Gagnaveitan vs Míla


Höfundur
Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1228
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Gagnaveitan vs Míla

Pósturaf Selurinn » Fim 08. Jún 2017 16:39

Einhver munur? Er að fá ljósleiðara og hef ekki beint hugmynd um hvorn ég ætti að sækja þjónustu til.

Er með áskrift hjá vodafone.



Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 254
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Gagnaveitan vs Míla

Pósturaf depill » Fim 08. Jún 2017 18:48

Getur fengið Sjónvarp Símans á Mílu, ekki GR. Og getur fengið Internet frá Símanum á Mílu, ekki GR.

Annars hafa verið einhverjar umræður um að netið hjá Vodafone sé verra á Mílu netinu.

Ef þér er sama um Sjónvarp Símans og ætlar að vera hjá Vodafone myndi ég frekar taka frá GR.



Skjámynd

brain
</Snillingur>
Póstar: 1050
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 146
Staða: Ótengdur

Re: Gagnaveitan vs Míla

Pósturaf brain » Fim 08. Jún 2017 19:18

Á mínu heimili eru ljósleiðarar bæði frá Mílu og GR. Hraði á báðum er 1 Gbit

Internet frá Símanum og Vodafone.

Mynd

Mynd

Venjulega er engin munur, en, stundum á kvöldin er eins og Vodafone sé eitthvað slappari, bæði hvað varðar vefin og líka þegar er verið að hala niður.

Hef aldrei fundið fyrir því hjá Símanum. En maður er svosem ekkert að taka eftir því, en sér það á hraða og tíma sem tekur að framkvæma hluti




Gislinn
FanBoy
Póstar: 769
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Reputation: 50
Staða: Ótengdur

Re: Gagnaveitan vs Míla

Pósturaf Gislinn » Fim 08. Jún 2017 20:20

ONT-an hjá Mílu er með óvirk símaport og TV port (ég er búinn að reyna að fá þá til að opna fyrir þetta og það er endalaust vesen og væl um að þetta eigi að breytast á næstu 2-3 vikum, sem er búið að vera svarið þeirra undanfarna 3 mánuði). Það eitt og sér lætur mig velja GR frekar, ég þoli ekki að þurfa vera með auka router (til viðbótar við minn eigin) sem er einnig lakari en sá sem ég á, bara til að geta verið með heimasíma og sjónvarp.


common sense is not so common.

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Gagnaveitan vs Míla

Pósturaf Tiger » Fös 09. Jún 2017 06:41

Gislinn skrifaði:ONT-an hjá Mílu er með óvirk símaport og TV port (ég er búinn að reyna að fá þá til að opna fyrir þetta og það er endalaust vesen og væl um að þetta eigi að breytast á næstu 2-3 vikum, sem er búið að vera svarið þeirra undanfarna 3 mánuði). Það eitt og sér lætur mig velja GR frekar, ég þoli ekki að þurfa vera með auka router (til viðbótar við minn eigin) sem er einnig lakari en sá sem ég á, bara til að geta verið með heimasíma og sjónvarp.


Ég var/er með minn eigin router við ontuna og ekkert mál að hafa sjónvarp símans.




Gislinn
FanBoy
Póstar: 769
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Reputation: 50
Staða: Ótengdur

Re: Gagnaveitan vs Míla

Pósturaf Gislinn » Fös 09. Jún 2017 09:38

Tiger skrifaði:
Gislinn skrifaði:ONT-an hjá Mílu er með óvirk símaport og TV port (ég er búinn að reyna að fá þá til að opna fyrir þetta og það er endalaust vesen og væl um að þetta eigi að breytast á næstu 2-3 vikum, sem er búið að vera svarið þeirra undanfarna 3 mánuði). Það eitt og sér lætur mig velja GR frekar, ég þoli ekki að þurfa vera með auka router (til viðbótar við minn eigin) sem er einnig lakari en sá sem ég á, bara til að geta verið með heimasíma og sjónvarp.


Ég var/er með minn eigin router við ontuna og ekkert mál að hafa sjónvarp símans.


En þá ertu samt ennþá háður viðbótar router fyrir heimasímann, þar að auki þá sé ég ekki ástæðu til að tengja sjónvarpsafruglarann við routerinn þegar það ætti að vera fullkomlega gerlegt að hafa hann tengdann beint við ontuna (og minnka þá óþarfa umferð um routerinn).


common sense is not so common.

