Windows 10 Megathread
Re: Windows 10 Megathread
Er svona semi búin að fylgjast með þessu þræði en er búin að steingleyma hvað maður þarf að slökkva á fjarlægja svo maður sé ekki með þessa keyloggers shit.
Er þá best að gera upgrade og reset ? ef ég geri þetta reset er það það sama og að strauja ?
Er þá best að gera upgrade og reset ? ef ég geri þetta reset er það það sama og að strauja ?
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1797
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 10 Megathread
Hannesinn skrifaði:A) Uppfærslur hafa verið, eru, og verða -alltaf- drasl. Clean install er eina leiðin. Þetta er ekkert flókið, þú færð óstöðugleika, cryptic villur og vandamál með uppfærslum, alveg sama hvaða stýrikerfi er um að ræða.
Ég upgrade-aði úr W8.1 þegar W10 kom út.
0 vandamál frá day one. Allt virkar eins og það gerði nema tölvan er fljótari að boota upp í desktop og ég er laus við Metro
Samt ein spurning.
Vitið þið hvernig á að breyta þessu yfir í ensku?
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
-
- Vaktari
- Póstar: 2534
- Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
- Reputation: 379
- Staðsetning: 800
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 10 Megathread
Danni V8 skrifaði:Hannesinn skrifaði:A) Uppfærslur hafa verið, eru, og verða -alltaf- drasl. Clean install er eina leiðin. Þetta er ekkert flókið, þú færð óstöðugleika, cryptic villur og vandamál með uppfærslum, alveg sama hvaða stýrikerfi er um að ræða.
Ég upgrade-aði úr W8.1 þegar W10 kom út.
0 vandamál frá day one. Allt virkar eins og það gerði nema tölvan er fljótari að boota upp í desktop og ég er laus við Metro
Samt ein spurning.
Vitið þið hvernig á að breyta þessu yfir í ensku?
Sama hér, engin vandamál.
En prufaðu annars að fara í Time and Language settings og breyta Country/region í US. þá á bæði Cortana að virka og ég held að þetta fari þá yfir í ensku. Þetta er allavegana það eina sem ég er búinn að breyta og þetta er á ensku hjá mér.
Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Re: Windows 10 Megathread
Ákvað að kýla á þetta allt virkar smooth, gerði líka reset á þetta.
Er reyndar ósáttur hvað mikið af drasli fylgir með kerfinu sem ég mun aldrei opna né nota.
Svo var að að fara í gegnum þetta http://windows.wonderhowto.com/inspirat ... 0-0163552/ og afvirkja nánast allt ruglið.
Er reyndar ósáttur hvað mikið af drasli fylgir með kerfinu sem ég mun aldrei opna né nota.
Svo var að að fara í gegnum þetta http://windows.wonderhowto.com/inspirat ... 0-0163552/ og afvirkja nánast allt ruglið.
Re: Windows 10 Megathread
Dúlli skrifaði:Er svona semi búin að fylgjast með þessu þræði en er búin að steingleyma hvað maður þarf að slökkva á fjarlægja svo maður sé ekki með þessa keyloggers shit.
Er þá best að gera upgrade og reset ? ef ég geri þetta reset er það það sama og að strauja ?
Hvað er það sem þú disablear fyrir keyloggers ruglið ?
Re: Windows 10 Megathread
Skari skrifaði:Dúlli skrifaði:Er svona semi búin að fylgjast með þessu þræði en er búin að steingleyma hvað maður þarf að slökkva á fjarlægja svo maður sé ekki með þessa keyloggers shit.
Er þá best að gera upgrade og reset ? ef ég geri þetta reset er það það sama og að strauja ?
Hvað er það sem þú disablear fyrir keyloggers ruglið ?
Ég er ekki en búin að finna það, það eru smá mixed feelings um þetta og sé engan staðfesta þetta nákvæmlega, En í settings það voru örugglega svona 10+ stillingar sem voru senda data to microsoft um hitt og þetta.
Re: Windows 10 Megathread
Setti þetta upp í gær og er bara nokkuð sáttur við þetta kerfi allavega þetta
slær áttunni við að mínu mati
ég þurfti að hreinsa dáldið út til að búa til pláss og notaði ccleaner bæði fyrir og
eftir uppsetningu og endaði uppi með 16 gb auka pláss á diskinum
ég hakaði í clean old windows installation í ccleaner
losnaði við tæp 5 gb bara við það (ætla ekki að setja áttuna upp aftur
slær áttunni við að mínu mati
ég þurfti að hreinsa dáldið út til að búa til pláss og notaði ccleaner bæði fyrir og
eftir uppsetningu og endaði uppi með 16 gb auka pláss á diskinum
ég hakaði í clean old windows installation í ccleaner
losnaði við tæp 5 gb bara við það (ætla ekki að setja áttuna upp aftur
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1051
- Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
- Reputation: 58
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 10 Megathread
Það sem ég hefið lesið þá er keyloggerinn aðeins virkur þegar þú notar Windows Touchpad lyklaborðið og er aðeins til að hjálpa til við "Predictive texting" — svona svipað eins og Swiftkey appið notar í Android. Held að paranoian sé alveg að drepa fólk stundum, enda allir á netinu búnir að blása þetta upp.
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
Re: Windows 10 Megathread
Hvernig losna ég við allt þetta auka pláss í start takkanum ? finnst ömurlegt að þetta sé svona stórt.
