Ertu Windows Insider ? Ekki setja inn build 16212 það lak út.


Höfundur
rbe
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 347
Skráði sig: Fös 06. Des 2013 00:11
Reputation: 73
Staða: Ótengdur

Ertu Windows Insider ? Ekki setja inn build 16212 það lak út.

Pósturaf rbe » Fös 02. Jún 2017 00:30

Microsoft accidentally releases Windows 10 Mobile build 16212 to Insiders
https://www.neowin.net/news/build-16212 ... -fast-ring
https://m.windowscentral.com/windows-in ... -right-now
https://betanews.com/2017/06/01/microso ... for-users/

samkvæmt þessari síðu https://changewindows.org/ eru rétt build af windows insider 16203.1000 fyrir pc og 15220.0 fyrir mobile.
þau sem "óvart" láku út á netið eru build 16212 fyrir pc og mobile.
16212.1001rs_iot.170531-1800(UUP-CTv2) fyrir mobile sendir alla síma í endalausa loopu enda build fyrir windows 10 IoT.
það hafa líka verið vandræði með 16212 fyrir pc.


einhver vandræði hafa líka verið með microsoft store , netverslun. sum öpp neita að uppfærast koma með villutilkynningu.