Góðan daginn.. ég er með smá vandamál með uppsetningu á netkerfi hér heima hjá mér.. ég er nú ekki mikill tölvukall en hef náð að bjarga mér hingað til með youtube og þekkingu af tölvum síðan maður var gutti.. Nú langar mér að spyrja ykkur hér hvað vandamálið gæti verið. Þetta system virkaði í heila 10 daga þanga til annar bróðirinn byrjaði að vera með stæla.. enginn fiktaði í einu né neinu heldur tók hann uppá því alfarið sjálfur!
Ég er með 1 tp-link AC750 Wireless dual band gigabit router sem sér um allt húsið frá hringdu. sem hinir 2 tengjast í hann með lan snúrum.
2x D-Link WiFi AC1200 router. sem eru notaðir sem access points.. og fá tenginu að router i gegnum LAN port ekki internetport (Gula)
nú er annar bróðirinn í fullkomnu lagi og aldrei neitt vesen (Access point).. nema hvað að hinn þeirra er með endalaust vesen og byrjar með stæla eftir u.þ.b 1 klukkutíma eftir að hann tengist netkerfinu með villumelldingu "No Internet Access" (access point). Þeir bræður eru báðir nákvæmlega eins stilltir fyrir utan IP og .local address.. samt er annar þeirra aldrei til friðs..
Hvað gæti vandamálið verið hjá mér? leynist það í DHCP í aðalrouterinum? (sjá á mynd)
aðalrouterinn er á 192.168.1.1
Sem virkar er á 192.168.1.50 (Access point D-Link WiFi AC1200)
Vandræðagemsinn er á 192.168.1.100 (Access point D-Link WiFi AC1200) Þessi var upphaflega á IP 192.168.1.49 og hef verið aðeins að reyna fikta i honum til að fá hann til að virka án árangus.. meðal annars setja hann upp aftur
Access points og router vandamál!
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 960
- Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
- Reputation: 25
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Access points og router vandamál!
Fá access punktanir IP tölu frá DHCP?
Helsta sem manni dettur í hug fyrst þú varst að breyta um IP tölu á honum er hvort það sé árekstur á netinu hjá þér.
Helsta sem manni dettur í hug fyrst þú varst að breyta um IP tölu á honum er hvort það sé árekstur á netinu hjá þér.
Re: Access points og router vandamál!
Gæti verið að mac-addressu taflan í ljósboxinu sé full? getur haft samband við ISP þinn og látið þá fara yfir mac töfluna og hent út ef það er addressa frá gömlum router enþá inni.
Edit. Las þetta aftur yfir og sá að þú færð net á báða AP í smá stund þannig þetta er ólíklegt.
Edit. Las þetta aftur yfir og sá að þú færð net á báða AP í smá stund þannig þetta er ólíklegt.
Re: Access points og router vandamál!
Icarus skrifaði:Fá access punktanir IP tölu frá DHCP?
Helsta sem manni dettur í hug fyrst þú varst að breyta um IP tölu á honum er hvort það sé árekstur á netinu hjá þér.
Ertu þá að meina að ég úthluti þeim manually ip-tölu í router?
Re: Access points og router vandamál!
Venjulega er DHCP poolið ekki látið ná yfir allt IP tölu rangið (og alls ekki látið starta á sama stað og IP tala routersins er á eins og er hjá þér). Láttu poolið ná frá 192.168.1.10 (eða eitthvað hærra, fer eftir því hvað þú vilt hafa margar IP tölur lausar, þ.e.a.s hversu margar tölvur viltu leyfa að fá úthlutað IP tölu samtímis), settu svo access punktana á 192.168.1.2 og 192.168.1.3 og þá ertu búinn að koma í veg fyrir að það verði IP address conflict á netinu hjá þér. Það þýðir samt ekki að það sé það sem er að, en það er þess virði að prófa.
Einnig bjóða sumir routerar upp á að taka frá IP tölur (Address reservation, sé það þarna til vinstri á skjáskotinu), þannig gætirðu haldið DHCP poolinu óbreyttu og tekið frá 192.168.1.1, 192.168.1.50 og 192.168.1.100.
Þetta er auðvitað gerir ráð fyrir því að báðir access punktarnir séu á föstum IP tölum, það er yfirleitt góð hugmynd að gera það.
