Windows 10 Megathread


Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 Megathread

Pósturaf Dúlli » Lau 08. Ágú 2015 18:06

Er svona semi búin að fylgjast með þessu þræði en er búin að steingleyma hvað maður þarf að slökkva á fjarlægja svo maður sé ekki með þessa keyloggers shit.

Er þá best að gera upgrade og reset ? ef ég geri þetta reset er það það sama og að strauja ?



Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 Megathread

Pósturaf Danni V8 » Lau 08. Ágú 2015 18:38

Hannesinn skrifaði:A) Uppfærslur hafa verið, eru, og verða -alltaf- drasl. Clean install er eina leiðin. Þetta er ekkert flókið, þú færð óstöðugleika, cryptic villur og vandamál með uppfærslum, alveg sama hvaða stýrikerfi er um að ræða.



Ég upgrade-aði úr W8.1 þegar W10 kom út.

0 vandamál frá day one. Allt virkar eins og það gerði nema tölvan er fljótari að boota upp í desktop og ég er laus við Metro :happy

Samt ein spurning.

íslenska.JPG
íslenska.JPG (50.79 KiB) Skoðað 5094 sinnum


Vitið þið hvernig á að breyta þessu yfir í ensku?


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 Megathread

Pósturaf HalistaX » Lau 08. Ágú 2015 19:17

Danni V8 skrifaði:
Hannesinn skrifaði:A) Uppfærslur hafa verið, eru, og verða -alltaf- drasl. Clean install er eina leiðin. Þetta er ekkert flókið, þú færð óstöðugleika, cryptic villur og vandamál með uppfærslum, alveg sama hvaða stýrikerfi er um að ræða.



Ég upgrade-aði úr W8.1 þegar W10 kom út.

0 vandamál frá day one. Allt virkar eins og það gerði nema tölvan er fljótari að boota upp í desktop og ég er laus við Metro :happy

Samt ein spurning.

Vitið þið hvernig á að breyta þessu yfir í ensku?

Sama hér, engin vandamál.

En prufaðu annars að fara í Time and Language settings og breyta Country/region í US. þá á bæði Cortana að virka og ég held að þetta fari þá yfir í ensku. Þetta er allavegana það eina sem ég er búinn að breyta og þetta er á ensku hjá mér.


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...


Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 Megathread

Pósturaf Dúlli » Lau 08. Ágú 2015 19:59

Ákvað að kýla á þetta allt virkar smooth, gerði líka reset á þetta.

Er reyndar ósáttur hvað mikið af drasli fylgir með kerfinu sem ég mun aldrei opna né nota.

Svo var að að fara í gegnum þetta http://windows.wonderhowto.com/inspirat ... 0-0163552/ og afvirkja nánast allt ruglið.




Skari
spjallið.is
Póstar: 488
Skráði sig: Fim 31. Mar 2005 11:35
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 Megathread

Pósturaf Skari » Lau 08. Ágú 2015 22:52

Dúlli skrifaði:Er svona semi búin að fylgjast með þessu þræði en er búin að steingleyma hvað maður þarf að slökkva á fjarlægja svo maður sé ekki með þessa keyloggers shit.

Er þá best að gera upgrade og reset ? ef ég geri þetta reset er það það sama og að strauja ?




Hvað er það sem þú disablear fyrir keyloggers ruglið ?




Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 Megathread

Pósturaf Dúlli » Lau 08. Ágú 2015 22:54

Skari skrifaði:
Dúlli skrifaði:Er svona semi búin að fylgjast með þessu þræði en er búin að steingleyma hvað maður þarf að slökkva á fjarlægja svo maður sé ekki með þessa keyloggers shit.

Er þá best að gera upgrade og reset ? ef ég geri þetta reset er það það sama og að strauja ?




Hvað er það sem þú disablear fyrir keyloggers ruglið ?


Ég er ekki en búin að finna það, það eru smá mixed feelings um þetta og sé engan staðfesta þetta nákvæmlega, En í settings það voru örugglega svona 10+ stillingar sem voru senda data to microsoft um hitt og þetta.




