sleep en til öll usb input (lyklaborð og mús) virka ekki til að vekja, powertakkinn virkar hins vegar en þegar tölvan "vaknar" þá er eins og hún hafi ferið í restart. Allt sem er í startup í msconfig ræsir sig og öll forrit sem voru opin fyrir deep sleep eru lokuð. Það furðulega er samt það að í Task Manager þá er uptime jafnvel margir klukkutímar eða dagar eins og um venjulegt sleep hafi verið að ræða.

Hafiði eitthvað prófað þetta? Eða eru allir með tölvurnar sínar í gangi 24/7.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Deep sleep í Win 10

Pósturaf Viktor » Mán 26. Jún 2017 13:44

Slekk ekki á borðtölvunni minni, bara skjá.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16534
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2125
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Deep sleep í Win 10

Pósturaf GuðjónR » Mán 26. Jún 2017 14:04

Sallarólegur skrifaði:Slekk ekki á borðtölvunni minni, bara skjá.

Það er kannski sniðugast, ekki eins og það kosti brjálæðislegar upphæði, tölvan mín er að taka ~30W idle.

Annars þá held ég að ég sé búinn að finna út úr því af hverju þetta virkaði svona ílla, það þarf að virkja þennan möguleika í BIOS.
Samt mælir kerfið ekki með því að nota Deep Sleep.
Viðhengi
IMG_1855.JPG
IMG_1855.JPG (158.31 KiB) Skoðað 1001 sinnum
IMG_1856.JPG
IMG_1856.JPG (221.54 KiB) Skoðað 1001 sinnum
IMG_1857.JPG
IMG_1857.JPG (215.52 KiB) Skoðað 1001 sinnum



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Deep sleep í Win 10

Pósturaf Viktor » Mán 26. Jún 2017 14:25

GuðjónR skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:Slekk ekki á borðtölvunni minni, bara skjá.

Það er kannski sniðugast, ekki eins og það kosti brjálæðislegar upphæði, tölvan mín er að taka ~30W idle.

Annars þá held ég að ég sé búinn að finna út úr því af hverju þetta virkaði svona ílla, það þarf að virkja þennan möguleika í BIOS.
Samt mælir kerfið ekki með því að nota Deep Sleep.


Það er ca. 200 kr. á mánuði gróft reiknað, ef hún væri idle allt árið.
Svo ef hún er í notkun 30% og idle 70% þá kostar idle um 150 kr. á mánuði.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: Deep sleep í Win 10

Pósturaf hfwf » Mán 26. Jún 2017 14:34

Í þokkabót, þá fer það verr með tölvuna að kveikja og slökkva á henni svona hvort sem það er hibarante deep sleep eða sleep mode :) 24/7 eina vitið.




afrika
Ofur-Nörd
Póstar: 228
Skráði sig: Fim 09. Jan 2014 20:08
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Deep sleep í Win 10

Pósturaf afrika » Mán 26. Jún 2017 17:25

Tölvan er 24/7 en slekk á skjánum.



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3171
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Deep sleep í Win 10

Pósturaf Hjaltiatla » Mán 26. Jún 2017 18:01

GuðjónR skrifaði:Hef verið að prófa aðeins deep sleep, málið er þegar tölva fer í sleep mode þá er í raun allt systemið idle nema RAM, vinnsluminnið myndi tapa gögnum ef straumurinn færi af. Hibernate virkar þannig að tölvan dömpar gögnunum sem eru í RAM á HDD/SSD og sækir svo þegar þú ræsir næst.
Deep sleep á að vera brú á lilli hibernate og sleep, en málið er að ef ég stilli á deep sleep þá fer tölvan vissulega í sleep en til öll usb input (lyklaborð og mús) virka ekki til að vekja, powertakkinn virkar hins vegar en þegar tölvan "vaknar" þá er eins og hún hafi ferið í restart. Allt sem er í startup í msconfig ræsir sig og öll forrit sem voru opin fyrir deep sleep eru lokuð. Það furðulega er samt það að í Task Manager þá er uptime jafnvel margir klukkutímar eða dagar eins og um venjulegt sleep hafi verið að ræða.

Hafiði eitthvað prófað þetta? Eða eru allir með tölvurnar sínar í gangi 24/7.


Gætir prófað Run >> cmd >> powercfg /energy (færð þá energy report frá stýrikerfi Error og warnings).


Just do IT
  √