Hæ
Er með nýlega Surface Pro 4 og er að lenda í vandamáli með skjáinn.
Vandamálið lýsir sér þannig að skjárinn flöktir þegar maður lætur hana standa kyrr. Semsagt gerir það ekki ef verið er að horfa á t.d. myndband, nota lyklaborð eða aðra fítusa.
Vélin er keypt í USA og langar mig að athuga hvort einhver hefur reynslu á að senda tölvur í viðgerð til USA. t.d. var mikill kostnaður við að senda vélina og var rukkaður tollur hér heima af vélinni þegar hún var send til baka.
Mbk
Hjörtur
Vantar ráðleggingar vegan Surface Pro4
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6798
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar ráðleggingar vegan Surface Pro4
Það er ekki rukkað neitt fyrir vörur sem fara í viðgerð
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 382
- Skráði sig: Fim 26. Des 2002 23:38
- Reputation: 51
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar ráðleggingar vegan Surface Pro4
Verður samt að fylla út tollskýrslu um að viðkomandi vara sé að fara út í ábyrgðarviðgerð. Mæli líka með að tjékka hvort að ábyrgðaraðili sendi yfir höfuð viðgerð tæki út fyrir USA, sumir taka algjörlega fyrir það.
Kannaðu líka hvort að Microsoft á Íslandi geti gert fyrir þig, þykir það ólíklegt en allavega þess virði að hringja eitt símtal.
Kannaðu líka hvort að Microsoft á Íslandi geti gert fyrir þig, þykir það ólíklegt en allavega þess virði að hringja eitt símtal.