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Gagnaveitan vs Míla

Pósturaf Tiger » Fös 09. Jún 2017 17:02

Gislinn skrifaði:
Tiger skrifaði:
Gislinn skrifaði:ONT-an hjá Mílu er með óvirk símaport og TV port (ég er búinn að reyna að fá þá til að opna fyrir þetta og það er endalaust vesen og væl um að þetta eigi að breytast á næstu 2-3 vikum, sem er búið að vera svarið þeirra undanfarna 3 mánuði). Það eitt og sér lætur mig velja GR frekar, ég þoli ekki að þurfa vera með auka router (til viðbótar við minn eigin) sem er einnig lakari en sá sem ég á, bara til að geta verið með heimasíma og sjónvarp.


Ég var/er með minn eigin router við ontuna og ekkert mál að hafa sjónvarp símans.


En þá ertu samt ennþá háður viðbótar router fyrir heimasímann, þar að auki þá sé ég ekki ástæðu til að tengja sjónvarpsafruglarann við routerinn þegar það ætti að vera fullkomlega gerlegt að hafa hann tengdann beint við ontuna (og minnka þá óþarfa umferð um routerinn).


True en sagði bara upp heimasímanum...og losnaði við í leiðinni sölusímtöl á kvöldi.




orn
Nörd
Póstar: 145
Skráði sig: Þri 18. Okt 2016 10:46
Reputation: 39
Staða: Ótengdur

Re: Gagnaveitan vs Míla

Pósturaf orn » Þri 13. Jún 2017 22:00

Þarft ekki router til að hafa heimasímann. Getur fengið þér bara ATA box, t.d. Cisco SPA112 eða eitthvað frá Grandstream. Mun ódýrara og minna overkill.




Gislinn
FanBoy
Póstar: 769
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Reputation: 50
Staða: Ótengdur

Re: Gagnaveitan vs Míla

Pósturaf Gislinn » Mið 14. Jún 2017 08:15

orn skrifaði:Þarft ekki router til að hafa heimasímann. Getur fengið þér bara ATA box, t.d. Cisco SPA112 eða eitthvað frá Grandstream. Mun ódýrara og minna overkill.


Míla leyfir bara 1 router tengdann við ONT-una sína (skv. símtali við Mílu), þannig að þetta box myndi því miður ekki gagnast. Ég ætlaði að tengja minn router beint í ontuna og láta svo router frá Vodafone sjá um sjónvarp og síma en þá er það ekki hægt.

Míla er með 4 port á ONT-uni og 2 síma tengi, símatengin eru óvirk og þú getur bara tengt 1 router við ONT-una, af 6 portum á ONT-uni er 1 sem er nothæft.

Ég skipti yfir í GR, síminn og TV tengt við ONTuna og er núna bara með 1 router. Einfalt, þægilegt og virkar.


common sense is not so common.


kristas
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Fös 09. Jún 2017 09:56
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Gagnaveitan vs Míla

Pósturaf kristas » Mið 14. Jún 2017 11:22

Það er verið að útfæra afgreiðslukerfi Mílu þannig að hægt sé að nýta Ethernet portin á ONT-unni fyrir sjónvarp. Það ætti að gera að verkum að menn þurfa ekki að vera með 2 routera tengda við ONT-una. Í dag eru aðeins hægt að gera þetta handvirkt af sérfræðingum þannig að það eru bara tilraunanotendur með þetta. Einnig er verið að þróa á móti þjónustuveitum svo þær geti nýtt VoIP portin á henni til að veita símaþjónustu. Því miður þá hefur þessi vinna tekið lengri tíma en við áætluðum en þetta ætti vonandi að nást á næstu mánuðum.



Skjámynd

oliuntitled
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 338
Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
Reputation: 111
Staða: Ótengdur

Re: Gagnaveitan vs Míla

Pósturaf oliuntitled » Mið 14. Jún 2017 20:02

Þetta með takmarkanir á portum er ekkert eingöngu ákvörðun Mílu.
Þetta hefur líka að gera með símfyrirtækin sem vilja geta stýrt þessu sjálf í gegnum sinn eigin búnað þar sem þau hafa ekkert control yfir ontunni.
Því minna sem fyrirtækin þurfa að rely-a sig á GR/Mílu því minna þarf að sækja þjónustu til þeirra. (þeas GR/Mílu)



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5593
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Gagnaveitan vs Míla

Pósturaf appel » Mið 14. Jún 2017 21:43

Það að vera með eitthvað sér port fyrir tv, sér port fyrir síma, sér port fyrir brauðristina og ísskápinn, það fyrirkomulag er að hverfa. Allt þetta er að færast yfir í internet flutning.

Reyndar finnst mér sérkennilegt að það séu hin og þessi sérhæfðu port. Svo finnst mér fáránlegt að það séu svona mörg box, ljósleiðaraboxið í kjallaranum, ljósleiðaraviðtaksboxið í íbúð, svo annað "ontu" box við hliðina á því boxi, og svo router við hliðina á því boxi og svo myndlykill við hliðna á router. Ansi mikið af boxum!

