Router Fyrir ljósleiðara. [Vandræði 1]
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2149
- Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
- Reputation: 195
- Staða: Ótengdur
Router Fyrir ljósleiðara. [Vandræði 1]
Hvernig veit maður að router stýður ljósleiðara eða ekki ?
Hvaða upplýsingar þurfa að koma fram svo ég gæti séð hvort hann styður ljósleiðara ?
Ef þið eruð með hugmyndir er ég að skoða router fyrir sirka 10.000,- krónur og vantar sem fyrst en næ engan vegin að lesa út hvaða router er fyrir ljósleiðara.
Hvaða upplýsingar þurfa að koma fram svo ég gæti séð hvort hann styður ljósleiðara ?
Ef þið eruð með hugmyndir er ég að skoða router fyrir sirka 10.000,- krónur og vantar sem fyrst en næ engan vegin að lesa út hvaða router er fyrir ljósleiðara.
Síðast breytt af Dúlli á Fös 04. Des 2015 17:38, breytt samtals 1 sinni.
Re: Router Fyrir ljósleiðara.
Yfirleitt kallast þeir bara router
Stundum lika
Ethernet router
Wan router
Og einfaldlega wifi router eða þráðlaus router
Það semþetta er ekki er xDSL router, a þeim er alltaf sérstaklega tekið fram að þeir seu xDSL
Hægt að fa odyran svona router a 6500kr i kisildal
http://kisildalur.is/?p=2&id=2609
Stundum lika
Ethernet router
Wan router
Og einfaldlega wifi router eða þráðlaus router
Það semþetta er ekki er xDSL router, a þeim er alltaf sérstaklega tekið fram að þeir seu xDSL
Hægt að fa odyran svona router a 6500kr i kisildal
http://kisildalur.is/?p=2&id=2609
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2149
- Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
- Reputation: 195
- Staða: Ótengdur
Re: Router Fyrir ljósleiðara.
Finnst allt þetta router rugl orðið svo ruglað að ég veit ekki lengur hvað er upp né niður.
Keypti í dag D-Link Router GO-DSL-N150 og það var sagt að ég gæti notað hann við ljósleiðara en svo er Modem tengi á honum.
Keypti í dag D-Link Router GO-DSL-N150 og það var sagt að ég gæti notað hann við ljósleiðara en svo er Modem tengi á honum.
Re: Router Fyrir ljósleiðara.
Já skil þig
Átt að forðast allt DSL, það er módem
Þarna stendur einmitt DSL í nafninu, þú hlýtur nú að geta skilað honum og fengið ethernet router (ljósleiðara router)
Keyptiru hann í búð hérna?
Spurðiru engan sölumann eða?
Átt að forðast allt DSL, það er módem
Þarna stendur einmitt DSL í nafninu, þú hlýtur nú að geta skilað honum og fengið ethernet router (ljósleiðara router)
Keyptiru hann í búð hérna?
Spurðiru engan sölumann eða?
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2149
- Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
- Reputation: 195
- Staða: Ótengdur
Re: Router Fyrir ljósleiðara.
Já mun skila þessu á morgun bara helvíti svekkjandi, já ég spurði sölumann og hann sagði já.
Bætt Við :
Eru fleiri routerar sem koma til greina ?
Bætt Við :
Eru fleiri routerar sem koma til greina ?
Re: Router Fyrir ljósleiðara.
Viltu ekki fara yfir 10þus?
ASUS eru mjög góðir, en þessi er tæpar 17þús
http://att.is/product/asus-rt-n56u-router
Getur skoðað alla hér:
http://tl.is/products/router-ethernet-router
Eða allt hér:
https://tolvutek.is/vorur/netbunadur_th ... _broadband
ASUS eru mjög góðir, en þessi er tæpar 17þús
http://att.is/product/asus-rt-n56u-router
Getur skoðað alla hér:
http://tl.is/products/router-ethernet-router
Eða allt hér:
https://tolvutek.is/vorur/netbunadur_th ... _broadband
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2149
- Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
- Reputation: 195
- Staða: Ótengdur
Re: Router Fyrir ljósleiðara.
Finnst 10.000 vera algjört max. Er Ekki að nota þetta í neitt mikið nema basic heima net og smá tölvuleikja spilun.
Hvernig er þessi Kísildals router vs https://tolvutek.is/vara/trendnet-gigab ... n-router-2
Ætti maður að fara í þennan trendnet eða er lítil sem engin munur á þessu ?
Hvernig er þessi Kísildals router vs https://tolvutek.is/vara/trendnet-gigab ... n-router-2
Ætti maður að fara í þennan trendnet eða er lítil sem engin munur á þessu ?
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Router Fyrir ljósleiðara.
Ég er með TEW-811DRU útgáfuna af þessum Trendnet router. Hann er að virka mjög fínt. Þarf ekkert að pæla í honum, man ekki hvenær ég þurfti að restarta honum síðast.
Það er líka hægt að fá DD-WRT firmware á hann og ég prófaði það þegar hann var nýr en það var ekki nógu stöðugt. En með stock firmware hefur hann alveg verið að gera sig hjá mér.
Það er líka hægt að fá DD-WRT firmware á hann og ég prófaði það þegar hann var nýr en það var ekki nógu stöðugt. En með stock firmware hefur hann alveg verið að gera sig hjá mér.
-
- FanBoy
- Póstar: 704
- Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
- Reputation: 122
- Staða: Ótengdur
Re: Router Fyrir ljósleiðara.
