Fæ ekki 5GHz upp


Höfundur
Arnar Sig
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 11:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Fæ ekki 5GHz upp

Pósturaf Arnar Sig » Lau 22. Ágú 2015 18:16

Sælir.

Ég er með Airport extreme router með 11.ac staðli og dual band, í símanum hjá mér og lappanum fæ ég upp bæði 2.4GHz og 5GHz, en svo er ég með Asus PCE AC68 netkort í tölvuni sem er líka 11.ac staðall og dual band en þar fæ ég bara 2.4GHz upp, eins og það finni ekki 5GHz kerfið, er einhver snillingur í svona málum ? :)



Skjámynd

BugsyB
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fæ ekki 5GHz upp

Pósturaf BugsyB » Sun 23. Ágú 2015 00:28

ertu viss um að netkortið í tölvunni þinni sé dualband - hvað tölvu/netkort ertu með og ef svo er er þá réttur driver settur upp


Símvirki.


Höfundur
Arnar Sig
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 11:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Fæ ekki 5GHz upp

Pósturaf Arnar Sig » Sun 23. Ágú 2015 18:48

Já ég er með dual band netkort, tölvan er ca 5 ára, gigabyte móðurborð, i3 örgjörvi og eitthvað, engin ofurtölva en ætti held ég alveg að vera nóg.
þetta er netkortið: https://www.asus.com/us/Networking/PCEAC68/
setti driverinn upp sem kom með á disk og eitthvað forrit sem sýnir allt sem er í gangi, bara ekkert 5ghz



Skjámynd

BugsyB
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fæ ekki 5GHz upp

Pósturaf BugsyB » Sun 23. Ágú 2015 19:27

sirka 5 ára ertu viss - kom ekki ac í kringum 2012 eða 2011. Þarf að google þetta


Símvirki.

Skjámynd

BugsyB
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fæ ekki 5GHz upp

Pósturaf BugsyB » Sun 23. Ágú 2015 19:27

IEEE 802.11ac is a wireless networking standard in the 802.11 family (which is marketed under the brand name Wi-Fi), developed in the IEEE Standards Association process,[1] providing high-throughput wireless local area networks (WLANs) on the 5 GHz band.[1] The standard was developed from 2011 through 2013 and approved in January 2014.[1][2]


Símvirki.


Höfundur
Arnar Sig
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 11:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Fæ ekki 5GHz upp

Pósturaf Arnar Sig » Sun 23. Ágú 2015 19:54

Já ég veit að ac kom ekki þá, en ég keypti netkortið í síðustu viku.
Getur verið að móðurborðið styðji bara ekki 5GHz þó ég sé með þannig netkort ?




Höfundur
Arnar Sig
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 11:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Fæ ekki 5GHz upp

Pósturaf Arnar Sig » Sun 23. Ágú 2015 19:56





hkr
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Fös 23. Jan 2009 14:22
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Fæ ekki 5GHz upp

Pósturaf hkr » Sun 23. Ágú 2015 20:35

Móðurborðið og örgjafinn hafa ekkert með netkortið og stillingarnar á því að gera.

Ertu búinn að setja upp drivera og util fyrir netkortið?
Ef ekki þá finnur þá þá hér: https://www.asus.com/us/Networking/PCEA ... _Download/

Getur síðan séð hvort kortið sé á 2.4 eða 5 hér: https://www.asus.com/us/support/FAQ/1005491/



Skjámynd

BugsyB
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fæ ekki 5GHz upp

Pósturaf BugsyB » Sun 23. Ágú 2015 20:37

þá er þetta driver issue


Símvirki.


Höfundur
Arnar Sig
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 11:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Fæ ekki 5GHz upp

Pósturaf Arnar Sig » Sun 23. Ágú 2015 20:48

Já búinn að setja driver upp og forritið sem fylgdi með á disk, ef ég reyni að uppfæra driverinn þa kemur bara að nyjasti driver sé uppsettur



Skjámynd

BugsyB
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fæ ekki 5GHz upp

Pósturaf BugsyB » Sun 23. Ágú 2015 21:22

þá er þetta e-h stillingaratriði eða þú að gera e-h bölvaða vittleysu


Símvirki.


