Spurning varðandi línu í símaboxi


Höfundur
ecoblaster
Fiktari
Póstar: 77
Skráði sig: Mið 19. Maí 2010 17:58
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Spurning varðandi línu í símaboxi

Pósturaf ecoblaster » Sun 21. Feb 2016 13:30

Sælir.

Mynd

Ég er búinn að velta fyrir mér hvaða leiðsla þetta er og frá hverjum hún er. Ef einhver fróður sem sem getur sagt til um það ;)



Skjámynd

andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1544
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Spurning varðandi línu í símaboxi

Pósturaf andribolla » Sun 21. Feb 2016 13:36

Þetta er breiðbandið og er fra milu,
Þetta kerfi komst aldrei i notkun.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Spurning varðandi línu í símaboxi

Pósturaf jonsig » Sun 21. Feb 2016 13:50

Svarta boxið er til að tappa símann hjá þér . Og eins og þú sérð kemur stúturinn á þykku leiðslunni útúr boxinu , hún er til að sprauta chem trail efni eða mind control efni inní íbúðina hjá þér og lætur þig kjósa illuminati tengda flokka.



Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1453
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Spurning varðandi línu í símaboxi

Pósturaf nidur » Sun 21. Feb 2016 14:10

Var þetta sett í hús líka?




wicket
FanBoy
Póstar: 778
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 75
Staða: Ótengdur

Re: Spurning varðandi línu í símaboxi

Pósturaf wicket » Sun 21. Feb 2016 14:18

Það er nú ekki rétt að Breiðbandið komst aldrei í notkun, það var í notkun í fjölda ára sem sjónvarpsdreifikerfi. Síðan var það lagt af og ljósleiðarinn sem Breiðbandið notaði nýttur í VDLSið hjá Mílu.

Ef þetta er breiðbandið inni hjá þér sem ég veit ekkert um er þetta coax kapall og ónothæfur í dag.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Spurning varðandi línu í símaboxi

Pósturaf jonsig » Sun 21. Feb 2016 18:05

Ef þið vissuð hvað menn eru að fá háa bandvídd útur góða gamla 75ohm coax með nýrri mótunnaraðferð .. .... setur jafnvel Cat6 í skuggann



Skjámynd

andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1544
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Spurning varðandi línu í símaboxi

Pósturaf andribolla » Sun 21. Feb 2016 18:08

jonsig skrifaði:Ef þið vissuð hvað menn eru að fá háa bandvídd útur góða gamla 75ohm coax .... cat5 færi í ruslið.


það er vitað en cat 5 er samt ofaná.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Spurning varðandi línu í símaboxi

Pósturaf jonsig » Sun 21. Feb 2016 18:10

Ertu að jóka ? kynntu þér DOCSIS 3.1



Skjámynd

andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1544
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Spurning varðandi línu í símaboxi

Pósturaf andribolla » Sun 21. Feb 2016 18:14

það væri hægt að ná meiri bandvídd útúr coax heldur en T.P. Kapli, en coaxinn varð samt undir og allir eru að nota T.P. í dag.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Spurning varðandi línu í símaboxi

Pósturaf jonsig » Sun 21. Feb 2016 18:21

UHF drap breiðbandið .Fólk vildi fá 300-870MHz í heilan á sér frekar en að hafa bara gamla góða coaxinn í götunni sinni .



Skjámynd

andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1544
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Spurning varðandi línu í símaboxi

Pósturaf andribolla » Sun 21. Feb 2016 18:42

jonsig skrifaði:UHF drap breiðbandið .Fólk vildi fá 300-870MHz í heilan á sér frekar en að hafa bara gamla góða coaxinn í götunni sinni .


Það er ekki alveg rétt hjá þér, það var internetið "sjónvarp í gegnum netið" sem "drap" breiðbandið.

en það sem þú byrjaðir á áðann með samanburð á coax og T.P. að þá var coax notaður til þess að nettengja tölvur hér í "gamla daga" og í þeirri báráttu hafði T.P. betur hver svo sem ástæðan er, og coaxin sem netsnúra er ekki lengur inn í myndinni.




Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Spurning varðandi línu í símaboxi

Pósturaf Dúlli » Sun 21. Feb 2016 19:11

Cat strengur er líka mun betri í notkun og ekki eins viðkvæmur og coax. Kemur ekki eins mikið tap og í coax.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Spurning varðandi línu í símaboxi

Pósturaf jonsig » Sun 21. Feb 2016 19:12

Dúlli skrifaði:Cat strengur er líka mun betri í notkun og ekki eins viðkvæmur og coax. Kemur ekki eins mikið tap og í coax.


Veistu eitthvað hvað þú ert að tala um í þessu samhengi ?

Rf og emi , getur verið slatta vesen í cat. Auk þess er hann viðkvæmur fyrir því hversu mikið þú afvindur pörin þegar þú treður þeim í 8p8c molex.
Auk þess fer coaxinn 300m meðan hitt dótið meikar 90m radíus í besta falli, þá er ég að tala um cat5e. Ef þú vilt keyra cat 6 á gigabit lan þá má kapallinn ekki vera lengri en 50m . Helst innan við 33metrana.




Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Spurning varðandi línu í símaboxi

Pósturaf Dúlli » Sun 21. Feb 2016 19:24

jonsig skrifaði:
Dúlli skrifaði:Cat strengur er líka mun betri í notkun og ekki eins viðkvæmur og coax. Kemur ekki eins mikið tap og í coax.


