SNMP á Zyxel VMG1312-B10A


Höfundur
finnzi
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Sun 25. Júl 2010 21:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

SNMP á Zyxel VMG1312-B10A

Pósturaf finnzi » Sun 31. Jan 2016 12:26

Hæ,

Ég var að spá í hvort að einhver hérna hefði reynt að fá SNMP í gang á Zyxel VMG1312-B10A?

Maður virðist geta virkjað SNMP í CLI og í vefviðmótinu en það eru engar stillingar fyrir community, version etc...amk ekki sem ég hef fundið ennþá

Kv,
Finnzi




conzole
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Fös 30. Maí 2014 23:54
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: SNMP á Zyxel VMG1312-B10A

Pósturaf conzole » Mán 01. Feb 2016 18:30

Yfirleitt hefur svona low end búnaður ekki góðan stuðning fyrir SNMP. Yfirleitt frekar security issue að hafa SNMP opið á svona búnaði sem er ekki ætlaður fyrir mikið öryggi.




Höfundur
finnzi
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Sun 25. Júl 2010 21:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: SNMP á Zyxel VMG1312-B10A

Pósturaf finnzi » Mið 03. Feb 2016 22:02

Já - eflaust gæti þetta verið öryggishola ef þetta væri virkjað default. Og SNMP er ekki virkt by default á þessum ráter.

Hins vegar var valmyndin fyrir SNMP ekki sýnileg admin notandanum þrátt fyrir að handbókin fyrir ráterinn segði að valmyndin ætti að vera þarna. Ég sótti configgið í gegnum vefviðmótið, breytti réttindunum fyrir admin notandann í skránni og restore-aði svo configginu.

Svínvirkar :-)

Kv,
Finnzi