Er með einn svona:
https://www.ubnt.com/edgemax/edgerouter-lite/
Skemmtileg græja. Það þarf að setja hana upp frá grunni hún routar ekki þegar hún kemur beint úr kassanum. Þetta box keyrir linux og það þarf að setja upp allar reglur í þetta.
Er svo með ódýra 3 þúsund króna þráðlausa tengipunkta frá TP-Link á hverri hæð (þrjár) sem eru uppsettir með OpenWRT því að upprunalegur hugbúnaður frá TP-Link var í óstöðugri kantinum. Ég næ stöðugum 40 mbit (5MB/s) í gegnum þá aldrei meira og aldrei minna.
TP linkt AP:
http://www.tplink.com/en/products/detai ... 741ND.html
Með þessu er routerinn algerlega aðskilin þráðlausa netinu.
https://www.ubnt.com/edgemax/edgerouter-lite/
Skemmtileg græja. Það þarf að setja hana upp frá grunni hún routar ekki þegar hún kemur beint úr kassanum. Þetta box keyrir linux og það þarf að setja upp allar reglur í þetta.
Er svo með ódýra 3 þúsund króna þráðlausa tengipunkta frá TP-Link á hverri hæð (þrjár) sem eru uppsettir með OpenWRT því að upprunalegur hugbúnaður frá TP-Link var í óstöðugri kantinum. Ég næ stöðugum 40 mbit (5MB/s) í gegnum þá aldrei meira og aldrei minna.
TP linkt AP:
http://www.tplink.com/en/products/detai ... 741ND.html
Með þessu er routerinn algerlega aðskilin þráðlausa netinu.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 919
- Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
- Reputation: 17
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Router Fyrir ljósleiðara.
Mæli með þessum traustur og ódýr https://www.okbeint.is/hpbeint/ui/vorur ... d=E1200-EW
Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 919
- Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
- Reputation: 17
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Router Fyrir ljósleiðara.
Mæli með þessum traustur og ódýr https://www.okbeint.is/hpbeint/ui/vorur ... d=E1200-EW
Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 919
- Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
- Reputation: 17
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Router Fyrir ljósleiðara.
Dúlli skrifaði:Er ekki must að vera með GB port.
Ef öll port á netinu eru GB port þá er GB must annars ekki.
Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2149
- Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
- Reputation: 195
- Staða: Ótengdur
Re: Router Fyrir ljósleiðara.
Það er nefnilega allt með Gb hjá mér, er búin að vera passa upp á það.
Re: Router Fyrir ljósleiðara.
Dúlli skrifaði:Finnst allt þetta router rugl orðið svo ruglað að ég veit ekki lengur hvað er upp né niður.
Keypti í dag D-Link Router GO-DSL-N150 og það var sagt að ég gæti notað hann við ljósleiðara en svo er Modem tengi á honum.
Ættir samt að geta notað hann, margir dsl routerar nots þá ethernet port 1 sem wan port..
ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2149
- Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
- Reputation: 195
- Staða: Ótengdur
Re: Router Fyrir ljósleiðara.
Vill frekkar fara i betri router sem er hannaður fyrir þetta.
Er búin að skila gamla og hugsa að ég versli nýjan í dag.
Er búin að skila gamla og hugsa að ég versli nýjan í dag.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2149
- Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
- Reputation: 195
- Staða: Ótengdur
Re: Router Fyrir ljósleiðara. [Vandræði 1]
ég endaði við að kaupa þennan router.
https://tolvutek.is/vara/trendnet-gigab ... n-router-2
Núna er ég að lenda í vandræðum þar sem sum tæki hjá hann ekki, til dæmis sími hjá félaganum sér hann ekki, ein fartölva og ein spjaldtölva.
Sem sagt þessi tæki sjá það ekki í WIFI og ég næ ekki að tengjast er búin að reyna að skrá manuali en gengur ekki.
https://tolvutek.is/vara/trendnet-gigab ... n-router-2
Núna er ég að lenda í vandræðum þar sem sum tæki hjá hann ekki, til dæmis sími hjá félaganum sér hann ekki, ein fartölva og ein spjaldtölva.
Sem sagt þessi tæki sjá það ekki í WIFI og ég næ ekki að tengjast er búin að reyna að skrá manuali en gengur ekki.
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Router Fyrir ljósleiðara. [Vandræði 1]
Bara hugmynd, en ef þú athugar á hvaða channel Wifi er stillt, er það komið yfir 9? Prófaðu að festa channel á eitthvað undir 9.
Mæli svo með Wifi Analyser fyrir Android til að finna channel með sem minnstum truflunum.
Mæli svo með Wifi Analyser fyrir Android til að finna channel með sem minnstum truflunum.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2149
- Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
- Reputation: 195
- Staða: Ótengdur
Re: Router Fyrir ljósleiðara. [Vandræði 1]
Það er channel 10. Veit reyndar ekki hvað það er.
Er ég breyti örygginu. Það var blandað WPA og WPA 2 (Auto) og ég breyti í eingöngu WPA2, breytti líka Cipher Type í AES og þá allt í einu byrjaði tækið að virka.
Hélt að það væri lang best að hafa þetta stuff á AUTO.
Er ég breyti örygginu. Það var blandað WPA og WPA 2 (Auto) og ég breyti í eingöngu WPA2, breytti líka Cipher Type í AES og þá allt í einu byrjaði tækið að virka.
Hélt að það væri lang best að hafa þetta stuff á AUTO.