- Viðhengi
-
- Untitled.png (110.63 KiB) Skoðað 4898 sinnum
Re: Windows 10 Megathread
Dúlli skrifaði:Hvernig losna ég við allt þetta auka pláss í start takkanum ? finnst ömurlegt að þetta sé svona stórt.
Ég náði bara í startisback og skipti út í gamla win 7 start.
Re: Windows 10 Megathread
siggi83 skrifaði:Dúlli skrifaði:Hvernig losna ég við allt þetta auka pláss í start takkanum ? finnst ömurlegt að þetta sé svona stórt.
Ég náði bara í startisback og skipti út í gamla win 7 start.
Skil þig, æj mér líkar nokkuð vel við þetta look. Bara leiðinlegt að hafa ekki neitt til að fylla þetta út.
Re: Windows 10 Megathread
Dúlli skrifaði:Hvernig losna ég við allt þetta auka pláss í start takkanum ? finnst ömurlegt að þetta sé svona stórt.
Notar músina á kantinn og dregur tilbaka
Re: Windows 10 Megathread
dragonis skrifaði:Dúlli skrifaði:Hvernig losna ég við allt þetta auka pláss í start takkanum ? finnst ömurlegt að þetta sé svona stórt.
Notar músina á kantinn og dregur tilbaka
Bwahahahahahahaha. Shit takk maður vá hvað mér datt þetta engan vegin í hug.
Re: Windows 10 Megathread
Þar sem það eru örugglega margir með með sjóræningja útgáfu, vitið þið hvenær meldingar koma um að þetta sé pirated ? Stendur hjá mér activated.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 314
- Skráði sig: Fim 13. Feb 2014 13:21
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 10 Megathread
afh fæ eg ekki upgrade? enþá með windows logo niðri i hægra horni og stendur bara sama og fyrir 29.
Coolermaster scout. // Msi Z77A-G43. // Intel 3570k @4.5ghz. // Msi 750Ti. // Evga GTX470. // Corsair Dominator 2x2GB. Corsair Vantage 2x4GB. // 160GB Segate. 1TB WD Green.
Re: Windows 10 Megathread
Hvað segja menn svo eftir að hafa lifað með þessu í smátíma? Ætti maður að uppfæra vélina hjá konunni úr sjö í tíu? Eða bara láta sjöuna duga þar til tölvunni verður skipt út?
DFTBA
Re: Windows 10 Megathread
Uppfærði borðtölvuna(Win 7) og skólatölvuna(Win 8.1) og það var ekkert vesen að uppfæra og ekki rekist á neina bugga. Fýla windows 10 mikið meira en win 8, þoldi það ekki.
Superfetch var að valda 100% disk usage í skólatölvunni og mér sýnist uppfærslan hafi lagað það meirað segja. Á eftir að koma í betur í ljós þó.
So far, mjög sáttur.
Superfetch var að valda 100% disk usage í skólatölvunni og mér sýnist uppfærslan hafi lagað það meirað segja. Á eftir að koma í betur í ljós þó.
So far, mjög sáttur.
Re: Windows 10 Megathread
benderinn333 skrifaði:afh fæ eg ekki upgrade? enþá með windows logo niðri i hægra horni og stendur bara sama og fyrir 29.
Notaðu þetta, svínvirkaði hjá mér
http://www.microsoft.com/en-us/software ... /windows10
Re: Windows 10 Megathread
Dúlli skrifaði:Þar sem það eru örugglega margir með með sjóræningja útgáfu, vitið þið hvenær meldingar koma um að þetta sé pirated ? Stendur hjá mér activated.
win10 útgáfan er frí fyrir ALLA sem eru með windows 7 eða 8.1, svo lengi sem það er ekki enterprise útgáfa, skiptir ekki máli hvort það sé löglegt eða ekki.
ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV
Re: Windows 10 Megathread
Jæja, er kominn með Windows 10 nema það virkar ekkert. Start takkinn og Search Windows takkar opnast ekki.
Nýi browserinn (E takkinn) og Windows búðin kemur upp villa = Class not registered.
Get svo ekki stillt hljóð, opnað fyrir nettengingu eða stillt New notification á ON.
Hvað skal gera i þessu ?
Nýi browserinn (E takkinn) og Windows búðin kemur upp villa = Class not registered.
Get svo ekki stillt hljóð, opnað fyrir nettengingu eða stillt New notification á ON.
Hvað skal gera i þessu ?
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4339
- Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
- Reputation: 392
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 10 Megathread
svanur skrifaði:Jæja, er kominn með Windows 10 nema það virkar ekkert. Start takkinn og Search Windows takkar opnast ekki.
Nýi browserinn (E takkinn) og Windows búðin kemur upp villa = Class not registered.
Get svo ekki stillt hljóð, opnað fyrir nettengingu eða stillt New notification á ON.
Hvað skal gera i þessu ?
Reset-a kerfið. Passaðu að gera "Remove everything".
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 664
- Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
- Reputation: 17
- Staða: Ótengdur
-
- Gúrú
- Póstar: 583
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
- Reputation: 80
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 10 Megathread
Ég verð að viðurkenna, ég hló smá.
Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.
Re: Windows 10 Megathread
IE er ennþá inni í mörgum útgáfum af W10 og í einni þeirra (LTSB) er hann einn inni og ekkert Edge
-
- Gúrú
- Póstar: 583
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
- Reputation: 80
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 10 Megathread
berteh skrifaði:IE er ennþá inni í mörgum útgáfum af W10 og í einni þeirra (LTSB) er hann einn inni og ekkert Edge
Já, akkurat það sem ég var að meina.
Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.