Satt að segja þá hefur líf mitt ekkert umturnast við það að fá 1 gígabit samband, í raun bara ekki neitt, eina sem hefur breyst er þessi fjöldi boxa, meira af snúrum og erfiðara að fela bakvið sjónvarpsskenkinn. Svo var ég ekkert alltof hress hvað þeir settu þetta ljóta veggbox upp hjá mér, og svo einhver ljósleiðarakapall úr því og í ontuna... ég er doldið minimalískur þannig að að hafa eitthvað svona skrýtið box sjáanlegt á veggnum í stofunni í bara vont.


*-*


Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Gagnaveitan vs Míla

Pósturaf Dúlli » Mið 14. Jún 2017 21:48

appel skrifaði:Það að vera með eitthvað sér port fyrir tv, sér port fyrir síma, sér port fyrir brauðristina og ísskápinn, það fyrirkomulag er að hverfa. Allt þetta er að færast yfir í internet flutning.

Reyndar finnst mér sérkennilegt að það séu hin og þessi sérhæfðu port. Svo finnst mér fáránlegt að það séu svona mörg box, ljósleiðaraboxið í kjallaranum, ljósleiðaraviðtaksboxið í íbúð, svo annað "ontu" box við hliðina á því boxi, og svo router við hliðina á því boxi og svo myndlykill við hliðna á router. Ansi mikið af boxum!

Satt að segja þá hefur líf mitt ekkert umturnast við það að fá 1 gígabit samband, í raun bara ekki neitt, eina sem hefur breyst er þessi fjöldi boxa, meira af snúrum og erfiðara að fela bakvið sjónvarpsskenkinn. Svo var ég ekkert alltof hress hvað þeir settu þetta ljóta veggbox upp hjá mér, og svo einhver ljósleiðarakapall úr því og í ontuna... ég er doldið minimalískur þannig að að hafa eitthvað svona skrýtið box sjáanlegt á veggnum í stofunni í bara vont.
vinn við þetta sem verktaki og I can feel your pain, maður hatar að setja þetta upp en í mörgum eldri íbúðum er ekkert annað í boði.



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5593
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Gagnaveitan vs Míla

Pósturaf appel » Mið 14. Jún 2017 21:53

Dúlli skrifaði:
appel skrifaði:Það að vera með eitthvað sér port fyrir tv, sér port fyrir síma, sér port fyrir brauðristina og ísskápinn, það fyrirkomulag er að hverfa. Allt þetta er að færast yfir í internet flutning.

Reyndar finnst mér sérkennilegt að það séu hin og þessi sérhæfðu port. Svo finnst mér fáránlegt að það séu svona mörg box, ljósleiðaraboxið í kjallaranum, ljósleiðaraviðtaksboxið í íbúð, svo annað "ontu" box við hliðina á því boxi, og svo router við hliðina á því boxi og svo myndlykill við hliðna á router. Ansi mikið af boxum!

Satt að segja þá hefur líf mitt ekkert umturnast við það að fá 1 gígabit samband, í raun bara ekki neitt, eina sem hefur breyst er þessi fjöldi boxa, meira af snúrum og erfiðara að fela bakvið sjónvarpsskenkinn. Svo var ég ekkert alltof hress hvað þeir settu þetta ljóta veggbox upp hjá mér, og svo einhver ljósleiðarakapall úr því og í ontuna... ég er doldið minimalískur þannig að að hafa eitthvað svona skrýtið box sjáanlegt á veggnum í stofunni í bara vont.
vinn við þetta sem verktaki og I can feel your pain, maður hatar að setja þetta upp en í mörgum eldri íbúðum er ekkert annað í boði.

Varst það þú sem settir upp hjá mér kannski? :D lol


*-*


orn
Nörd
Póstar: 145
Skráði sig: Þri 18. Okt 2016 10:46
Reputation: 39
Staða: Ótengdur

Re: Gagnaveitan vs Míla

Pósturaf orn » Mið 14. Jún 2017 22:05

Gislinn skrifaði:
orn skrifaði:Þarft ekki router til að hafa heimasímann. Getur fengið þér bara ATA box, t.d. Cisco SPA112 eða eitthvað frá Grandstream. Mun ódýrara og minna overkill.


Míla leyfir bara 1 router tengdann við ONT-una sína (skv. símtali við Mílu), þannig að þetta box myndi því miður ekki gagnast. Ég ætlaði að tengja minn router beint í ontuna og láta svo router frá Vodafone sjá um sjónvarp og síma en þá er það ekki hægt.

