Nú er ég að lenda í því að routerinn er stundum að gefa hverri tölvu fyrir sig eftirfarandi ip tölu sem neyðir þá viðkomandi tæki til þess að skrá sig inná gagnaveitu síðuna uppá nýtt.
Kóði: Velja allt
Wireless LAN adapter Wi-Fi:
Connection-specific DNS Suffix . : 365net.is
Link-local IPv6 Address . . . . . : xxx
IPv4 Address. . . . . . . . . . . : 46.239.xxx.xxx
Subnet Mask . . . . . . . . . . . : 255.255.255.0
Default Gateway . . . . . . . . . : 46.239.xxx.x
En stundum þá gengur allt vel og fær tölvan þá eftirfarandi:
Kóði: Velja allt
Wireless LAN adapter Wi-Fi:
Connection-specific DNS Suffix . :
Link-local IPv6 Address . . . . . : fe80::91dc:7a4d:cf23:9057%10
IPv4 Address. . . . . . . . . . . : 192.168.1.2
Subnet Mask . . . . . . . . . . . : 255.255.255.0
Default Gateway . . . . . . . . . : 192.168.1.1
Hvað er það sem ég er að gera vitlaust?