Router uppsetning, vantar aðstoð.


Höfundur
dawg
Ofur-Nörd
Póstar: 282
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 16:54
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Router uppsetning, vantar aðstoð.

Pósturaf dawg » Fim 17. Mar 2016 21:37

Var að setja upp nýjan router "netgear nighthawk ac1900 "
Nú er ég að lenda í því að routerinn er stundum að gefa hverri tölvu fyrir sig eftirfarandi ip tölu sem neyðir þá viðkomandi tæki til þess að skrá sig inná gagnaveitu síðuna uppá nýtt.

Kóði: Velja allt

Wireless LAN adapter Wi-Fi:

   Connection-specific DNS Suffix  . : 365net.is
   Link-local IPv6 Address . . . . . : xxx
   IPv4 Address. . . . . . . . . . . : 46.239.xxx.xxx
   Subnet Mask . . . . . . . . . . . : 255.255.255.0
   Default Gateway . . . . . . . . . : 46.239.xxx.x


En stundum þá gengur allt vel og fær tölvan þá eftirfarandi:

Kóði: Velja allt

Wireless LAN adapter Wi-Fi:

   Connection-specific DNS Suffix  . :
   Link-local IPv6 Address . . . . . : fe80::91dc:7a4d:cf23:9057%10
   IPv4 Address. . . . . . . . . . . : 192.168.1.2
   Subnet Mask . . . . . . . . . . . : 255.255.255.0
   Default Gateway . . . . . . . . . : 192.168.1.1



Hvað er það sem ég er að gera vitlaust?




Andri Þór H.
has spoken...
Póstar: 185
Skráði sig: Mið 13. Maí 2009 19:58
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: Router uppsetning, vantar aðstoð.

Pósturaf Andri Þór H. » Fim 17. Mar 2016 21:43

Það fyrsta sem mig dettur í hug er að þú ert með ljósleiðara boxið tengt í port 1 til 4.

Þú þarft að tengja ljósleiðara boxið í Wan portið sem er eitt og sér á þessum router.




Höfundur
dawg
Ofur-Nörd
Póstar: 282
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 16:54
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Router uppsetning, vantar aðstoð.

Pósturaf dawg » Fim 17. Mar 2016 21:48

Andri Þór H. skrifaði:Það fyrsta sem mig dettur í hug er að þú ert með ljósleiðara boxið tengt í port 1 til 4.

Þú þarft að tengja ljósleiðara boxið í Wan portið sem er eitt og sér á þessum router.

Sæll, var að kíkja , tengt í 'internet' portið. :(

Mac tölvan á heimilinu, tekst ómögulega að koma henni inná router stillingarnar, hún er alveg föst á ljósleiðaraboxinu sem 'router' á meðan windows tölvan gengur stundum.

edit;
Hamraði á *Renew DHCP Lease* á Mac tölvunni & hún fékk ip-tölu frá routernum á endanum.

En hvað gæti verið að?




Andri Þór H.
has spoken...
Póstar: 185
Skráði sig: Mið 13. Maí 2009 19:58
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: Router uppsetning, vantar aðstoð.

Pósturaf Andri Þór H. » Fim 17. Mar 2016 21:58

Þetta er allt dularfult.. Gæti verið að Wan portið væri í Bridge mode og væri að hegða sér eins og Lan portin.

Gott er að reseta routerinn og byrja allveg frá grunni og passa að hann sé að láta eins og router. Ekki eins og Access point eða Repeater.




Höfundur
dawg
Ofur-Nörd
Póstar: 282
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 16:54
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Router uppsetning, vantar aðstoð.

Pósturaf dawg » Fim 17. Mar 2016 22:01

Andri Þór H. skrifaði:Þetta er allt dularfult.. Gæti verið að Wan portið væri í Bridge mode og væri að hegða sér eins og Lan portin.

Gott er að reseta routerinn og byrja allveg frá grunni og passa að hann sé að láta eins og router. Ekki eins og Access point eða Repeater.


Já ætli ég verði ekki að gera það, kíkti yfir stillingarnar, ekki kveikt á bridge eða neinu slíku sýnist mér. Alveg lost.