Ég var að setja inn Windows 10 í eina eldri tölvu hjá mér, ekkert mál allt gekk vel með það. En þegar ég ætlaði að setja WiFi inn þá kom ekkert upp. Þá kommst ég að því að það kveikist ekki á netkortinu. Ég er búin að prufa að setja það í annað port og það gerist ekkert. Þegar ég starta tölvuni upp þá kemur ljós á kortið í smá stund og svo slekkst það.
Hvað er hægt að gera?