Að skipta sjálfkrafa milli hátalara og heyrnartóla
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1103
- Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Að skipta sjálfkrafa milli hátalara og heyrnartóla
Ég keypti mér ný heyrnartól fyrir nokkru þegar þau gömlu biluðu, ákvað að fækka snúrum við tölvuna aðeins og fara í þráðlaus (Corsair Void, ef þið eruð forvitin). Þau virka fínt. Það eina sem böggar mig við þau er hvað það er óþarflega mikið vesen að skipta á milli þeirra og hátalaranna. Ég þarf að opna control panel, fara í sound, velja hitt audio outputtið og setja það sem default. Ég vil að þetta gerist bara sjálfkrafa - ef það er kveikt á heyrnartólunum, þá nota þau, annars hátalarana. Er ekki til einhver hugbúnaðarlausn sem gerir þetta? Ég var að reyna að gúgla eitthvað en fann ekkert nema eitthvað sem fækkar tökkunum sem ég þarf að ýta á til að skipta á milli.
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Re: Að skipta sjálfkrafa milli hátalara og heyrnartóla
Hægrismella á Volume iconið á taskbar og velja playback devices, setja default playback device og málið dautt
Þetta er a.m.k. aðeins fljótlegra en að fara í gegnum control panel.
Þetta er a.m.k. aðeins fljótlegra en að fara í gegnum control panel.
-
- Gúrú
- Póstar: 583
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
- Reputation: 80
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Að skipta sjálfkrafa milli hátalara og heyrnartóla
Ef þú ert með bluetooth heyrnartól, þá ætti hljóðið að skiptast yfir sjálfkrafa. Þú verður þó að stöðva audio streamið fyrst og kveikja á því aftur, til dæmis vafranum ef þú ert að browsa youtube.
Manual switching forrit þekki ég samt ekki.
Manual switching forrit þekki ég samt ekki.
Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1103
- Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Að skipta sjálfkrafa milli hátalara og heyrnartóla
Manager1 skrifaði:Hægrismella á Volume iconið á taskbar og velja playback devices, setja default playback device og málið dautt
Þetta er a.m.k. aðeins fljótlegra en að fara í gegnum control panel.
Það er ekkert volume icon hjá mér, er með eitthvað Realtek HD Audio Manager apparat sem overridar það, og það er ekkert Playback Devices þar. En það væri hvort eð er engin lausn, bara aðeins færri klikk.
Hannesinn skrifaði:Ef þú ert með bluetooth heyrnartól, þá ætti hljóðið að skiptast yfir sjálfkrafa. Þú verður þó að stöðva audio streamið fyrst og kveikja á því aftur, til dæmis vafranum ef þú ert að browsa youtube.
Það gerir það ekki hjá mér, mögulega af því að það er USB-sendir fyrir heyrnartólin.
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
-
- Fiktari
- Póstar: 68
- Skráði sig: Sun 04. Mar 2012 21:30
- Reputation: 0
- Staðsetning: þorlákshöfn
- Staða: Ótengdur
Re: Að skipta sjálfkrafa milli hátalara og heyrnartóla
audioswitcher
1pc Intel I7 6700k z170x- Gaming 7. 2x8gb Corsair Vengeance LPX 3200. Gigabyte GTX 1080 FE. 512gb Intel 950 Pro. Corsair hx850i. Fractial Design R5 Windowed. Asus Swift 27" ips 1440p 165hz.
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1103
- Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Að skipta sjálfkrafa milli hátalara og heyrnartóla
salisali778 skrifaði:audioswitcher
Miðað við það sem ég las þá er hann bara til þess að skipta á milli manually. Getur hann gert þetta sjálfvirkt?
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1617
- Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
- Reputation: 45
- Staðsetning: REYKJAVIK
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Að skipta sjálfkrafa milli hátalara og heyrnartóla
ég er með creative sound blaster z kort þar getur velja milli hátalara og heyrnartóla munar svo miklu vera þetta kort
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 998
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Að skipta sjálfkrafa milli hátalara og heyrnartóla
Þú verður þá bara að nota audio switcher og skipta manually á milli í hvert skipti. Þú ert tæknilega séð með tvö hljóðkort þar sem þú ert með usb heyrnatól...
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Reputation: 85
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Að skipta sjálfkrafa milli hátalara og heyrnartóla
manst bara næst þá að hafa þetta í huga þegar þú kaupir þér betra hljóðkerfi.
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.