BaldurÖ
Fiktari
Póstar: 78
Skráði sig: Þri 23. Jún 2009 22:28
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 Megathread

Pósturaf BaldurÖ » Sun 09. Ágú 2015 11:23

Setti þetta upp í gær og er bara nokkuð sáttur við þetta kerfi allavega þetta
slær áttunni við að mínu mati :)
ég þurfti að hreinsa dáldið út til að búa til pláss og notaði ccleaner bæði fyrir og
eftir uppsetningu og endaði uppi með 16 gb auka pláss á diskinum :)
ég hakaði í clean old windows installation í ccleaner
losnaði við tæp 5 gb bara við það (ætla ekki að setja áttuna upp aftur :)




braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1051
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 58
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 Megathread

Pósturaf braudrist » Sun 09. Ágú 2015 11:39

Það sem ég hefið lesið þá er keyloggerinn aðeins virkur þegar þú notar Windows Touchpad lyklaborðið og er aðeins til að hjálpa til við "Predictive texting" — svona svipað eins og Swiftkey appið notar í Android. Held að paranoian sé alveg að drepa fólk stundum, enda allir á netinu búnir að blása þetta upp.


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m


Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 Megathread

Pósturaf Dúlli » Sun 09. Ágú 2015 14:37

Hvernig losna ég við allt þetta auka pláss í start takkanum ? finnst ömurlegt að þetta sé svona stórt.
Viðhengi
Untitled.png
Untitled.png (110.63 KiB) Skoðað 4898 sinnum



Skjámynd

siggi83
FanBoy
Póstar: 748
Skráði sig: Sun 27. Júl 2008 11:33
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 Megathread

Pósturaf siggi83 » Sun 09. Ágú 2015 14:40

Dúlli skrifaði:Hvernig losna ég við allt þetta auka pláss í start takkanum ? finnst ömurlegt að þetta sé svona stórt.

Ég náði bara í startisback og skipti út í gamla win 7 start.




Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 Megathread

Pósturaf Dúlli » Sun 09. Ágú 2015 14:44

siggi83 skrifaði:
Dúlli skrifaði:Hvernig losna ég við allt þetta auka pláss í start takkanum ? finnst ömurlegt að þetta sé svona stórt.

Ég náði bara í startisback og skipti út í gamla win 7 start.


Skil þig, æj mér líkar nokkuð vel við þetta look. Bara leiðinlegt að hafa ekki neitt til að fylla þetta út.



Skjámynd

dragonis
Gúrú
Póstar: 578
Skráði sig: Mán 25. Maí 2009 15:46
Reputation: 19
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 Megathread

Pósturaf dragonis » Sun 09. Ágú 2015 15:01

Dúlli skrifaði:Hvernig losna ég við allt þetta auka pláss í start takkanum ? finnst ömurlegt að þetta sé svona stórt.



Notar músina á kantinn og dregur tilbaka :)




Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 Megathread

Pósturaf Dúlli » Sun 09. Ágú 2015 15:11

dragonis skrifaði:
Dúlli skrifaði:Hvernig losna ég við allt þetta auka pláss í start takkanum ? finnst ömurlegt að þetta sé svona stórt.



Notar músina á kantinn og dregur tilbaka :)


Bwahahahahahahaha. Shit takk maður :face :face :face vá hvað mér datt þetta engan vegin í hug. :megasmile :megasmile :megasmile




Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 Megathread

Pósturaf Dúlli » Sun 09. Ágú 2015 20:29

Þar sem það eru örugglega margir með með sjóræningja útgáfu, vitið þið hvenær meldingar koma um að þetta sé pirated ? Stendur hjá mér activated.




benderinn333
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 314
Skráði sig: Fim 13. Feb 2014 13:21
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 Megathread

Pósturaf benderinn333 » Sun 09. Ágú 2015 20:45

afh fæ eg ekki upgrade? enþá með windows logo niðri i hægra horni og stendur bara sama og fyrir 29.


Coolermaster scout. // Msi Z77A-G43. // Intel 3570k @4.5ghz. // Msi 750Ti. // Evga GTX470. // Corsair Dominator 2x2GB. Corsair Vantage 2x4GB. // 160GB Segate. 1TB WD Green.


