Ekki getur einhver hjálpað mér með smá tölvuvandamál. Þannig er það að ég er í svolitlum vandræðum með það að tölvan restartar sér stanslaust. Það er ekkert ákveðið bil milli restarts, stundum restartar hún sér áður en hún er búinn að ræsa sig að fullu og stundum lifir hún í 20 mín án þess að restarta. Þetta er alveg ný tölva, sem var keipt ósamsett og hefur hún látið svona alveg frá byrjun. Fyrst var sett inn xp home sem lét svona og þá var tölvan hreinsuð alveg og xp pro sett inn og alveg það sama. Ég er búinn að reina að ná í patch sem á að laga restart vandamál og það skiptir engu.
Hvað getur verið að og hvernig má laga það?
stanslaust restart
Þetta sama vandamál er núna hjá mér, og þetta gerist oftast þegar ég er í leikjum eins og Flatout demoinu, stundum í FM 2005, leikjum sem eru með mikla grafík og þegar það er eithvað mikið að gerast hjá mér, og þess vegna spyr ég hvort það sé til eithvað forrit til að sjá hvort power supplyið sé of lítið? eða til að mæla hvort ég þurfi stærra? Ég get ekki spilað neinn leik að ráði nema FM 2005
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 687
- Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
halli4321 skrifaði:hvað með forrit sem segir manni hvað fór úrskeðis þegar tölvan restartaði, svona error report en samt ekki eins og er í computer managment
Tölvan!
En já, það væri nú ekki erfitt að debugga blue screen/restart ef að það væri bara forrit sem að gæti sagt manni hvað væri að
En það er t.d. hægt að nota Memory Dump og Event Viewer til þess að debugga blue screen, en það getur oft verið erfitt.
Best að reyna að taka eftir því hvað maður er að gera þegar hún crashar, og reyna þannig að einangra einhvern driver og/eða forrit. Ef að cröshin eru alveg random gæti RAM t.d. verið vandamálið. Ef að tölvan restartar sér án nokkurs blue screens, eða villuboða er PSU líklegt