Eru einhverjir SEO snillingar hérna?


Höfundur
eythork
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Þri 08. Sep 2015 17:48
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Eru einhverjir SEO snillingar hérna?

Pósturaf eythork » Þri 08. Sep 2015 18:04

Ég er skoða hverning ég get bætt "in Page" SEO á þessari síðu: http://www.nuddogvellidan.is . Ég er kominn með slatta of meta-tags og eitthvað af h1 fyrirsögnum. EInhver ráð um hvað sé hægt að bæta?

Annað...Google heldur að síðan sé á ensku...allaveg birtist hún alltaf í leiðtarniðurstöðum með möguleika þýðingu þegar maður er með google á íslensku en án möguleika á þýðingu þegar google er á ensku. Einhver sem hefur lent í þessu hér?




freeky
Græningi
Póstar: 33
Skráði sig: Sun 08. Feb 2009 14:39
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Eru einhverjir SEO snillingar hérna?

Pósturaf freeky » Mið 09. Sep 2015 09:59

Síðan kemur númer 1 hjá mér í Google og 8 í Bing ef ég leita að nudd. Það er nú bara nokkuð gott.

<html lang="is-IS">
Þú ert nú þegar með þetta inni.



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Eru einhverjir SEO snillingar hérna?

Pósturaf dori » Mið 09. Sep 2015 10:27

Passa bara að vera með gott og reglulega uppfært efni. Láta sem flest vera texta um hvað er actually að gerast og ekki missa sig í einhverjum meta tögum (Google t.d. nota það ekkert lengur minnir mig að hafi komið fram einhvers staðar). Hafa vefinn þannig að hann virki vel í mobile og sé fljótur að skila niðurstöðu (langur load tími dregur þig niður sem og að virka illa á mobile).

Ekki reyna að spila á kerfið því að þá getur það komið í bakið á þér. Lítur út fyrir að vera bara nokkuð gott eins og þetta er.




siggik
spjallið.is
Póstar: 409
Skráði sig: Mið 07. Feb 2007 18:53
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Eru einhverjir SEO snillingar hérna?

Pósturaf siggik » Mið 09. Sep 2015 19:37

Kannski smá OT en það vantar kannski hver er á bakvið þetta :)

einsog á hlutanum sem heitir hvar erum við, það vantar kannski eitthvað um þann sem er að nudda, reynsla, menntun osfr



Skjámynd

Nitruz
spjallið.is
Póstar: 417
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
Reputation: 32
Staðsetning: milli steins og sleggju
Staða: Ótengdur

Re: Eru einhverjir SEO snillingar hérna?

Pósturaf Nitruz » Mið 09. Sep 2015 20:53

freeky skrifaði:Síðan kemur númer 1 hjá mér í Google og 8 í Bing ef ég leita að nudd. Það er nú bara nokkuð gott.

<html lang="is-IS">
Þú ert nú þegar með þetta inni.


þetta kemur efst því að þetta er auglýsing í gegnum google adwords



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3078
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 45
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eru einhverjir SEO snillingar hérna?

Pósturaf beatmaster » Fim 10. Sep 2015 00:20



Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.


freeky
Græningi
Póstar: 33
Skráði sig: Sun 08. Feb 2009 14:39
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Eru einhverjir SEO snillingar hérna?

Pósturaf freeky » Þri 15. Sep 2015 11:32

Nitruz skrifaði:
freeky skrifaði:Síðan kemur númer 1 hjá mér í Google og 8 í Bing ef ég leita að nudd. Það er nú bara nokkuð gott.

<html lang="is-IS">
Þú ert nú þegar með þetta inni.


þetta kemur efst því að þetta er auglýsing í gegnum google adwords



Ekki auglýsing sem ég sé efst.

rankar nr 1




akarnid
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Lau 04. Nóv 2006 22:35
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Eru einhverjir SEO snillingar hérna?

Pósturaf akarnid » Þri 15. Sep 2015 21:40

Þú ert #1 á Google fyrir orðið 'nudd'. Held þú gerir varla betur en það eins og er.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16535
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2126
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Eru einhverjir SEO snillingar hérna?

Pósturaf GuðjónR » Þri 15. Sep 2015 21:52

Þá er tilganginum náð, búa til umræðu um nuddið á sem flestum stöðum og scora þannig hátt á google.
Hann var aldrei að leita af SEO snillingum. :)




arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: Eru einhverjir SEO snillingar hérna?

Pósturaf arons4 » Þri 15. Sep 2015 23:58

Ekki efstur þegar ég leita.
Mynd



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Eru einhverjir SEO snillingar hérna?

Pósturaf dori » Mið 16. Sep 2015 09:54

Google er persónulegt. Það mun alltaf verða mismunandi milli manna hvaða sæti síður lenda í.