Veistu eitthvað hvað þú ert að tala um í þessu samhengi ?

Rf og emi , getur verið slatta vesen í cat. Auk þess er hann viðkvæmur fyrir því hversu mikið þú afvindur pörin þegar þú treður þeim í 8p8c molex.
Auk þess fer coaxinn 300m meðan hitt dótið meikar 90m radíus í besta falli, þá er ég að tala um cat5e. Ef þú vilt keyra cat 6 á gigabit lan þá má kapallinn ekki vera lengri en 50m . Helst innan við 33metrana.


Er að tala um í úrdrætti, coax strengurinn sjálfur þolir nánast engar beygjur. Ekkert mál að tengja mola á cat ef ef maður kann á þetta, það er jafn auðvelt að klúðra að tengja tengi á coax. Getur svo bara fengið þér skermaðan cat ef þetta er það viðkvæmt fyrir truflun. ég myndi alltaf kjósa þessa að hafa cat streng sem patch streng í stað coax, allt of stífur og viðkvæmur strengur.

Bætt við :

Ætla ekki einu sinnu að halda áfram að þræta við þig þar sem þú ert alltaf allvitur. Eigandi þráðarins spurði hvaða strengur þetta var og það er búið að svara því þannig málið er leyst.



Skjámynd

russi
FanBoy
Póstar: 759
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 179
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Spurning varðandi línu í símaboxi

Pósturaf russi » Sun 21. Feb 2016 19:49

Ég mun seint taka undir það að hefbundin CAT vs hefðbundin Coax að Coax sé viðkvæmari. En fólk hefur misjafna reynslu af köplum, ég hef viðtæka reynslu og þetta er mín reynsla. Aftur á móti þegar ég nota sérstakan Cat (outdoor-cat) þá er hann mun sterkari en hefðbundin Coax. Ef ég nota RG-59 Coax þá er hann álíka stekur og Úti-Cat, fari ég í RG-214 þá er Coaxin mun sterkari. Bara svona til að rugla í ykkur.

En ein af ástæðum þess að Cat vann þennan bardaga var að hraðinn í Coax er ekki samhverfur. Coax er hugsaður til flytja mikið af gögnum í eina átt, ef þú ætlar að flytja í hina áttina þá þarftu að gefa afslátt.

Einning með Coax netkerfi, þá er flóknara að viðhalda þeim, töluvert flóknara, þó þú fengið þér 50ohm Coax í verkið sem er mýkri en hefbundin CAT5 strengur, já og sá sterngur er án efa viðkvæmari en hefbundin Cat5 strengur, nema þú farir yfir 8mm þykkt líklega.

Ergo - Þið höfuð báðir rétt fyrir ykkur og rangt, þetta er spurngin um hvorn póllinn er tekin og líka spurning um reynslu og upplifun.

Já og btw, þegar maður var að skoða Coax netkerfi þegar sólin var ung, þá var nóg að slíta eina vél úr sambandi og þá mistu allar vélar fyrir aftan hana samband, já eða bara taka Coax-Terminatorinn útúr síðustu tölvunni og allt fór í rugl.


Viðbót
Jú Coax þolir beygjur mjög vel, sett stundum upp kerfi sem innihalda Coax og þá móta ég hann eins og mér sýnist.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Spurning varðandi línu í símaboxi

Pósturaf jonsig » Sun 21. Feb 2016 20:33

Hann útskýrði aldrei af hverju töpin í Cat séu lægri en coax.

Hann virkaði á mig eins og sölumaður í sjónvarpsmiðstöðinni með þessari setningu þarna fyrst ,þá fór ég í gang. Hann þarf að afsaka "fact" löggur sem geta alveg haft rangt fyrir sér líka , alveg eins og við eigum að umbera verðlöggur ,þar sem þetta er jú... "no bullshit síða" .



Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 254
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Spurning varðandi línu í símaboxi

Pósturaf depill » Sun 21. Feb 2016 23:50

andribolla skrifaði:Þetta er breiðbandið og er fra milu,
Þetta kerfi komst aldrei i notkun.


Þetta fór alveg í notkun, sumir upplifðu bæði digital og analog Breiðbandið. Mamma og pabbi voru með þetta, þetta var mikið betra en loftnetið. Mikil mistök að hætta að nota COAX kerfið :)

+ vegna þess að þessi rör eru tilbúin inní hús, kross legg ég alltaf fingur að Míla blási einhvern tíman í þetta ljós :)

nidur skrifaði:Var þetta sett í hús líka?

Jibb



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7548
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1186
Staða: Ótengdur

Re: Spurning varðandi línu í símaboxi

Pósturaf rapport » Mán 22. Feb 2016 02:12

Lýðræðið (markaðurinn) valdi CAT... bara kommúnistar frá Norður Kóreu vilja coax....

Það er heilmikil tækni sem er betri en verður samt undir vegna einhverskonar kjána dreifingu/laga/reglna á einhverju formatti eða kostnaði.

Sbr. VHS, NTSC ofl. ofl.




wicket
FanBoy
Póstar: 778
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 75
Staða: Ótengdur

Re: Spurning varðandi línu í símaboxi

Pósturaf wicket » Mán 22. Feb 2016 13:07

depill skrifaði:
+ vegna þess að þessi rör eru tilbúin inní hús, kross legg ég alltaf fingur að Míla blási einhvern tíman í þetta ljós :)




Míla er einmitt að fara að gera það held ég, eiga þessi rör útum allan bæ og tóm rör í nýjum hverfum.