IP á router breytist upp úr þurru og í e-h random

Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7583
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1192
Staða: Ótengdur

IP á router breytist upp úr þurru og í e-h random

Pósturaf rapport » Fös 12. Feb 2016 00:23

Búinn að eiga þennan router um nokkurt skeið og hef ekki veri ðað lenda í þessu.

Er á ljósleiðaranum hjá GR, með Linksys AC1900 router og áskrift hjá Hringiðunni.


Routerinn tók upp á því núna í janúar að breyta um internal IP addressu.

Var alltaf default IP, sem maður henti upp í vafra til að logga sig inn á routerinn.

Nú hef ég lent í því nokkrum sinnum að hann er kominn á einhverja algjörlega random IPtölu

Var með 10.73.121.163 í staðinn fyrir þá sem ég setti inn í fyrir tæpri viku síðan.

IP talan út á netið var svo undarlega svipuð 10.73.121.16

Búinn að eiga routerinn síðan 2014 og aldrei lent í neinu, hefur einhver hugmynd um hvað þetta gæti verið?

Er Hringiðan eða GR nokkuð að valda þessu?

p.s. Eftir að ég breytti IP á routernum aftur, þá fæ ég nýja IP út á netið og aftur er hún mjög svipuð þeirri sem ég henti á routerinn.



Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1453
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: IP á router breytist upp úr þurru og í e-h random

Pósturaf nidur » Fös 12. Feb 2016 13:15

Hljómar undarlega að ytri talan sé að breytast mikið, sérstaklega fyrstu tvö til þrjú settin.

Er routerinn að missa samband eða eitthvað undarlegt þegar þetta gerist?

Ætli hringiðan sé ekki með langan lease tíma á ip tölunum sem það úthlutar routerum, það er eins og routerinn komi inn sem nýr í hvert skipti sem þú breytir config.



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: IP á router breytist upp úr þurru og í e-h random

Pósturaf KermitTheFrog » Fös 12. Feb 2016 14:10

Þessi IP tala lítur út fyrir að vera local tala frá GR-boxinu. Kemstu á netið?

Ertu búinn að prófa að factory reseta routerinn?



Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7583
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1192
Staða: Ótengdur

Re: IP á router breytist upp úr þurru og í e-h random

Pósturaf rapport » Fös 12. Feb 2016 14:56

Þetta er ekki ytri IP talan mín sem er að breytast s.s. ef ég fer á "myip.com" eða álíka, hún má breytast.

Þetta er innri IP DHCP poolið sem virðist breytast s.s. hvaða IP tölur rouyerinn úthlutar til sjálfs síns og tækja sem tengjast honum.


Ég s.s. kemst á netið, en lenti í því um miðnætti í gær að netsambandið fór í einhverja kleinu.

Þar sem ég hafði kveikt á loggunum í routernum þá sá ég að undanfarna tvo tíma þar á undan hafði IP tala routernsins verið þessi að ofan en Ip tala tölvunar í DHCP á routernum hafði verið í takt við það sem ég hafði stillt fyrir c.a. mánuði síðan.

Botna ekkert í þessu...




netscream
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Mið 11. Feb 2009 20:36
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: IP á router breytist upp úr þurru og í e-h random

Pósturaf netscream » Fös 12. Feb 2016 15:32

Ég lenti í svipuðu með linksysinn minn EA6300, 1200AC , factory resetaði hann, uppfærði firmware og þá hætti þetta.



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: IP á router breytist upp úr þurru og í e-h random

Pósturaf KermitTheFrog » Fös 12. Feb 2016 22:50

rapport skrifaði:Þetta er ekki ytri IP talan mín sem er að breytast s.s. ef ég fer á "myip.com" eða álíka, hún má breytast.


Afsakaðu það, ég las það allavega úr þessu:

rapport skrifaði:IP talan út á netið var svo undarlega svipuð 10.73.121.16


Þetta er allavega sláandi líkt local IP tölum GR boxanna og enginn ISP virðist eiga þessa tölu.



Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: IP á router breytist upp úr þurru og í e-h random

Pósturaf Plushy » Fös 12. Feb 2016 22:54

Þetta er mjög líklega IP tala frá GR Boxinu. Gætir prófað að F-Resetta boxið og skrá þig inn upp á nýtt.



Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 254
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: IP á router breytist upp úr þurru og í e-h random

Pósturaf depill » Fös 12. Feb 2016 23:06

Getur verið að það sé eithvað frá GR boxinu tengt í eithvað af LANInu hjá þér ? Og það sé jafnvel að valda þessu.



Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7583
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1192
Staða: Ótengdur

Re: IP á router breytist upp úr þurru og í e-h random

Pósturaf rapport » Lau 13. Feb 2016 19:39

netscream skrifaði:Ég lenti í svipuðu með linksysinn minn EA6300, 1200AC , factory resetaði hann, uppfærði firmware og þá hætti þetta.


Hjá hverjum ert þú með ljósleiðara og/eða internet?




netscream
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Mið 11. Feb 2009 20:36
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: IP á router breytist upp úr þurru og í e-h random

Pósturaf netscream » Lau 13. Feb 2016 19:45

Hringdu. En það var samt ekki vandamálið. Mér fannst líklegast að ég hafi verið að hrófla of mikið við nat töflunni




einarth
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Þri 26. Okt 2010 15:01
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: IP á router breytist upp úr þurru og í e-h random

Pósturaf einarth » Lau 13. Feb 2016 21:33

Sælir.

Þetta er ekki IP tala sem við erum að úthluta...

Kv, Einar.




Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 960
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Reputation: 25
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: IP á router breytist upp úr þurru og í e-h random

Pósturaf Icarus » Fim 18. Feb 2016 08:54

Í gær fékk ég uppfærslu á Genexis heim til mín, á nákvæmlega sama tíma breyttist local IP talan á routernum úr 192.168.1.1 í 10.86.106.190.

Ég er líka með Linksys AC1900.

Hér er einn sem er að lenda í vandræðum og kenningin er að það sé annað tæki sem er að senda út 192.168.1.* IP tölu og því aðlagist routerinn að því og breyti sínu neti svo það verði ekki árekstur.

https://community.linksys.com/t5/Wirele ... d-p/821718