Filebot - amc.groovy stillingar

Skjámynd

Höfundur
nidur
/dev/null
Póstar: 1453
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Filebot - amc.groovy stillingar

Pósturaf nidur » Sun 24. Jan 2016 13:24

Ég skrifaði þetta aðalega niður fyrir sjálfan mig, stillingarnar sem ég nota fyrir amc.groovy þannig að ég ákvað að setja þær inn á þráð hérna.
Ef einhver getur nýtt sér þetta þá er það bara frábært.

Fyrir þá sem þekkja þetta ekki þá er amc.groovy scripta sem Filebot notar til að flokka þætti, kvikmyndir og tónlist sjálfkrafa.
"Automated Media Center" http://www.filebot.net/forums/viewtopic.php?f=4&t=215

Eftirfarandi lína fer í utorrent undir run program, og ég er með hana í þegar state changes.

Kóði: Velja allt

"C:/Program Files/FileBot/filebot.launcher.exe" -script C:/amc.groovy --output "Z:/Uppi/Media" --action move --conflict override -non-strict -no-xattr --def subtitles=en music=y artwork=n --def clean=y --log-file amc.log --def "ut_dir=%D" "ut_file=%F" "ut_kind=%K" "ut_title=%N" "ut_label=%L" "ut_state=%S" "ut_state_allow=11"


Og bara til að útskýra línuna þá er eftirfarandi.

"C:/Program Files/FileBot/filebot.launcher.exe" (Hérna er nóg að kalla á "filebot" en ég nota launcherinn til að sleppa við command screen)
-script C:/amc.groovy (hérna er kallað í scriptið sem er að finna raw hérna amc.groovy ég vill keyra það af local disk frekar en af netinu.
--output "Z:/Uppi/Media" (hérna flokka ég allt inn)
--action move (í stað copy þá hef ég move til að færa skjölin þegar utorrent hefur lokið við dl.)
--conflict override (ég hef þetta inni til að overrida conflicts í matching, sem þýðir að eitthvað gæti flokkast vitlaust)
-non-strict
-no-xattr (ég slekk á attribute skrifun, kemur með villumeldingu af því að smb styður þetta ekki hjá mér)
--def subtitles=en
music=y
artwork=n
--def clean=y (hreinsa til rusl og möppur eftir "move" þarft "cleaner.groovy" script til að þetta virki rétt.)
--log-file amc.log (skrifa í log um það sem filebot gerir)
--def (hérna koma upplýsingar úr utorrent fyrir amc.groovy)
"ut_dir=%D"
"ut_file=%F"
"ut_kind=%K"
"ut_title=%N"
"ut_label=%L" (í amc.groovy eru format expressions fyrir flokkunina þeas. persistant labels úr utorrent t.d. TV|Movies|MP3|Other|)
"ut_state=%S" (utorrent sendir upplýsingar um state)
"ut_state_allow=11" (til að leyfa scriptinu að færa og flokka þá þarf state að vera 11 eða Finished í utorrent)


Svo er að skilgreina í amc.groovy hvernig á að flokka og skrifa út. (Define format expressions)

Fyrir þætti

Kóði: Velja allt

TV/TV New/{n}/{episode.special ? 'Special' : 'Season '+s.pad(2)}/{n}.{episode.special ? 'S00E'+special.pad(2) : s00e00} - {t.replaceAll(/[`´‘’ʻ]/, /'/).replaceAll(/[!?.]+$/).replacePart(', Part $1')}{'.'+lang}


Fyrir kvikmyndir

Kóði: Velja allt

Movies/Movies New/{n} ({y})/{n} ({y}){' CD'+pi}{'.'+lang}


Fyrir tónlist

Kóði: Velja allt

Music/Flokkun 2016/{self.albumartist ? self.albumartist + "/" + self.album : self.album}/{["essential mix", "kiss100 d&b"].indexOf(album.toLowerCase()) != -1 ? t : artist + " - " + t}{dir.name}


Svo ef maður er með network drives í windows umhverfi þá er fínt að sækja "MapDrive.exe" og láta það keyra í byrjun til að það mappi drifin.
http://zornsoftware.codenature.info/blo ... rives.html

Ég hef notað þetta lengi og þurfti að setja þetta allt upp aftur vegna þess að diskur hjá mér crassaði... :dead



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Filebot - amc.groovy stillingar

Pósturaf dori » Sun 24. Jan 2016 16:51

Þetta forrit er æðislegt þegar það virkar en getur verið bölvað vesen að setja upp (sérstaklega ef maður vill "nákvæmlega eins" og eitthvað sem var fyrir).

Ég var með þetta keyrandi á Debian server (útaf því að þetta var Debian þá auðvitað ekki nýjasta útfærsla) og á einhverjum tímapunkti breyttu þeir sem viðhalda forritinu strúktúrnum á scriptunum sem þeir hýsa sjálfir. Þurfti allskonar vesen (sækja scriptur og gögn og breyta vísunum í resource skjölum í Java jar skránni og alls konar handavinnu) til að fá það svo til að virka eins og það hafði gert.