Alfa skrifaði:Þetta er sama ruglið á mest öllu landinu nema stórum hluta höfuðborgasvæðisins. Míla kemur og leggur ljósnet ca 700m frá símstöð í hinum og þessum stöðum á landinu og klappar sér á bakið að hafa tengt heilu kaupstaðina eða kauptúnin. T.d hér í Vestmannaeyjum er verið að setja upp nýja skápa fyrir vesturbæinn, þar sem sumir notendur gátu varla verið með kveikt á móttakara/afruglara á sama tíma og það var á netinu því það var kannski að synca á 4mb. Þeir loksins byrjuðu að gera eitthvað í því núna fyrir stuttu að betrum bæta þeta en klára samt ekki alla eyja og ekkert ákveðið með framhald. Sjálft verkið er 2 árum á eftir áætlun ca. Á meðan borga allir kúnnar sömu upphæðina sama hvaða skíta þjónustu(hraða) þeir fá !
Ljósnet og leiðari í Húrígúrí enda er það nafli alheimsins