Ef það er ekki að virka þá geturðu prófað að skipta á access punktunum og sjá hvort hinn fer að haga sér undarlega á sama stað, það myndi þýða að tengingin í þann stað sé orðin eitthvað biluð og ættir að skipta um snúru.
Einnig bjóða sumir routerar upp á að taka frá IP tölur (Address reservation, sé það þarna til vinstri á skjáskotinu), þannig gætirðu haldið DHCP poolinu óbreyttu og tekið frá 192.168.1.1, 192.168.1.50 og 192.168.1.100.
Þetta er auðvitað gerir ráð fyrir því að báðir access punktarnir séu á föstum IP tölum, það er yfirleitt góð hugmynd að gera það.
Ef það er ekki að virka þá geturðu prófað að skipta á access punktunum og sjá hvort hinn fer að haga sér undarlega á sama stað, það myndi þýða að tengingin í þann stað sé orðin eitthvað biluð og ættir að skipta um snúru.
-
- FanBoy
- Póstar: 761
- Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
- Reputation: 179
- Staðsetning: Terran Empire
- Staða: Ótengdur
Re: Access points og router vandamál!
ojs skrifaði:Venjulega er DHCP poolið ekki látið ná yfir allt IP tölu rangið (og alls ekki látið starta á sama stað og IP tala routersins er á eins og er hjá þér). Láttu poolið ná frá 192.168.1.10 (eða eitthvað hærra, fer eftir því hvað þú vilt hafa margar IP tölur lausar, þ.e.a.s hversu margar tölvur viltu leyfa að fá úthlutað IP tölu samtímis), settu svo access punktana á 192.168.1.2 og 192.168.1.3 og þá ertu búinn að koma í veg fyrir að það verði IP address conflict á netinu hjá þér. Það þýðir samt ekki að það sé það sem er að, en það er þess virði að prófa.
Einnig bjóða sumir routerar upp á að taka frá IP tölur (Address reservation, sé það þarna til vinstri á skjáskotinu), þannig gætirðu haldið DHCP poolinu óbreyttu og tekið frá 192.168.1.1, 192.168.1.50 og 192.168.1.100.
Þetta er auðvitað gerir ráð fyrir því að báðir access punktarnir séu á föstum IP tölum, það er yfirleitt góð hugmynd að gera það.
Ef það er ekki að virka þá geturðu prófað að skipta á access punktunum og sjá hvort hinn fer að haga sér undarlega á sama stað, það myndi þýða að tengingin í þann stað sé orðin eitthvað biluð og ættir að skipta um snúru.
Hægt að taka undir þetta allt. Minnka DHCP poolið hjá þér, jafnvel hafa DHCP leasið lengra, sé að það er 120min hjá þér sem yrði fínt á kaffihúsi, en heima hjá þér getur alveg haft það viku, dagur er nóg (1440 mín).
Ættir líka að prófa að hafa puntana á sitthvorri tiðnini, mæli með að nota 1, 6 og 11 því þær tíðnir skarast ekki við aðrar, vandamálið er samt að það eru flestir að nota þær tíðnir - þetta miðast við 2.4GHz.
Í 5GHz er þetta yfirleit ekki vandamál.
Svo er annað, þú getur verið að lenda í því, að því gefnu að þú ert með sama SSID, að tækið sem er tengt sé að reyna hanga á þeim sem það tengdist fyrst því það sér hann enn, tækin eiga að skipta en það er ekki sjálfgefið. Margir AP styðja það henda tækjum út ef styrkur er kominn niður fyrir eitthvað, t.d -80dB er ágæt regla.
Ef þetta dugar ekki, þá er líka mál að prófa að gefa þeim sitthvort SSID og prófa sig áfram aðeins.
Mæli með að meðan þú ert að prófa þig áfram að hafa sér SSID á 2.4GHz og 5GHz
Það er gott tól á Andriod og Windows sem heitir Inssider sem getur hjálpað þér að sjá styrk og dreifingu - http://www.metageek.com/products/inssider/personal/
ps: hef ekki prófað þessa personal útgáfu, er með aðra og leysir hún oft svona vandamál sem ég þarf að glíma við
edit: ekki hafa DHCP server í gangi nema á routerinum, rugl hafa að líka AP's