Það er komið nýtt skrímsli á markaðinn frá Linksys sem mun keppa við Asus RT-AC5300 en hann heitir Linksys EA9500 og lítur út fyrir að vera massívt kvikindi. Ég hef aldrei átt Linksys og þekki ekki stýrikerfið sem þeir nota á sína routera, er einhver hér sem hefur bæði prófað Linksys og Asus OS og getur sagt hvort sé að standa sig betur hvað varðar OS?
Þessi router er með 8 Gb/s LAN portum meðan Asus'inn er með 4 Gbit LAN port.
http://www.linksys.com/us/max-stream-ro ... extenders/
https://www.youtube.com/watch?v=6q6gp-Iq7cI
https://www.youtube.com/watch?v=qyztX4-Z4go
Hver er winnerinn að ykkar mati?