Hæ,
Er einhver að nota Online Backup Services hérna
Crashplan, Carbonite, Backblaze, ... með hverju mælið þið?
Online Backup Service
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1453
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
- Reputation: 226
- Staðsetning: In the forest
- Staða: Ótengdur
Online Backup Service
Everyone knows the phrases "time is money" and "money is power". That naturally concludes that time is also power. Time gives you the ability to learn how to do things, but people don't want the power in today's world. They want their time and money.
Re: Online Backup Service
Er með Backblaze... virkar og hefur reynst vel...
Það var ódýrara en flest þegar ég byrjaði með það, veit ekki hvernig það hefur þróast.
Það var ódýrara en flest þegar ég byrjaði með það, veit ekki hvernig það hefur þróast.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3120
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 454
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Online Backup Service
Ég er með Crashplan. Borga einhverja 5 dollara á mánuði fyrir ótakmarkað pláss ef ég man rétt. Virkar smooth.
Re: Online Backup Service
GoogleDrive 100GB kostar $2 á mánuði.
Fíla að það er ekkert mál að share-a myndamöppu eða einhverju álíka mjög auðveldlega.
Storage Monthly Rate
100 GB $1.99
1 TB $9.99
10 TB $99.99
20 TB $199.99
30 TB $299.99
Fíla að það er ekkert mál að share-a myndamöppu eða einhverju álíka mjög auðveldlega.
Storage Monthly Rate
100 GB $1.99
1 TB $9.99
10 TB $99.99
20 TB $199.99
30 TB $299.99
Re: Online Backup Service
Hef bara notað Crashplan, aldrei séð ástæðu til að skipta. Virkar bara og verðið er sanngjarnt.
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1453
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
- Reputation: 226
- Staðsetning: In the forest
- Staða: Ótengdur
Re: Online Backup Service
Já, Crashplan virðist vera vinsælast.
Ég gleymdi kannski að minnast á það að ég var að hugsa um Online backup á 1TB+
Ég gleymdi kannski að minnast á það að ég var að hugsa um Online backup á 1TB+
Everyone knows the phrases "time is money" and "money is power". That naturally concludes that time is also power. Time gives you the ability to learn how to do things, but people don't want the power in today's world. They want their time and money.
Re: Online Backup Service
wicket skrifaði:Hef bara notað Crashplan, aldrei séð ástæðu til að skipta. Virkar bara og verðið er sanngjarnt.
What he said
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 305
- Skráði sig: Þri 05. Ágú 2014 12:11
- Reputation: 61
- Staða: Ótengdur
Re: Online Backup Service
Sammála nokkrum ræðumönnum. Er að nota Crashplan til þess að bakka upp tæp 200gíg heima hjá mér. Þar sem ég er með fjölskylduáskrift þá setti ég þetta líka upp hjá foreldrunum og bróður mínum. Ótakmarkað pláss fyrir skitna 10-12$ á mánuði
Re: Online Backup Service
Hvað ætliði svo að gera ef þið missið allt dótið sem þið eruð að backuppa?
Sérstaklega ef þið eruð með 1TB+.
Þurfiði ekki að kaupa aðgang að VPN til að sækja þetta aftur?
Ég er með allt á Google Drive, svo einu sinni í viku keyrir batch script sem zippar allt draslið og setur í möppu sem er sync-uð(Bittorrent Sync) á server heima.
Batch scriptan eyðir svo gömlum zip skrám svo ég eigi bara 2 zip skrár með öllu dótinu.
Þannig get ég sótt 99% hérlendis og svo rest frá Google ef harði diskurinn crashar.
Sérstaklega ef þið eruð með 1TB+.
Þurfiði ekki að kaupa aðgang að VPN til að sækja þetta aftur?
Ég er með allt á Google Drive, svo einu sinni í viku keyrir batch script sem zippar allt draslið og setur í möppu sem er sync-uð(Bittorrent Sync) á server heima.
Batch scriptan eyðir svo gömlum zip skrám svo ég eigi bara 2 zip skrár með öllu dótinu.
Þannig get ég sótt 99% hérlendis og svo rest frá Google ef harði diskurinn crashar.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Online Backup Service
Frantic skrifaði:Hvað ætliði svo að gera ef þið missið allt dótið sem þið eruð að backuppa?
Sérstaklega ef þið eruð með 1TB+.
Þurfiði ekki að kaupa aðgang að VPN til að sækja þetta aftur?
Ég er með allt á Google Drive, svo einu sinni í viku keyrir batch script sem zippar allt draslið og setur í möppu sem er sync-uð(Bittorrent Sync) á server heima.
Batch scriptan eyðir svo gömlum zip skrám svo ég eigi bara 2 zip skrár með öllu dótinu.
Þannig get ég sótt 99% hérlendis og svo rest frá Google ef harði diskurinn crashar.
Lang sniðugasta leiðin finnst mér að láta Crashplan synca efnið þitt yfir á server hjá félaga innanlands á góðri tengingu, ásamt því að henda yfir í skýið. Öll gögn á þrem stöðum og aðgengileg innan sem utanlands í worst case.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 305
- Skráði sig: Þri 05. Ágú 2014 12:11
- Reputation: 61
- Staða: Ótengdur
Re: Online Backup Service
Crashplan býður upp á senda gögnin til þín á hörðum disk. Þarft að sjálfsögðu að borga fyrir það. En ef það skyldi vera brotist inn hjá mér eða kvikna í húsinu þá er það ekki ofarlega á mínum áhyggjulista hvort gögnin séu hýst á Íslandi eða úti í hinum stóra heimi. Bara að þau séu til einhversstaðar
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1453
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
- Reputation: 226
- Staðsetning: In the forest
- Staða: Ótengdur
Re: Online Backup Service
Enginn lent í veseni með þessa þjónustur, einhver þurft að ná í gögnin sín til þeirra eftir crash?
Everyone knows the phrases "time is money" and "money is power". That naturally concludes that time is also power. Time gives you the ability to learn how to do things, but people don't want the power in today's world. They want their time and money.
Re: Online Backup Service
hvaða hraða eruð þið að ná að uploada til crashplan ? Ég er ekki að fá mikið meiri hraða en þetta
Re: Online Backup Service
Langar að lífga þetta upp aðeins...
Er kominn með leið á backblaze tók mig heilan dag að sækja 300Gb backup og annan dag að unzippa því og koma inn á nýjan disk.
Borgaði sig að hafa backup, ekki spurning...
En ég er eitthvað betra þarna úti?
Er kominn með leið á backblaze tók mig heilan dag að sækja 300Gb backup og annan dag að unzippa því og koma inn á nýjan disk.
Borgaði sig að hafa backup, ekki spurning...
En ég er eitthvað betra þarna úti?