Höfundur
Arnar Sig
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 11:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Fæ ekki 5GHz upp

Pósturaf Arnar Sig » Sun 23. Ágú 2015 23:07

Já bara spurning hvaða stillingaratriði, ég er búinn að fara í gegnum allt í þessu forriti og það er ekkert þar, ég er ekki buinn að gera neitt nema stinga í samband, prufaði jú að breyta um chanel en það gerði ekkert



Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1404
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Fæ ekki 5GHz upp

Pósturaf ZoRzEr » Sun 23. Ágú 2015 23:20

Spurning að setja upp sér 5Ghz þráðlaust net. Í Wireless flipanum er takki Wireless network options. Þar getur þú hakað við 5Ghz network name. Velur nafn á það og upfærir routerinn. Prófað svo að tengjast því neti. Ef það gengur ekki er það mögulega netkortið eða eitthvað því tengt.


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini


hkr
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Fös 23. Jan 2009 14:22
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Fæ ekki 5GHz upp

Pósturaf hkr » Sun 23. Ágú 2015 23:22

prófaðu þetta:
http://gdgtry.com/2014/11/force-asus-pc ... -802-11ac/

hann er með nákvæmlega sama setup og þú, ac68 og airport extreme og er að lenda í sama veseni.




Höfundur
Arnar Sig
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 11:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Fæ ekki 5GHz upp

Pósturaf Arnar Sig » Sun 23. Ágú 2015 23:41

Ég var búinn að breyta nafninu á 5GHz netinu, í símanum hjá mér og lappanum sé ég bæði netin og get tengst báðum, en í tölvuni kemur bara annað upp, ég prófaði þetta sem þú bentir á en þá fannst ekkert þráðlaust net, það er bara eins og það sé slökt á 5GHz í kortinu, getur verið að driver fyrir gamla netkortið sem ég var með sé eitthvað að bögga ? ég tók eftir því í Network and sharing center að þráðlausa netið heitir Wi-Fi 2, eins og það sé eitthvað annað fyrir.
er hægt að finna og eyða gömlum driverum ?

og annað, ég er með windows 10 en allir valmöguleikar í drivernum var bara upp í W8, gæti það breytt einhverju ?



Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1404
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Fæ ekki 5GHz upp

Pósturaf ZoRzEr » Mán 24. Ágú 2015 00:27

Hljómar eins og driver issue. Er með Airport Extreme ac hjá mér og öll tækin (android og iPad) skynja og tengjast 5Ghz eins og við á. Öll eru 802.11n og tengjast þannig.


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini


Höfundur
Arnar Sig
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 11:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Fæ ekki 5GHz upp

Pósturaf Arnar Sig » Mán 24. Ágú 2015 23:22

Já þetta er mjög skrítið, núna er ég búinn að setja gamla netkortið í, uninstall-a drivernum á því, setja nýja kortið aftur í og setja driverinn og utility upp á nýtt og samt ekkert 5GHz



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Fæ ekki 5GHz upp

Pósturaf Pandemic » Þri 25. Ágú 2015 00:17

Er ekki airport extreme keypt í bandaríkjunum og þessvegna með USA (channels 36,40,44,48,149,153,157,161,165)
og netkortið er Europe (channels 36,40,44,48). Svo það er mismatch og netkorið sér ekki routerinn.

Prófaðu að fastsetja routerinn á einhverja tíðni sem er innan Europe




Höfundur
Arnar Sig
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 11:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Fæ ekki 5GHz upp

Pósturaf Arnar Sig » Þri 25. Ágú 2015 08:56

Ég keypti hann reyndar í Epli, en ég var búinn að prufa að setja hann á 48 og festi netkortið á sama og það breytti engu, þetta er á auto núna og það er alveg sama



Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1323
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Re: Fæ ekki 5GHz upp

Pósturaf Fletch » Þri 25. Ágú 2015 09:06

Þetta getur líka verið útaf á hvaða control channel þú keyrir 5ghz á, búnaður frá US og EU leyfir ekki sömu rásir, hvaða channel ertu með wifi punktin á?


AMD Ryzen 5700X3D * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED


Höfundur
Arnar Sig
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 11:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Fæ ekki 5GHz upp

Pósturaf Arnar Sig » Þri 25. Ágú 2015 18:49

ég er búinn að prufa fastsetja routerinn á channel 48 og setja netkortið á sama en það gerir ekkert.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fæ ekki 5GHz upp

Pósturaf GuðjónR » Þri 25. Ágú 2015 21:02

Gallað netkort?




Höfundur
Arnar Sig
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 11:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Fæ ekki 5GHz upp

Pósturaf Arnar Sig » Þri 25. Ágú 2015 21:11

Ég er farinn að halda það