Chokotoff
Fiktari
Póstar: 51
Skráði sig: Sun 01. Mar 2015 02:40
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 Megathread

Pósturaf Chokotoff » Sun 09. Ágú 2015 20:46

Hvað segja menn svo eftir að hafa lifað með þessu í smátíma? Ætti maður að uppfæra vélina hjá konunni úr sjö í tíu? Eða bara láta sjöuna duga þar til tölvunni verður skipt út?


DFTBA


toaster
Græningi
Póstar: 42
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 19:01
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 Megathread

Pósturaf toaster » Sun 09. Ágú 2015 21:06

Uppfærði borðtölvuna(Win 7) og skólatölvuna(Win 8.1) og það var ekkert vesen að uppfæra og ekki rekist á neina bugga. Fýla windows 10 mikið meira en win 8, þoldi það ekki.

Superfetch var að valda 100% disk usage í skólatölvunni og mér sýnist uppfærslan hafi lagað það meirað segja. Á eftir að koma í betur í ljós þó.

So far, mjög sáttur.




gorkur
Fiktari
Póstar: 53
Skráði sig: Mið 27. Feb 2013 21:35
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 Megathread

Pósturaf gorkur » Sun 09. Ágú 2015 21:43

benderinn333 skrifaði:afh fæ eg ekki upgrade? enþá með windows logo niðri i hægra horni og stendur bara sama og fyrir 29.


Notaðu þetta, svínvirkaði hjá mér :)
http://www.microsoft.com/en-us/software ... /windows10



Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2227
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 170
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 Megathread

Pósturaf kizi86 » Sun 09. Ágú 2015 23:37

Dúlli skrifaði:Þar sem það eru örugglega margir með með sjóræningja útgáfu, vitið þið hvenær meldingar koma um að þetta sé pirated ? Stendur hjá mér activated.

win10 útgáfan er frí fyrir ALLA sem eru með windows 7 eða 8.1, svo lengi sem það er ekki enterprise útgáfa, skiptir ekki máli hvort það sé löglegt eða ekki.


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV


svanur
has spoken...
Póstar: 171
Skráði sig: Fös 01. Ágú 2008 01:10
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 Megathread

Pósturaf svanur » Mán 10. Ágú 2015 14:30

Jæja, er kominn með Windows 10 nema það virkar ekkert. Start takkinn og Search Windows takkar opnast ekki.

Nýi browserinn (E takkinn) og Windows búðin kemur upp villa = Class not registered.

Get svo ekki stillt hljóð, opnað fyrir nettengingu eða stillt New notification á ON.

Hvað skal gera i þessu ?



Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 Megathread

Pósturaf chaplin » Mán 10. Ágú 2015 15:09

svanur skrifaði:Jæja, er kominn með Windows 10 nema það virkar ekkert. Start takkinn og Search Windows takkar opnast ekki.

Nýi browserinn (E takkinn) og Windows búðin kemur upp villa = Class not registered.

Get svo ekki stillt hljóð, opnað fyrir nettengingu eða stillt New notification á ON.

Hvað skal gera i þessu ?


Reset-a kerfið. Passaðu að gera "Remove everything".



Skjámynd

FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 664
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 Megathread

Pósturaf FreyrGauti » Mán 10. Ágú 2015 15:26




Skjámynd

Hannesinn
Gúrú
Póstar: 583
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
Reputation: 80
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 Megathread

Pósturaf Hannesinn » Þri 11. Ágú 2015 21:22

Ég verð að viðurkenna, ég hló smá. :)

ie10.png
ie10.png (31.55 KiB) Skoðað 4444 sinnum


Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.


berteh
has spoken...
Póstar: 172
Skráði sig: Fim 06. Maí 2010 15:21
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 Megathread

Pósturaf berteh » Mið 12. Ágú 2015 09:48

IE er ennþá inni í mörgum útgáfum af W10 og í einni þeirra (LTSB) er hann einn inni og ekkert Edge :)



Skjámynd

Hannesinn
Gúrú
Póstar: 583
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
Reputation: 80
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 Megathread

Pósturaf Hannesinn » Mið 12. Ágú 2015 10:10

berteh skrifaði:IE er ennþá inni í mörgum útgáfum af W10 og í einni þeirra (LTSB) er hann einn inni og ekkert Edge :)


Já, akkurat það sem ég var að meina.

Mynd


Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.