Hvernig er twitch.tv að virka hjá ykkur?
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 71
- Skráði sig: Mið 28. Ágú 2013 01:15
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Hvernig er twitch.tv að virka hjá ykkur?
Ég er hjá Hringiðunni og twitch er búið að vera leiðinlegt í nokkurn tíma. Source gæði hökta jafnvel þótt þau séu ekki nema kannski að draga 4000Kbps (er með 100/100 Mbps ljósleiðara). Allt annað virðist vera gott eins og download hraðinn hjá steam, torrents, ping í leikjum o.s.frv.
-
- Geek
- Póstar: 804
- Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
- Reputation: 6
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig er twitch.tv að virka hjá ykkur?
Ég er einnig hjá hringiðunni og tengingin við twitch hefur verið mjög slæm þessa dagana.
-
- has spoken...
- Póstar: 189
- Skráði sig: Mið 03. Okt 2012 00:13
- Reputation: 13
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig er twitch.tv að virka hjá ykkur?
Einstaka vandamál þegar margir eru að nota netið hérna heim, en hef líka komist að því að playerinn á twitch er algjört sorp og nota ég livestreamer í staðinn og þá hökktir ekkert.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16534
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2126
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig er twitch.tv að virka hjá ykkur?
Er hjá Hringdu með 75/75 ljósleiðara og á laptop (wi-fi).
Prófaði að tengjast í nokkrar mínútur og það var mjög "smooth".
Prófaði að tengjast í nokkrar mínútur og það var mjög "smooth".
- Viðhengi
-
- Screenshot.jpg (941.99 KiB) Skoðað 1066 sinnum
Re: Hvernig er twitch.tv að virka hjá ykkur?
GuðjónR skrifaði:Er hjá Hringdu með 75/75 ljósleiðara og á laptop (wi-fi).
Prófaði að tengjast í nokkrar mínútur og það var mjög "smooth".
varstu ekki búinn að uppfæra í 500?
ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16534
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2126
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig er twitch.tv að virka hjá ykkur?
kizi86 skrifaði:GuðjónR skrifaði:Er hjá Hringdu með 75/75 ljósleiðara og á laptop (wi-fi).
Prófaði að tengjast í nokkrar mínútur og það var mjög "smooth".
varstu ekki búinn að uppfæra í 500?
Ég fékk að prófa 500/500 í desember, algjört crazy shitt var að sækja og senda 64MBs
Gat samt ekki réttlætt það að borga 100% meira en fyrir 50/50 jafnvel þó hraðinn sé tífaldur.
Tengingin er IDLE 99% tímans, þarf ekki að vera hálfa mínútu að sækja þátt, get alveg eitt í það 5 mínútum.
Fór samt yfir í 75/75 í janúar sem er að mínu mati "bang for the buck" tengingin hjá hringdu, færð 50% meiri hraða en á
minnstu fyrir auka þúsundkall.
Annars þá var VodaFone að uppa allar ljósleiðaratengingarnar sínar í 500/500 en þar á móti stjórnast verðið af gagnamagninu,
ég vil frekar fórna hraða fyrir gagnamagn.