Daginn vaktarar.
Ég er með 500mb ljósleiðara frá Vodafone, Tengir á Akureyri sjá um línuna.
Ég er með minn eigin TP-Link Archer C7 v2 router.
Ný endurræstur er routerinn að skila 530-570 mb á speedtest.
Síðan eftir einhvern tíma, 5 mín eða þess vegna sólarhring fer hraðinn ekki ofar en 270-280 mb.
Ég reyndi að hafa samband við Vodafone, þeir sögðust ekkert geta gert þar sem ég væri með minn eigin router.
Þannig að ég er að hugsa hvort þetta geti eitthvað verið tengt við routerinn minn, eða er þetta eitthvað sem Tengir á að skoða sín megin?
Ég ætla að hringja í þá á morgun og ef þeir ýta allri ábyrgð frá sér, ætti ég þá ekki að biðja þá um að lána mér router í eins og einn sólarhring og sjá hvort að vandamálið leysist við það ?
Er einhver hér fyrir norðan að lenda í einhverju svipuðu?
Er einhver fyrir sunnan að lenda í svipuðu?
Takk fyrirfram.
Hraði á 500mb ljósleiðara fellur eftir óákveðinn tíma.
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 158
- Skráði sig: Fim 26. Jún 2008 16:35
- Reputation: 18
- Staða: Ótengdur
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 347
- Skráði sig: Fös 06. Des 2013 00:11
- Reputation: 73
- Staða: Ótengdur
Re: Hraði á 500mb ljósleiðara fellur eftir óákveðinn tíma.
ertu búinn að útiloka vélina sem þú ert á ?
sömu niðurstöður úr annari vél á heimilinu ef þetta er heima. ?
ég er með huawai routerinn frá vodafone og hann slær ekki feilpúst á gigabit. tengdur gengum gagnaveituna.
aldrei lent í svona droppi nema þegar ég fokkaði í stillingum í netkortunum fyrir virtual vélina.
kannski hægt að tengja beint í boxið og útiloka routerinn . ef það er hægt ?
finnst samt ólíklegt að þetta sé routerinn hjá þér.
sömu niðurstöður úr annari vél á heimilinu ef þetta er heima. ?
ég er með huawai routerinn frá vodafone og hann slær ekki feilpúst á gigabit. tengdur gengum gagnaveituna.
aldrei lent í svona droppi nema þegar ég fokkaði í stillingum í netkortunum fyrir virtual vélina.
kannski hægt að tengja beint í boxið og útiloka routerinn . ef það er hægt ?
finnst samt ólíklegt að þetta sé routerinn hjá þér.