Munur á Linksys netbeinum, EA2700 betri en EA4500?

Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1127
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 8
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Munur á Linksys netbeinum, EA2700 betri en EA4500?

Pósturaf DoofuZ » Þri 19. Apr 2016 15:20

Ég á tvo netbeina (eða routers), þeir eru báðir Linksys, annar þeitta er EA2700 og hinn er EA4500. Ég hef notað EA2700 núna í nokkur ár en EA4500 er lítið sem ekkert notaður og ég er að spá í að losa mig við hann þar sem ég hef ekkert að gera við tvo netbeina en mér datt í hug að hann hljóti að vera nýrri en hinn og í leiðinni betri svo ég ætti kannski frekar að nota hann og losa mig við EA2700 og við fyrstu sýn virðist ég hafa rétt fyrir mér, EA4500 er nýrri og á að vera aðeins hraðari samkvæmt upplýsingum frá framleiðanda en svo ákvað ég að gera hraðatest á þeim báðum og hér eru niðurstöðurnar:

Ég er að nota þennan (EA2700)
EA4500.jpg
EA4500.jpg (24.47 KiB) Skoðað 1132 sinnum

Þessi á að vera betri (EA4500)
EA2700.jpg
EA2700.jpg (24.59 KiB) Skoðað 1132 sinnum

Það lítur út fyrir að yngra módelið sé að höndla nettenginguna betur miðað við þessar niðurstöður. Veit einhver af hverju það er eða er þetta eitthvað vitlaust og þarf ég að skoða þetta betur? :-k
Síðast breytt af DoofuZ á Mið 27. Apr 2016 02:00, breytt samtals 1 sinni.


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4334
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: Munur á Linksys netbeinum, EA2700 betri en EA4500?

Pósturaf chaplin » Þri 19. Apr 2016 15:35

E2700 virðist vera með Broadcom kubbaset á meðan E4500 V1 er með Marvell (V3 er með Qualcomm).

Ég hef í raun enga aðra útskýringu á þessu en finnst þetta mjög grunsamlegt samt sem áður. Búinn að prufa að keyra sömu test með WiFi?


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1127
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 8
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Munur á Linksys netbeinum, EA2700 betri en EA4500?

Pósturaf DoofuZ » Mán 25. Apr 2016 16:28

chaplin skrifaði:Búinn að prufa að keyra sömu test með WiFi?

Skiptir það einhverju máli? Var að því rétt í þessu og fékk svo gott sem nákvæmlega sömu niðurstöðu á báðum beinunum, 52 Mbps eða svo bæði upp og niður. Er það gott eða slæmt? Ætti ég að fá meira?

Ég var með fartölvuna rétt hjá og á sama stað í bæði skiptin. Svo sá ég ekki betur en að ég væri tengdur á 2.4 GHz í bæði skiptin. Báðir beinarnir bjóða uppá 2.4 og 5 Ghz, á EA4500 eru bæði virk og ég setti annað nafn á 5 Ghz netið en sá og gat bara tengst 2.4 Ghz netinu. Svo á EA2700 þá er 5 Ghz netið óvirkt.

Las mér aðeins til um muninn á milli 2.4 og 5 Ghz og sé ekki betur en að það ætti ekki að skipta máli hvort þeirra sé notað ef ég er alveg uppvið, er það rétt skilið hjá mér? Var líka að sjá að wifi netkortið í fartölvunni er skilgreint sem 2.4 Ghz kort svo ég geri ráð fyrir að ég geti ekki auðveldlega prófað á 5 Ghz.


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Munur á Linksys netbeinum, EA2700 betri en EA4500?

Pósturaf hagur » Þri 26. Apr 2016 08:53

DoofuZ skrifaði:
chaplin skrifaði:Búinn að prufa að keyra sömu test með WiFi?

Skiptir það einhverju máli? Var að því rétt í þessu og fékk svo gott sem nákvæmlega sömu niðurstöðu á báðum beinunum, 52 Mbps eða svo bæði upp og niður. Er það gott eða slæmt? Ætti ég að fá meira?

Ég var með fartölvuna rétt hjá og á sama stað í bæði skiptin. Svo sá ég ekki betur en að ég væri tengdur á 2.4 GHz í bæði skiptin. Báðir beinarnir bjóða uppá 2.4 og 5 Ghz, á EA4500 eru bæði virk og ég setti annað nafn á 5 Ghz netið en sá og gat bara tengst 2.4 Ghz netinu. Svo á EA2700 þá er 5 Ghz netið óvirkt.

Las mér aðeins til um muninn á milli 2.4 og 5 Ghz og sé ekki betur en að það ætti ekki að skipta máli hvort þeirra sé notað ef ég er alveg uppvið, er það rétt skilið hjá mér? Var líka að sjá að wifi netkortið í fartölvunni er skilgreint sem 2.4 Ghz kort svo ég geri ráð fyrir að ég geti ekki auðveldlega prófað á 5 Ghz.


Mín takmarkaða reynsla af 5GHz er ekkert spes. Eina sem ég tók eftir var að range-ið var verra og hraðinn ekkert mikið betri.



Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1127
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 8
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Munur á Linksys netbeinum, EA2700 betri en EA4500?

Pósturaf DoofuZ » Þri 26. Apr 2016 22:32

hagur skrifaði:Mín takmarkaða reynsla af 5GHz er ekkert spes. Eina sem ég tók eftir var að range-ið var verra og hraðinn ekkert mikið betri.

Já, samkvæmt því sem ég las þá getur range-ið verið verra ef þú þarft að geta tengst með vegg á milli eða eitthvað húsgagn sem gæti truflað sambandið en það er samt mælt með því að maður skipti yfir í 5 GHz ef maður getur því það séu svo mörg tæki farin að nota 2.4 GHz í dag, held að það sé samt ofmetið, örugglega mjög fáir með það mikið af þráðlausum búnaði á heimilinu að það trufli eitthvað sambandið.

En hvort ég nota 2.4 eða 5 GHz skiptir ekki máli hér, er aðallega að reyna að komast til botns í því af hverju eldra tækið (EA2700) höndlar meiri hraða en það yngra (EA4500). Einhver sem hefur skýringu á því? :-k


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]


axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1794
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Munur á Linksys netbeinum, EA2700 betri en EA4500?

Pósturaf axyne » Þri 26. Apr 2016 22:41

Textin við myndirnar hjá þér er frekar villandi miðan við hvað skrárnar heita.


Electronic and Computer Engineer

Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1127
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 8
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Munur á Linksys netbeinum, EA2700 betri en EA4500?

Pósturaf DoofuZ » Mið 27. Apr 2016 02:01

Já vá, tók ekki eftir því 8-[ Búinn að laga, vonandi skilst þetta betur núna :)


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]

Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1127
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 8
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Munur á Linksys netbeinum, EA2700 betri en EA4500?

Pósturaf DoofuZ » Sun 01. Maí 2016 22:26

Enginn með skýringu á þessu? Þeir eru báðir skráðir sem 10/100/1000 netbeinar eins og mestallt í dag, af hverju höndlar þá annar þeirra tenginguna verr en hinn, ættu þeir ekki að gefa sömu tölur eða er ég eitthvað að misskilja?

Eða á ég kannski bara að gefast upp á að reyna að finna útúr þessu og selja yngri beininn (EA4500)?


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]