500Mbit fiber hjá hringiðunni


GunniH
Græningi
Póstar: 37
Skráði sig: Mið 07. Apr 2010 16:40
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: 500Mbit fiber hjá hringiðunni

Pósturaf GunniH » Fös 28. Ágú 2015 14:45

gardar skrifaði:
Prags9 skrifaði:Hvað þarf ég að borga mikið til að vera ekki með hræðilegt ping í CSGO ? Því mér finnst ég vera borga alveg slatta i miða við hversu slappt það er.



Skipta yfir í annan ISP sem er að rúta almennilega úr landi


Rútunin okkar í dag er almennt góð, hún var mjög slæm þegar við vorum með bæði Eastlink og TATA þar sem hlutir voru að rútast í vitlausar áttir og er það eitthvað sem við bæði viðurkenndum þá og viðurkennum í dag.

Núna erum við einungis með TATA og ætti rútun því að vera eðlileg,

Hér að neðan má sjá traceroute á Valve serverana í Lúxemborg og Vín.

Lúx skrifaði:[gunni@dev1 ~]$ traceroute 146.66.152.1
traceroute to 146.66.152.1 (146.66.152.1), 30 hops max, 60 byte packets
1 129-100-22-46.vps.hringdu.is (46.22.100.129) 0.153 ms 0.109 ms 0.109 ms
2 3-96-22-46.internal.hringdu.is (46.22.96.3) 0.168 ms 0.192 ms 0.143 ms
3 ix-2-2-2-581.tcore1.LDN-London.as6453.net (195.219.83.93) 38.273 ms 38.312 ms 38.276 ms
4 195.219.83.102 (195.219.83.102) 38.403 ms 38.373 ms 38.391 ms
5 ae-7-7.car1.Luxembourg1.Level3.net (4.69.148.225) 53.497 ms 53.526 ms 53.641 ms
6 212.73.249.18 (212.73.249.18) 56.128 ms 56.026 ms 56.101 ms
7 146.66.152.1 (146.66.152.1) 61.974 ms 61.955 ms 61.933 ms


Vín skrifaði:[gunni@dev1 ~]$ traceroute 146.66.155.1
traceroute to 146.66.155.1 (146.66.155.1), 30 hops max, 60 byte packets
1 129-100-22-46.vps.hringdu.is (46.22.100.129) 0.228 ms 0.179 ms 0.143 ms
2 3-96-22-46.internal.hringdu.is (46.22.96.3) 0.201 ms 0.169 ms 0.170 ms
3 ix-2-2-2-581.tcore1.LDN-London.as6453.net (195.219.83.93) 38.306 ms 38.385 ms 38.353 ms
4 80.231.62.2 (80.231.62.2) 49.787 ms 38.357 ms 49.720 ms
5 ae5.mpr2.lhr2.uk.zip.zayo.com (64.125.21.9) 38.658 ms 38.541 ms 38.560 ms
6 ae8.mpr1.lhr8.uk.zip.zayo.com (64.125.23.90) 39.366 ms 39.478 ms 39.448 ms
7 94.31.63.234.IPYX-101674-001-ZYO.above.net (94.31.63.234) 38.871 ms 38.843 ms 38.810 ms
8 162-254-196-132.valve.net (162.254.196.132) 51.914 ms 51.895 ms 51.878 ms
9 146.66.155.1 (146.66.155.1) 72.947 ms 66.281 ms 66.338 ms


Ég myndi telja að 7 og 9 hopp, með þessu latency, sé alls ekki slæmt, en dæmi hver fyrir sig.

EDIT: Fékk félaga minn hjá Símanum til að gera trace á sömu þjóna til samanburðar:

Lúx skrifaði:C:\Users\retracted>tracert 146.66.152.1

Tracing route to 146.66.152.1 over a maximum of 30 hops

1 <1 ms <1 ms <1 ms dsldevice.lan [192.168.1.254]
2 1186 ms 13 ms 103 ms *-*-*-*.dsl.dynamic.simnet.is [*.*.*.*]
3 5 ms 5 ms 5 ms 157.157.255.183
4 5 ms 4 ms 5 ms 157.157.255.182
5 40 ms 40 ms 40 ms 157.157.55.146
6 51 ms 50 ms 51 ms amsix-v4.valve.net [80.249.211.23]
7 61 ms 65 ms 73 ms 146.66.152.1

Trace complete.

C:\Users\retracted>


Vín skrifaði:C:\Users\retracted>tracert 146.66.155.1

Tracing route to 146.66.155.1 over a maximum of 30 hops

1 <1 ms <1 ms <1 ms dsldevice.lan [192.168.1.254]
2 * * * Request timed out.
3 5 ms 5 ms 5 ms 157.157.255.183
4 5 ms 4 ms 5 ms 157.157.255.182
5 43 ms 42 ms 42 ms linx.valve.net [195.66.226.130]
6 58 ms 58 ms 58 ms 162-254-196-132.valve.net [162.254.196.132]
7 70 ms 71 ms 71 ms 146.66.155.1

Trace complete.

C:\Users\retracted>


Veit ekki hvort að Síminn sé að peera beint við Valve eða ekki en bæði lengd og latency er á rosalega svipuðum nótum.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16535
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2126
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: 500Mbit fiber hjá hringiðunni

Pósturaf GuðjónR » Fös 28. Ágú 2015 20:15

Andri Þór H. skrifaði:er engin kominn með 500/500 ? langar allveg mikið að sjá speed test frá einhverjum.

Ég er einmitt að spá í að kaupa 500/500 í einn mánuð og speedtesta tenginguna í ræmur ... svona bara til að svekkja ykkur... :klessa :baby

edit: SKOÐIÐ ÞETTA!!!