Vodafone að rugla í speedtest.net?


Höfundur
Maddafakk
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Mán 08. Feb 2016 19:16
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Vodafone að rugla í speedtest.net?

Pósturaf Maddafakk » Mán 08. Feb 2016 19:24

Ég var að gera nokkur speed tests svona að ganni, er að borga fyrir 50Mbps niðurhal. Á speedtest.net næ ég 80Mbps download speed og 25Mbps upload. Í Vodafone hraðamælingunni næ ég 40Mbps download speed og 25Mbps upload. En í öllum öðrum speed tests, sérstaklega HTML5 speed tests sem eiga að vera nákvæmari, er ég bara að fá sirka 3Mbps download og 14Mbps upload. Er búin að prófa þetta á mörgum tölvum og símum svo þetta er ekki hardware vandamál. Veit einhver af hverju það er svona rosalegur munur á þessum prófum?




darkppl
Gúrú
Póstar: 543
Skráði sig: Mán 12. Júl 2010 21:40
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone að rugla í speedtest.net?

Pósturaf darkppl » Mán 08. Feb 2016 19:40

wireless vs wired?


I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|


Höfundur
Maddafakk
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Mán 08. Feb 2016 19:16
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone að rugla í speedtest.net?

Pósturaf Maddafakk » Mán 08. Feb 2016 19:40

Wireless