Daginn,
Smá pæling í gangi, er hægt að tengjast bæði AC og N á sama þráðlausa netkortið ?
og hvernig færi ég í raun að gera það?
Er að keyra TEW-818DRU auglýstur með samnýtt þráðlaus allt að 1900 og svo TEW-805UB 1300 hraði.
Er hægt að samnýta AC og N á sömutölvu með sama kortinu?
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Er hægt að samnýta AC og N á sömutölvu með sama kortinu?
Þá væri það eitthvað kort með tveimur tunerum. Það tefur bara að láta mótakarann flakka á milli tveggja tíðnibanda til að lesa bitastraum.