Harðurdiskur sýnir ekki files
Harðurdiskur sýnir ekki files
Hæ, ég er með linux vél sem hætti að sýna files á hörðum disk sem er í henni, diskurinn sést í BIOS en þegar reynt að fara inn í hann þá sést ekkert. Hvað er til ráða ?
Síðast breytt af Spordx á Þri 21. Jún 2016 20:15, breytt samtals 1 sinni.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16575
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Harður diskur sýnir ekki files
Spordx skrifaði:Hæ, ég er með linux vél sem hætti að sýna files á hörðum disk sem er í henni, diskurinn sést í BIOS en þegar reynt að fara inn í hann þá sést ekkert. Hvað er til ráða ?
Fá sér harðari disk?
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 130
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Harður diskur sýnir ekki files
Búinn að prófa að finna eitthvað gagnabjörgunarforrit fyrir Linux? Gæti verið að skráartaflan eða hvað það er kallað á íslensku sé hrunin en gögnin ennþá á disknum.
Eða tengja diskinn við Windows vél og prófa Recuva.
En diskurinn er klárlega ekki nógu harður.
Eða tengja diskinn við Windows vél og prófa Recuva.
En diskurinn er klárlega ekki nógu harður.
Have spacesuit. Will travel.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 274
- Skráði sig: Fim 28. Apr 2016 20:17
- Reputation: 70
- Staða: Ótengdur
Re: Harður diskur sýnir ekki files
Kannski að svara óþarflega seint, en hvað færðu þegar þú keyrir einhverjar af þessum skipunum?
Kóði: Velja allt
lsblk
file -sL /dev/[partition]
mount
smartctl -a /dev/[harður diskur]