Ljósnets þjónustuaðilar

Skjámynd

Höfundur
emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Ljósnets þjónustuaðilar

Pósturaf emmi » Mán 06. Jún 2016 16:56

Daginn, er hjá Símafélaginu sjálfur með 1000GB pakkann en ég sé að aðrir eru að bjóða mun betri verð (Síminn 8000kr fyrir ótakmarkað og 365 5850kr fyrir ótakmarkað) í dag þannig að mig langaði að fá smá input frá ykkur sem eru með internet í gegnum Símann og 365 t.d. Hvernig er hraðinn til útlanda hjá þeim í dag, eitthvað hökt eða lagg á einhverjum tímapunktum?



Skjámynd

vesi
Bara að hanga
Póstar: 1523
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 132
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Ljósnets þjónustuaðilar

Pósturaf vesi » Mán 06. Jún 2016 17:26

Var með Ljósnet símans áður en þeir buðu uppá ótakmarkað, Stöðugra net hef ég ekki haft áður, Færði mig yfir til Hringdu því ég þurfti orðið á ótakmörkuðu net að halda en er sjaldann að ná 50% af því sem ég var með.
Er í að fara færa mig aftur til Simanns ef þetta fer ekki að breytast.


MCTS Nov´12
Asus eeePc


arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: Ljósnets þjónustuaðilar

Pósturaf arons4 » Mán 06. Jún 2016 18:25

Síminn hefur alltaf verið solid með þetta. Hef ekki lent í neinu veseni með gsm hjá 365 en hef enga reynslu af nettengingum þar.



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Ljósnets þjónustuaðilar

Pósturaf mercury » Mán 06. Jún 2016 18:29

Síminn solid her. Nánast aldrei vesen. Góður hraði




einarbjorn
has spoken...
Póstar: 161
Skráði sig: Mán 23. Nóv 2015 19:25
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Ljósnets þjónustuaðilar

Pósturaf einarbjorn » Mán 06. Jún 2016 22:25

Ég er hjá símanum og hef ekki yfir neinu að kvarta :)


Fólk sem stamar er ekki heimskt eða vanþroskað, það bara laggar


Andri Þór H.
has spoken...
Póstar: 185
Skráði sig: Mið 13. Maí 2009 19:58
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: Ljósnets þjónustuaðilar

Pósturaf Andri Þór H. » Mán 06. Jún 2016 22:32

Ég var alltaf hjá símanum en fór yfir til Hringdu þegar Síminn fór að telja allt. Er aftur kominn yfir í Símann og er bara sáttur. Var samt mjög fínt hjá Hringdu. Er reyndar með Kasda router frá Hringdu að því að Síma róuterinn var ekki standa sig með Bridge Mode eða jafnvel DMZ stillingar. Keyri svo PfSense bakvið allt og það er búið að vera 100% up time núna í 15 daga (Byrjaði að fylgjast með Wan portinu fyrir 15 dögum í gegnum UptimeRobot).

Mæli með Símanum og Hringdu :happy



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Ljósnets þjónustuaðilar

Pósturaf Tiger » Þri 07. Jún 2016 09:48

Síminn hérna og mjög sáttur. Ljósnetið var mjög solid og enn betra núna þegar ég er kominn með Mílu ljósleiðara alla leið inn í hús.



Skjámynd

Höfundur
emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ljósnets þjónustuaðilar

Pósturaf emmi » Þri 07. Jún 2016 11:35

Takk fyrir athugasemdirnar. Ég mun flytja mig yfir til Símans eftir helgi ef Símafélagið hefur ekki breytt verðskránni sinni fyrir þann tíma.