Er ekki nægilega sáttur með wifi signalið heima. Er nánast wifi laus á efri hæðinni. Er að vísu með iphone 5 sem að mér skilst að sé ekki með sérlega góðan móttakara.
Einhverjar hugmyndir hvernig ég gæti bætt úr þessu?
Er btw með Asus RT AC56U router.
http://tl.is/product/asus-rt-ac56u-broa ... gh-perform
Boosta Wi-fi
-
Höfundur - Skrúfari
- Póstar: 2400
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Boosta Wi-fi
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
- Kóngur
- Póstar: 6379
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 459
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Tengdur
Re: Boosta Wi-fi
Ertu að nota 5ghz eða 2.4ghz þegar þú ert á efri hæðini eða eru bæði með vesen?
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
Re: Boosta Wi-fi
Einfaldast er að bæta við litlum router uppi ef það er cat5 lögn á efri hæðina slökkva á dhcp og setja inn sama heiti og password og hinn routerinn er með og þá víxla græjurnar þínar eftir besta signali.
Eða ef engin lögn er þá er annað hvort wireless repeater eða net yfir rafmagn
Eða ef engin lögn er þá er annað hvort wireless repeater eða net yfir rafmagn
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Reputation: 67
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: Boosta Wi-fi
eitthvað svona gæti verið sniðugt fyrir þig
http://tl.is/product/zyxel-pla-4231-ext ... 0mbps-n300
http://tl.is/product/zyxel-pla-4231-ext ... 0mbps-n300
Starfsmaður @ IOD
-
Höfundur - Skrúfari
- Póstar: 2400
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Boosta Wi-fi
worghal skrifaði:Ertu að nota 5ghz eða 2.4ghz þegar þú ert á efri hæðini eða eru bæði með vesen?
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180