Netkapall
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
- Reputation: 130
- Staða: Ótengdur
Re: Netkapall
Rönning, ískraft, sg o.s.fv. Til í 305m kössum sem ættu að vera undir 25þ í einstaklingsviðskiptum. Gæti verið hægt að fá á kefli sérstakar upphæðir en er þó ekki viss.
-
- has spoken...
- Póstar: 185
- Skráði sig: Mið 13. Maí 2009 19:58
- Reputation: 31
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1122
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Re: Netkapall
Andri Þór H. skrifaði:Ef þig vantar svona mikið þá mæli ég að kíkja í Pronet í Ögurhvarfi 2 í kópavogi
Eru þeir ódýrir?
Re: Netkapall
krissi24 skrifaði:Hvar er ódýrast að kaupa cat5e netkapal á rúllu? sirka 80 - 100m.
Allra ódýrast sem þú getur gert er að gera það sem arons4 sagði, ferð í heildsölu, getur meira að segja hringt á milli þeirra.
J Rönning
Ískraft
SG
Reykjafell
Og fleiri
Kaupir af þeim sirka 300m kassa, sem er oftast selt til neitenda frá 25-30.000 kall, Getur samt alltaf beðið um afslátt, Þekki margar þessar verslanir og flestir geta gefið 10-15% afsl.
Kaupir svo tvö stk af RJ45 og gengur frá þessu eins og þú vilt. Þekki engan búð sem selur tilbúna cat snúru sem er lengri en 50m.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3120
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 454
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Netkapall
Þetta er á sæmilegu verði í Computer.is: http://www.computer.is/is/product/kapal ... metrar-ftp
Ef þú þekkir einhvern sem er með góðan díl hjá t.d Reykjafelli, Rönning, Ískraft etc. þá færðu þetta eflaust ódýrara þar. Ég fékk sjálfur 305m kefli í Reykjafelli á rúmlega 11þús kall, en það var "very special price for you my friend" dæmi í gegnum félaga minn.
Ef þú þekkir einhvern sem er með góðan díl hjá t.d Reykjafelli, Rönning, Ískraft etc. þá færðu þetta eflaust ódýrara þar. Ég fékk sjálfur 305m kefli í Reykjafelli á rúmlega 11þús kall, en það var "very special price for you my friend" dæmi í gegnum félaga minn.
-
- has spoken...
- Póstar: 185
- Skráði sig: Mið 13. Maí 2009 19:58
- Reputation: 31
- Staða: Ótengdur
Re: Netkapall
krissi24 skrifaði:Andri Þór H. skrifaði:Ef þig vantar svona mikið þá mæli ég að kíkja í Pronet í Ögurhvarfi 2 í kópavogi
Eru þeir ódýrir?
já þeir eiga vera ódýrir. Man ekki allveg hvað 305 metra kassi kostar en þeir voru allavega ódýrastir fyrir svona ári síðan
-
- FanBoy
- Póstar: 759
- Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
- Reputation: 179
- Staðsetning: Terran Empire
- Staða: Ótengdur
Re: Netkapall
Gætir líka kannað Örtækni, þó að samsettir kaplar hjá þeim eru ekki ódýrastir er metraverðið ágætt hjá þeim síðast þegar ég vissi,
Annars er alltaf spurning að kaupa belju eins og aðrir eru búnir að benda á, ef þú færð þá á réttu verði.
Annars er alltaf spurning að kaupa belju eins og aðrir eru búnir að benda á, ef þú færð þá á réttu verði.