Deila efni milli tveggja tölva


Höfundur
Manager1
Tölvutryllir
Póstar: 625
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Reputation: 91
Staða: Ótengdur

Deila efni milli tveggja tölva

Pósturaf Manager1 » Þri 17. Jan 2017 22:56

Nú er ég með eina tölvu með Windows 10 í tölvuherberginu mínu og aðra með Windows 7 í svefnherberginu. Mig langar að geta deilt efni á milli þessara tveggja tölva, hver er besta leiðin til þess?

Ég fiktaði eitthvað aðeins í homegroup, gat búið til homegroup á báðum tölvum en þær gátu hvorugar fundið homegroup hjá hinni, en það er kannski bara til einhver miklu betri leið en homegroup til að deila efni þarna á milli?




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Deila efni milli tveggja tölva

Pósturaf AntiTrust » Mið 18. Jan 2017 00:19

Hægri klikka á drif/möppu og velja 'Share with' - velja þar notanda/notandann á tölvunni og taka út everyone (ekki nauðsyn, bara common sense). Fara á hina vélina og annaðhvort opna run gluggann eða opna Explorer og skrifa inn \\nafntölvu eða \\iptöluna á vélinni. Ath að til þetta virki verður notandinn/tölvan að hafa lykilorð.

Þæginlegri og varanlegri leið væri svo að hægri klikka á This PC og gera Map network drive og festa þar með deilda drifið/möppuna inni.




odduro
Fiktari
Póstar: 76
Skráði sig: Fim 20. Sep 2012 23:32
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Deila efni milli tveggja tölva

Pósturaf odduro » Mið 18. Jan 2017 10:20

þarf ekki að vera lykilorð, getur farið í advanced sharing settings og þar neðst getur þú valið "turn off password-protected sharing"


MSI B450M Mortar
AMD Ryzen 7 2700X
NZXT x52
G.Skill Trident 2X8 16GB @3200
MSI RTX 2070 super gaming x
Corsair RM750x

Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Deila efni milli tveggja tölva

Pósturaf Dagur » Mið 18. Jan 2017 15:13

Dropbox?