Þetta box sem ég er að tala um tengist í router, en ekki ONTu. Það má vera að fjarskiptafyrirtækið þitt veiti þessa þjónustu eingöngu yfir sinn router, en það er klárlega með "netsíma" þjónustu sem þú gætir keypt í staðinn og haft á þessu boxi. Það er effektíft sama þjónustan.




Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Gagnaveitan vs Míla

Pósturaf Dúlli » Mið 14. Jún 2017 23:04

appel skrifaði:
Dúlli skrifaði:
appel skrifaði:Það að vera með eitthvað sér port fyrir tv, sér port fyrir síma, sér port fyrir brauðristina og ísskápinn, það fyrirkomulag er að hverfa. Allt þetta er að færast yfir í internet flutning.

Reyndar finnst mér sérkennilegt að það séu hin og þessi sérhæfðu port. Svo finnst mér fáránlegt að það séu svona mörg box, ljósleiðaraboxið í kjallaranum, ljósleiðaraviðtaksboxið í íbúð, svo annað "ontu" box við hliðina á því boxi, og svo router við hliðina á því boxi og svo myndlykill við hliðna á router. Ansi mikið af boxum!

Satt að segja þá hefur líf mitt ekkert umturnast við það að fá 1 gígabit samband, í raun bara ekki neitt, eina sem hefur breyst er þessi fjöldi boxa, meira af snúrum og erfiðara að fela bakvið sjónvarpsskenkinn. Svo var ég ekkert alltof hress hvað þeir settu þetta ljóta veggbox upp hjá mér, og svo einhver ljósleiðarakapall úr því og í ontuna... ég er doldið minimalískur þannig að að hafa eitthvað svona skrýtið box sjáanlegt á veggnum í stofunni í bara vont.
vinn við þetta sem verktaki og I can feel your pain, maður hatar að setja þetta upp en í mörgum eldri íbúðum er ekkert annað í boði.

Varst það þú sem settir upp hjá mér kannski? :D lol


Stór efa það hehe, en þú veist ef þú ert ekki sáttur með staðsetningu eða uppsetningu er alltaf hægt að kvarta og þetta er lagað, hef séð bæði góð og slæm vinnubrögð á vegum mílu og GR, þetta er í raun hversu heppinn ertu með verktakan ef vinnubrögð eru hörmuleg þá kvarta strax.



Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 254
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Gagnaveitan vs Míla

Pósturaf depill » Fim 15. Jún 2017 14:49

appel skrifaði:Það að vera með eitthvað sér port fyrir tv, sér port fyrir síma, sér port fyrir brauðristina og ísskápinn, það fyrirkomulag er að hverfa. Allt þetta er að færast yfir í internet flutning.

Reyndar finnst mér sérkennilegt að það séu hin og þessi sérhæfðu port. Svo finnst mér fáránlegt að það séu svona mörg box, ljósleiðaraboxið í kjallaranum, ljósleiðaraviðtaksboxið í íbúð, svo annað "ontu" box við hliðina á því boxi, og svo router við hliðina á því boxi og svo myndlykill við hliðna á router. Ansi mikið af boxum!

Satt að segja þá hefur líf mitt ekkert umturnast við það að fá 1 gígabit samband, í raun bara ekki neitt, eina sem hefur breyst er þessi fjöldi boxa, meira af snúrum og erfiðara að fela bakvið sjónvarpsskenkinn. Svo var ég ekkert alltof hress hvað þeir settu þetta ljóta veggbox upp hjá mér, og svo einhver ljósleiðarakapall úr því og í ontuna... ég er doldið minimalískur þannig að að hafa eitthvað svona skrýtið box sjáanlegt á veggnum í stofunni í bara vont.


Sammála. Ég reyndar setti bara upp ONTuna inní þvottaherberginu hjá mér þar sem öll inntökin koma inn og svo routerinn + svissinn ( managed ) þar á sama stað og er svo með dregið í að sjónvarpix3 ( þar sem ég vill enn hafa öll sjónvarpstæki tengd með kapli, hvort sem þau geta wifi eða ekki ) og svo með dregið á 2 strategic staði þar sem ég er með UniFi AP sem lítið fer fyrir.



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5593
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Gagnaveitan vs Míla

Pósturaf appel » Fim 15. Jún 2017 20:54

Btw. einsog kom fram þá fékk ég nýlega ljósleiðara/GPON frá mílu og internet auðvitað frá Símanum :)

Þetta speedtest framkvæmt með youtube í gangi, sjónvarp símans í gangi, og fullt af többum í gangi sem ég veit ekki hvað eru að gera, og klukkan 20:50:
Mynd


*-*